Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi um tilkynningar heimilisofbeldis til lögreglu (lög um heilbrigðisstarfsmenn)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Markmið breytinganna er að skýra heimildir heilbrigðisstarfsfólks til að tilkynna lög...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsins...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. mars 2023
20. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Kynning fyrir HRN á Gott að eldast KL. 11:30 – Upptaka vegna ávarps ráðherra Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl...
-
Frétt
/Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
Frétt
/Beint streymi frá norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 23. mars
Heilbrigðisráðherrar Norðurlandaþjóðanna ræða um áskoranir á sviði geðheilbrigðismála og leiðir til að takast á við þær á árangursríkan hátt á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál í Hörpu, fimmtud...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 13.- 17. mars 2023
13. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Heimsókn á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbú...
-
Frétt
/Nám í heyrnartækni í boði í fyrsta sinn hér á landi
Boðið verður upp á tækifæri til náms í heyrnartækni í fyrsta sinn hér á landi næsta haust, í samvinnu Heilbrigðisskóla Fjölbrautarskólans við Ármúla og SydDansk Erhvervsskole í Óðinsvéum. Mikil og va...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt þeirra sem nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til endurgreiðslu kostnaðar frá sjúkratryggingum, til 15. maí. Almennt er ...
-
Frétt
/Fyrsta áætlunin um framkvæmd lýðheilsustefnu birt til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar drög að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára. Áætlunin verður lögð fyrir Alþingi til umræðu. Í henni er forgangsraðað til næstu fim...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 6.- 10. mars 2023
6. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Heimsókn ráðherra til Íþróttafélagsins Fylkis- leikfimi eldri borgara KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra úthlutar félagasamtökum um 80 milljónum í styrki á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 79,8 milljónum króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veit...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27. febrúar- 3. mars 2023
27. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur um rafrænar sjúkraflutningaskýrslur KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspur...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80...
-
Frétt
/Uppbygging heilsugæslu á Akureyri
Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lok árs 2025. Enn fremur er unnið að framkvæmdum við...
-
Frétt
/Mikill áhugi á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál 23. mars
Þekktir fyrirlesarar, íslenskir og erlendir, á sviði geðheilbrigðismála flytja erindi og taka þátt í vinnu- og málstofum um helstu áskoranir, strauma og stefnur sem snúa að geðheilbrigði og geðheilbr...
-
Frétt
/Ráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra úthlutaði nýverið rúmum 86 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 150 verkefna og rannsókna. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að því a...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð í Reykjanesbæ tekur til starfa næsta haust
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þett...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor
Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. febrúar 2023
20. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur með framkvæmdastjórn HSS Kl. 16:00 – Fundur með Geislavörnum ríkisins...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN