Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Jafnréttisþing 2015: Kynlegar myndir – jafnrétti á opinberum vettvangi
Félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings í samræmi við lög nr. 10/2008, um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla. Jafnréttisþing er að þessu sinni haldið í s...
-
Frétt
/Kynningarátak Lyfjastofnunar: Lesum fylgiseðilinn
Um 100 manns sóttu morgunverðarfund sem Lyfjastofnun efndi til í gær í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar. Fylgiseðlar með lyfjum og mikilvægi þeirra voru umfjöllunarefni fundarins en Lyfjastofnun ...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga að sjúkrahóteli Nýs Landspítala
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að byggingu nýs sjúkrahótels Nýs Landspítala sem og undirritaði verksamning við byggingafyrirtækið sem annast mun framkvæmdin...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. nóvember 2015 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Haustfundur Sálfræðingafélags Íslands 2015 Ávarp Kristjáns Þórs Júlíusson...
-
Ræður og greinar
Haustfundur Sálfræðingafélags Íslands 2015
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heilir og sælir sálfræðingar og þakka ykkur fyrir að bjóða mér til árlegs haustfundar ykkar. Mér var sagt að aðalumfjöllunarefni fundarins ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/11/06/Haustfundur-Salfraedingafelags-Islands-2015/
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu
Velferðarráðuneytið auglýsti þann 17. október 2015 embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og forvarna laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 2. nóvember sl. Fimmtán umsóknir bárust og eru ums...
-
Frétt
/Tillaga að stefnu í geðheilbrigðismálum kynnt í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í morgun tillögu að þingsályktun um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. Aukin vellíðan, betri geðhei...
-
Frétt
/Verðendurskoðun lækkar lyfjakostnað um nærri 800 milljónir króna
Nýafstaðin endurskoðun lyfjagreiðslunefndar á verði lyfseðilsskyldra lyfja hér á landi leiðir til lækkunar lyfjaverðs sem áætlað er að nemi samtals um 773 milljónum króna á ári. Lækkunin leiðir til læ...
-
Frétt
/Málstofa um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu
Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina? Málstofa á Hótel Hilton í Reykjavík 18. nóvember 2015 Ertu að velta fyrir þér hvernig félags- og heilbrigðis...
-
Frétt
/Velferðarráðuneytið lokað eftir hádegi í dag, 30. október
Velferðarráðuneytið verður lokað frá kl. 12 á hádegi í dag, föstudaginn 30. október, vegna jarðarfarar Guðbjarts Hannessonar fyrrverandi velferðarráðherra.
-
Frétt
/Nýr gagnvirkur upplýsingavefur; heilsuhegdun.is
Embætti landlæknis hefur opnað nýjan upplýsingavef, www.heilsuhegdun.is, með gagnvirku efni sem styðja á þá sem vilja bæta lífsvenjur sínar, t.d. draga úr eða hætta áfengis- eða tóbaksneyslu, auka hre...
-
Frétt
/Upphafsfundurlandssamráðs gegn ofbeldi
Vel var mætt á upphafsfund landssamráðs gegn ofbeldi og afleiðingum þess sem haldinn var í dag að frumkvæði þriggja ráðherra. Fundurinn markar upphaf að formlegu samráði á landsvísu til að bæta samvi...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um lyfjaauglýsingar til umsagnar
Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um lyfjaauglýsingar. Reglugerðardrögin taka meðal annars á þeirri breytingu sem verður 1. nóvember samkvæmt breytingu á lyfjalögum n...
-
Frétt
/Ráðherrar funduðu um málefni flóttafólks
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Poul Michelsen, utanríkis- og vinnumálaráðherra Færeyinga og samstarfsráðherra Norðurlanda í Færeyjum, áttu síðdegis í dag fund þar sem rætt var...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar í 36 stundir
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkef...
-
Frétt
/Átak til að stytta bið eftir þjónustu hjá Þroska- og hegðunarstöðinni
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að auka fjárveitingar til Þroska- og hegðunarstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (ÞHS) til að stytta bið eftir þjónustu. Gert er ráð fyrir...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi sem fjallar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri
Sjúkratryggðum verður gert kleift að sækja heilbrigðisþjónustu í öðru aðildarríki EES-samningsins og endurgreiðsla kostnaðar vegna þess heimiluð að því marki sem sjúkratryggingar greiða fyrir sambæril...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um staðgöngumæðrun
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Frumvarpið samdi starfshópur sem skipaður var í september árið 2012 í samræmi ...
-
Frétt
/Vika 43: Árleg forvarnavika dagana 18.–25. október
Stjórn Samstarfsráðs félagasamtaka í forvörnum (SAFF) heimsótti Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í gær og afhenti henni yfirlýsingu Viku 43 í innrömmuðu skjali til varðveislu. Vika...
-
Frétt
/Málþing Jafnréttissjóðs 24. október
Kyn og fræði Ný þekking verður til Jafnréttissjóður býður til málþings þar sem kynntar verða niðurstöður rannsókna sem sjóðurinn styrkti 2014 og og jafnframt fer fram úthlutun sex nýrra styrk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN