Hoppa yfir valmynd
9. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

Syklalyfið Staklox innkallað hjá einstaklingum í varúðarskyni

Einstaklingar sem eru í sýklalyfjameðferð með sýklalyfinu Staklox eru beðnir um að skila því í næsta apótek sem fyrst. Þeim verður afhent annað lyf í staðinn að kostnaðarlausu svo þeir geti haldið sýklalyfjameðferð áfram og lokið henni. Þeir sem eiga afgangs birgðir af Staklox eru einnig beðnir um að skila þeim í apótek. Innköllun lyfsins er gerð í varúðarskyni líkt og nánar er fjallað um í tilkynningu frá Lyfjastofnun.

 

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum