Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr samningur um sálfræðiþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan rammasamning um sálfræðiþjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Samningurinn hefur verið uppfærður með það að leiðarljósi að auka aðgengi að sálfræðiþjónus...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 24.- 28. október 2022
24. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Upptaka á ávarpi ráðherra vegna norrænnar vefráðstefnu sem fram fer 27. okt. nk. Kl. 13:00 – Þingflokksfu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Í ár leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni sem stuðla að jöfnu aðgengi. Úthl...
-
Frétt
/Kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar Covid-sjúklinga
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið um kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar einstaklinga sem eru smitaðir af SARS-CoV-2 veirunni og í hættu á að veikjast alvarlega af völdum hennar. Á hin...
-
Frétt
/Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt
Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög út fyrir landsteinana, fyrir 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á síðastliðnum 10 árum. Ást...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 22. október 2022
17. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur um starfsáætlun 2023 Kl. 11:15 – Símafundur við heilbrigðisráðherra Úkraínu Kl. 13:00 – Þingflokks...
-
Frétt
/Fyrsti hópur hjúkrunarfræðinga útskrifast af nýrri námsleið
Í dag voru brautskráðir frá Háskóla Íslands 14 hjúkrunarfræðingar af nýrri námsleið fyrir fólk sem áður hefur lokið háskólagráðu í öðru fagi en hjúkrun. Námsleiðin er skipulögð sem sex missera nám í a...
-
Frétt
/Til umsóknar: Styrkir til verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum
Auglýst er eftir umsóknum frá frjálsum félagasamtökum um styrki til afmarkaðra verkefna sem hafa það að markmiði að vinna gegn fíknisjúkdómum. Styrkupphæð til hvers verkefnis getur verið allt að 10 m...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
Frétt
/Víðtækari bólusetning gegn HPV veirunni til að auka vörn gegn krabbameini
Heilbrigðisráðherra áformar að almenn bólusetning gegn HPV veiru (e. Human Papilloma Virus) verði boðin öllum börnum óháð kyni og að jafnframt verði innleitt nýtt breiðvirkara bóluefni sem veitir víð...
-
Frétt
/Forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar
Í september lögðu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og heilbrigðisráðherra fram sameiginlegt minnisblað til upplýsinga fyrir ríkisstjórn varðandi forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar. &...
-
Frétt
/Vel heppnuð alþjóðleg ráðstefna um fjármögnun heilbrigðiskerfa
Dagana 27.-30. september síðastliðinn stóð heilbrigðisráðuneytið fyrir 35. ráðstefnu alþjóðlegu samtakanna PCSI (Patient Classification Systems International) á Hótel Hilton í Reykjavík. Rúmlega 250 g...
-
Frétt
/Átak sem styttir bið eftir meðferð við kæfisvefni
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkratryggingum Íslands fjármagn til kaupa á 1.000 svefnöndunarvélum til meðhöndlunar á kæfisvefni. Ákvörðunin tengist aukinni getu Landspítala til að veit...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. október 2022
10. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Móttaka nemenda MK vegna heimsóknar á Alþingi 11. október Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur Kl. 13:00 – Ávar...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2022 sem að þessu sinni verður helgað lýðheilsu. Þingið verður haldið 10. nóvember á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er öllum o...
-
Frétt
/Norræn skýrsla um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum
Vakin er athygli á nýrri skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum. Í skýrslunni er fjallað um fimm dæmi slíkrar samþættingar í tilteknu...
-
Frétt
/Leiðbeinandi álit vísindasiðanefndar um upplýst samþykki
Vísindasiðanefnd hefur gefið út leiðbeinandi álit um upplýst samþykki fyrir þátttöku í vísindarannsóknum. Nefndin stóð fyrir málþingi um þetta efni í apríl síðastliðnum þar sem fjallað var um lög, re...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. október 2022
Kjördæmavika 3. október Orlof 4. október Kl. 14:00 – Fundur með Ásgeiri Margeirssyni Kl. 15:00 – Fundur með Gauta Grétarssyni 5. október Kl. 09:00 – Fundur með formanni BHM Kl. 09:45 – Fundur ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. október 2022 Heilbrigðisráðuneytið Willum Þór Geðheilbrigði: Orð eru til alls fyrst Stjórnarráðið Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórsson heilbrig...
-
Ræður og greinar
Geðheilbrigði: Orð eru til alls fyrst
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skrifar: Á örfáum áratugum hefur samfélagið borið gæfu til þess að lyfta geðheilbrigðismálum ofar og ofar í forgangsröðuninni. Þar er enginn hópur undanskilinn;...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/10/07/Gedheilbrigdi-Ord-eru-til-alls-fyrst/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN