Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný rannsókn á „nægjanleika“ lífeyrissparnaðar
Í dag voru kynntar helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar um hvenær lífeyrissparnaður telst nægilegur til framfærslu. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu verkefni sem gerir, með samræmdri aðferðafræði, sa...
-
Frétt
/Tannverndarvika 2015
Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samvinnu við Tannlæknafélag Íslands sem mun heimsækja 10. bekki grunnskólanna í vikunni. Tannverndarvikan þetta árið ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/02/03/Tannverndarvika-2015/
-
Frétt
/Starfshópur um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu. Hlutverk starfshópsins er að gera tillögur að verklagi í tengslum við tilkynningar og rannsók...
-
Ræður og greinar
Markverð skref í heilbrigðismálum
Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðuna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/01/16/Markverd-skref-i-heilbrigdismalum/
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni er miða að þróun þjónustufyrirkomulag...
-
Frétt
/Skýrsla nefndar um stefnumótun í málefnum langveikra barna
Skýrsla nefndar um stefnumótun í málefnum langveikra barna (1999)
-
Frétt
/Ný vefsíða Átaks, félags fólks með þroskahömlun
Réttindavakt velferðarráðuneytisins veitti nýlega Átaki, félagi fólks með þroskahömlun, 740 þúsund króna styrk til að útbúa gagnvirka vef- og upplýsingasíðu fyrir félagsmenn á auðskildu máli. Þann 30...
-
Frétt
/Yfirlýsing um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins
Áhersla er lögð á mikilvægi heilbrigðiskerfisins og vilja til að styrkja það og bæta, í sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands sem undir...
-
Frétt
/Reglugerð um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta til umsagnar
Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að reglugerð um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Frestur til að skila umsögnum er til 20. janúar ...
-
Frétt
/Heimahjúkrun og rekstur Sundabúðar áfram á hendi Vopnfirðinga
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnarfjarðarhrepps, undirrituðu í dag endurnýjaðan samning sem felur í sér að Vopnafjarðarhreppur mun áfram sjá um r...
-
Frétt
/Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót
Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015 samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur gefið út. Þak á árlegum hámarkskostnaði lyfjanotenda lækkar um 10%; fer hjá almennum ...
-
Frétt
/Félagsvísarkynntir í ríkisstjórn
Mikilvægar upplýsingar um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, svo sem eftir fjöskyldugerð, kyni og aldri, eru í nýjum Félagsvísum sem nú hafa verið birtir í þr...
-
Frétt
/Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, núverandi formann Lyfjagreiðslunefndar, í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. Átta sóttu um embættið. Sérstö...
-
Frétt
/Neyðarvistun vegna mansals verður í Kvennaathvarfinu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, undirrituðu í dag samning sem tryggir örugga neyðarvistun í Kvennaathva...
-
Frétt
/Reglugerð og fyrirmæli um öryggi sjúkraskráa til umsagnar
Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að reglugerð um sjúkraskrár og drög að fyrirmælum Embættis landlæknis um öryggi sjúkraskráa. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til ...
-
Frétt
/Tekjuviðmiðvegna frekari uppbótar á lífeyri hækkar um 12,5%
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um að hækka tekjuviðmið vegna frekari uppbótar á lífeyri um 12,5% frá 1. janúar næstkomandi. Við...
-
Frétt
/Tillögur um breytingar á bifreiðamálum hreyfihamlaðs fólks
Starfshópur sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði hefur skilað skýrslu með tillögum um margvíslegar breytingar á fyrirkomulagi stuðnings hins opinbera við hreyfihamlaða vegn...
-
Frétt
/Aukin aðstoð við fórnarlömb ofbeldis
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita geðsviði Landspítala framlag til að fjármagna nýja stöðu sálfræðings sem veita á þolendum ofbeldis aðstoð og meðferð, svo se...
-
Frétt
/Ráðherrar innsigla víðtækt samstarf gegn ofbeldi
Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Þr...
-
Frétt
/Tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum um heilsufar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að undirbúa setningu reglugerðar með stoð í lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, þar sem fjallað verði um hvenær og hver...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN