Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra úthlutar félagasamtökum um 80 milljónum í styrki á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 79,8 milljónum króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veit...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27. febrúar- 3. mars 2023
27. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur um rafrænar sjúkraflutningaskýrslur KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspur...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80...
-
Frétt
/Uppbygging heilsugæslu á Akureyri
Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lok árs 2025. Enn fremur er unnið að framkvæmdum við...
-
Frétt
/Mikill áhugi á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál 23. mars
Þekktir fyrirlesarar, íslenskir og erlendir, á sviði geðheilbrigðismála flytja erindi og taka þátt í vinnu- og málstofum um helstu áskoranir, strauma og stefnur sem snúa að geðheilbrigði og geðheilbr...
-
Frétt
/Ráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra úthlutaði nýverið rúmum 86 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 150 verkefna og rannsókna. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að því a...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð í Reykjanesbæ tekur til starfa næsta haust
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þett...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor
Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. febrúar 2023
20. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur með framkvæmdastjórn HSS Kl. 16:00 – Fundur með Geislavörnum ríkisins...
-
Frétt
/Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...
-
Frétt
/Til umsagnar: Refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, að lagabreytingum sem snúa að refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Með frumvarpinu er ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 13.- 17. febrúar 2023
13. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:15 – Fundur með sóttvarnalækni 14. febrúar Kl. 11:30 – Fjarfundur með mennta- og barnamálaráðherra Kl. 12:30 –...
-
Frétt
/Bylting í lyfjavísindum: gena- og frumumeðferðir – Er íslenska heilbrigðiskerfið tilbúið?
Frumtök, Landspítali og heilbrigðisráðuneytið standa saman að ráðstefnu 13. mars næstkomandi um tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferðum. Fjallað verður um málefnið á breiðum grunni...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 6.- 10. febrúar 2023
6. febrúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 11:00 – Fundur með SÁÁ Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 7. febrúar Kl. 09:30 – Rí...
-
Frétt
/Vill efla sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett á fót verkefni sem miðar að því að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands. Meða...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt, að mestu óbreytt frá fyrra þingi. Frumvarpið er samið af starfshópi sem heilbrigði...
-
Frétt
/Syklalyfið Staklox innkallað hjá einstaklingum í varúðarskyni
Einstaklingar sem eru í sýklalyfjameðferð með sýklalyfinu Staklox eru beðnir um að skila því í næsta apótek sem fyrst. Þeim verður afhent annað lyf í staðinn að kostnaðarlausu svo þeir geti haldið sý...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerðarbreyting varðandi lyfjatiltekt og lyfjagjöf á heilbrigðisstofnunum
Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Með breytingunni er lagt til að auk lækna, hjúkrunarfræðinga og...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 30. janúar- 3. febrúar 2023
30. janúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:00 – Vinnufundur þingflokksins 31. janúar Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir ...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp um geymslu og nýtingu fósturvísa og kynfrumna
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lýtur að breytingu á lögum nr. 55/1999. Frumvarpið miðar að því að virða vilja pars sem hefur í tengslum v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN