Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins

Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafnast og hlutur hvors kyns ekki undir 40%. Kynjahlutföll í nefndum ráðuneytisins eru í samræmi við ákvæði laganna.

Í meðfylgjandi töflu má sjá hver þróun kynjahlutfallsins hefur verið í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins undanfarin átta ár. Á það skal bent að núverandi heilbrigðisráðuneyti tók til starfa 1. janúar 2019 í kjölfar uppskiptingar velferðarráðuneytisins. Upplýsingarnar í töflunni fyrir þann tíma taka til nefnda, ráða og stjórna sem skipaðar hafa verið af heilbrigðisráðherra.

Samtals fjöldi fulltrúa

Ár

Konur

Karlar

Heild

Hlutfall kvenna

Hlutfall karla

2014

155

139

294

52,7%

47,3%

2015

180

158

338

53,3%

46,7%

2016

172

145

317

54,3%

45,7%

2017

152

115

267

56,9%

43,1%

2018

195

146

341

57,2%

42,8%

2019

184

129

313

58,8%

41,2%

2020

185

145

330

56,1%

43,9%

2021

188

147

335

56,1%

43,9%

2022

253

187

440

57,5%

42,5%

Samtals fjöldi í nýjum nefndum

Ár

Konur

Karlar

Heild

Hlutfall kvenna

Hlutfall karla

2014

57

53

110

51,8%

48,2%

2015

38

38

76

50,0%

50,0%

2016

56

41

97

57,7%

42,3%

2017

35

24

59

59,3%

40,7%

2018

76

61

137

55,5%

44,5%

2019

67

48

115

58,3%

41,7%

2020

84

67

151

55,6%

44,4%

2021

56

41

97

57,7%

42,3%

2022

134

96

230

58,3%

41,7%

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum