Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 4. - 10. júní
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 4. júní Kl. 10:30 – Fundur með stjórnarformanni Sjúkratrygginga Íslands Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Þriðjudagur 5. júní Kl. 08...
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 4. júní - 9. júní 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 4. júní Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:30 – Fundur með starfsmönnum um fagm...
-
Frétt
/Auglýst eftir þátttöku í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma. Vinnustaðir um allt land eru hvattir til að sækja um...
-
Frétt
/Kynning á lýðheilsuvísum ársins 2018
Embætti landlæknis kynnti í gær lýðheilsuvísa ársins 2018 eftir heilbrigðisumdæmum. Þetta er í þriðja sinn sem embættið birtir lýðheilsuvísa. Vísarnir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heil...
-
Frétt
/Ætlað samþykki fyrir líffæragjöf leitt í lög
Með breytingu á lögum um brottnám líffæra verður framvegis miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir líffæragjöf nema annað liggi fyrir. Lagabreyting þessa efnis var samþykkt með öllum greidd...
-
Frétt
/Heyrnarfræðingar löggiltir sem heilbrigðisstétt
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðin felur í sér löggild...
-
Frétt
/Til umsagnar: Kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu
Embætti landlæknis hefur tekið saman skjal þar sem lýst er kröfum embættisins um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu. Skjalið hefur verið birt til umsagnar á Samráðsgátt stjórnvalda áður en þ...
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 28. maí - 1. júní 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 28. maí Opinber heimsókn til Stokkhólms Þriðjudagur 29. maí Opinber heimsókn til Stokkhólms Miðvikudagur 30. ma...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 28. maí - . 3. júní 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 28. maí Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Þriðjudagur 29. maí Kl. 08:15 – Fundur með...
-
Frétt
/Undirbúningur skýrslu um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Dómsmálaráðherra skipaði í apríl síðastliðinn vinnuhóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, til að vinna að skýrslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) og fylgja henni eftir ...
-
Frétt
/Fyrsta samnorræna lyfjaútboðið í augsýn
Undirbúningur að sameiginlegu útboði Danmerkur, Noregs og Íslands vegna kaupa á völdum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum er á lokastigi og stefnt að útboði í haust. Vonir eru bundnar við að með stærri...
-
Frétt
/Víðtækar breytingar á sviði lyfjamála
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett sjö reglugerðir sem fela í sér víðtækar breytingar á sviði lyfjamála vegna löggjafar Evrópusambandsins, meðal annars vegna innleiðingar tilskipunar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. maí 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir G...
-
Ræður og greinar
Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra Birtist í Morgunblaðinu 31. maí 2018 Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Árið 2017 var meðalbiðtími...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/05/31/Atak-i-uppbyggingu-hjukrunarryma-/
-
Frétt
/Tillaga að stefnu í tóbaksvörnum kynnt í haust
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fullvinna stefnu í tóbaksvörnum til næstu ára og stefnir að því að drög henni verði birt til umsagnar innan fárra vikna. Ráðherra segir ánægj...
-
Frétt
/Reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði á grundvelli laga nr. 44/2014 um slíkar rannsóknir sem tóku gildi 1. janúar 2015. Regluge...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. maí 2018 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sterkari heilsugæsla um allt land Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir ...
-
Ræður og greinar
Sterkari heilsugæsla um allt land
Hinn 18. maí síðastliðinn kynnti ég ákvörðun mína um stofnun Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu. Þróunarmiðstöðin mun leiða faglega þróun allrar heilsugæsluþjónustu í landinu og markmiðið m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/05/29/Sterkari-heilsugaesla-um-allt-land/
-
Annað
Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 21. maí - 25. maí 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra Mánudagur 21. maí Frídagur – Annar í hvítasunnu Þriðjudagur 22. maí Miðvikudagur 23. maí Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Fim...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 21. - 27. maí 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 21. maí Ráðherra erlendis- Ársfundur WHO Þriðjudagur 22. maí Ráðherra erlendis- Ársfundur WHO Miðvikudagur 23. maí Ráðherra erl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN