Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Embætti landlæknis gerir úttekt á þjónustu Sólvangs
Velferðarráðuneytið hefur falið Embætti landlæknis að gera úttekt á faglegum þáttum þjónustu og aðbúnaðar íbúa á Sólvangi í Hafnarfirði. Ráðuneytið hefur fundað reglulega með stjórnendum Sólvangs unda...
-
Frétt
/Óli Björn Kárason ráðinn tímabundið aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Óla Björn Kárason tímabundið sem aðstoðarmann sinn í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur. Óli Björn er hagfræðingur að mennt og hefur fyrst ...
-
Frétt
/Stefna um nýsköpun og tækni í félagsþjónustu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp til að móta stefnu um framtíðarsýn og markmið stjórnvalda á sviði nýsköpunar og tækni í félagsþjónustu. Áhersla verður lögð...
-
Frétt
/Málþing um margbreytileika fjölskyldugerða 17. janúar
Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi 17. janúar næstkomandi um margbreytileika fjölskyldugerða þar sem meðal annars verður rætt hvernig börn við ólíkar aðstæður skilgreina fjölskyldur sínar og hvort...
-
Frétt
/Greiðsludreifing lyfjakostnaðar hefur gefist vel
Rúmlega 600 einstaklingar hafa fengið samning um dreifingu lyfjakostnaðar hjá Sjúkratryggingum Íslands frá því að nýtt lyfjagreiðslukerfi tók gildi 4. maí sl. Greiðsludreifing er ætluð einstaklingum s...
-
Frétt
/Bætur almannatryggingakerfisins hækka um 3,6%
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Sama h...
-
Frétt
/Ríkið yfirtekur rekstur Sunnuhlíðar – þjónusta við íbúa tryggð
Yfirlýsing velferðarráðuneytis og Sunnuhlíðarsamtakanna í Kópavogi Ríkið yfirtekur rekstur Sunnuhlíðar – þjónusta við íbúa tryggð Heilbrigðisráðherra og stjórn Sunnuhlíðarsamtakanna se...
-
Frétt
/Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta fram á haust setningu reglugerðar sem taka átti gildi 1. janúar 2014 um sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum, Norðurlandi og ...
-
Ræður og greinar
Afmælishátíð Sjúkrahússins á Akureyri
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Innilega til hamingju með daginn og tímamótin, þegar haldið er upp á það að 60 ár eru liðin frá því að starfsemi Sjúkrahússins á Ak...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/12/16/Afmaelishatid-Sjukrahussins-a-Akureyri/
-
Frétt
/Bylting í öflun upplýsinga um starfsemi sjúkrahúsa
Upplýsingar um starfsemi legudeilda á sjúkrahúsum frá degi til dags flæða nú rafrænt inn í heilbrigðisskrár Embættis landlæknis. Aðgengi embættisins að þessum upplýsingum í rauntíma er bylting sem mun...
-
Annað
My pages - Mínar síður on the Icelandic Government Ministries' website: User guidelines
Mínar síður á vef Stjórnarráðsins: Leiðbeiningar Using “My pages” – “Mínar síður” on the Icelandic Government Ministries' website My pages on the Icelandic Government Ministries' website is an area...
-
Frétt
/Fækkun sjúkrabíla frestað með samningi við Rauða krossinn
Sjúkratryggingar Íslands og Rauði Kross Íslands hafa gert með sér samning sem tryggir til loka næsta árs áframhaldandi rekstur flestra þeirra sjúkrabíla á landsbyggðinni sem átti að taka úr rekstri í ...
-
Frétt
/Sjúkrahúsin fái stóraukið fé til tækjakaupa
Framlög til tækjakaupa á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri verða rúmlega 1500 milljónir króna árið 2014 miðað við tillögu heilbrigðisráðherra um tækja- og búnaðarkaup sem kynnt hefur verið ríkiss...
-
Frétt
/Einföldun á lyfjagreiðslukerfi sem tók gildi 1. des.
Þann 1. desember var sjálfvirkni í nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu aukin til einföldunar jafnt fyrir lyfjanotendur og lækna. Þar með öðlast fólk sjálfkrafa fulla greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í l...
-
Ræður og greinar
Styrkir veittir úr Vísindasjóði Landspítala
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Stundir sem þessar eru einstaklega ánægjulegar - þegar vel menntað og öflugt fólk með brennandi áhuga á starfi sínu og fræðigrein u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/11/29/Styrkir-veittir-ur-Visindasjodi-Landspitala/
-
Frétt
/Íslensk heilbrigðisþjónusta í þriðja efsta sæti meðal Evrópuþjóða árið 2013
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er sú þriðja besta í samanburði milli 35 Evrópuþjóða samkvæmt niðurstöðum árlegrar mælingar Health Consumar Powerhouse sem birtar voru í Brussel í gær. Árangur meðf...
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna árið 2013
Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna árið 2013. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem tengjast þróun á skipulagi í heilbrigðisþjónustu, svo sem þróun á þverfaglegri t...
-
Ræður og greinar
Fundur Tannlæknafélags Íslands 28. nóvember 2013
Ágætu fundarmenn. Þakka ykkur fyrir að bjóða mér á fund ykkar. Það er alltaf gott að hittast, taka stöðuna og ræða um framtíðina. Eflaust er margt sem á ykkur brennur varðandi fagleg málefni og tannh...
-
Ræður og greinar
FRÆ - Forvarnir og fræðsla í 20 ár
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Afmælishátíð Félags áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu Góðir gestir. Það liggur beinast við þegar FRÆ; Félag áhugafólks um forvarnir og he...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/11/27/FRAe-Forvarnir-og-fraedsla-i-20-ar/
-
Frétt
/Landspítali á facebook: „Frábært framtak“
„Frábært framtak hjá Páli og áhöfn hans á Landspítalanum. Verður örugglega til góðs og mun vonandi stuðla að uppbyggilegri og málefnalegri umræðu um heilbrigðismál á Íslandi“ skrifaði Kristján Þór Júl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN