Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Bóluefnaskammtar frá Noregi komnir til landsins
Síðdegis í dag bárust til landsins 16.000 skammtar af bóluefni AstraZeneca sem Norðmenn hafa veitt Íslendingum að láni. Byrjað verður að bólusetja með efninu strax í næstu viku í samræmi við fyrirmæl...
-
Rit og skýrslur
Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
23.04.2021 Heilbrigðisráðuneytið Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila - skýrsla verkefnastjórnar Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila - skýrsla verkefnastjórnar
-
Frétt
/COVID-19: Norðmenn lána Íslendingum bóluefnaskammta
Samkvæmt samkomulagi Íslands og Noregs munu Íslendingar fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca bóluefni frá Noregi. Gert er ráð fyrir að bóluefnið muni berast til landsins um helgina og fari í dreif...
-
Frétt
/COVID-19: Vottorð á landamærum hafa reynst áreiðanleg
Vottorð sem komufarþegar hafa framvísað á landamærum Íslands um bólusetningu, fyrra smit eða mótefni, virðast áreiðanleg. Frá 1. apríl hefur komufarþegum með slík vottorð verið gert að fara í eina sý...
-
Frétt
/COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið
Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...
-
Frétt
/Ráðgert að starfsfólk á leikskólum njóti forgangs
Bólusetningum miðar vel og er ráðgert að á bilinu 10-15.000 manns fái bólusetningu í þessari viku. Þegar bólusetningar í hópi starfsfólks leik-, grunn- og framhaldsskóla hefjast, þ.e. áttunda forgang...
-
Frétt
/Heilsuvernd hjúkrunarheimili ehf. tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsuverndar Hjúkrunarheimila ehf. um að félagið taki við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar frá 1. mars næstkomandi. Samningurin...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 12.- 16. apríl 2021
Mánudagur 12. apríl Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur með Unni Brá Konráðsdóttur Kl. 11:10 – Fundur með verkefnahópi um fjölgun sjúkraliða og sj...
-
Frétt
/Staðfest: 244.000 bóluefnaskammtar frá Pfizer í maí, júní og júlí
Afhending bóluefna gegn COVID-19 frá bóluefnaframleiðandanum Pfizer eykst jafnt og þétt. Von er á samtals 244.000 bóluefnaskömmtum Pfizer til Íslands í maí, júní og júlí. Í dag fékkst staðfest að tvö...
-
Frétt
/Öll þingmál heilbrigðisráðherra komin til nefndar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur nú mælt fyrir þeim sex þingmálum sem liggja fyrir Alþingi af hennar hálfu á vorþinginu og eru þau komin til umfjöllunar í velferðarnefnd. Einnig er kom...
-
Frétt
/COVID-19: Ísland grænt á ný, eitt Evrópuríkja
Uppfært Ísland er aftur orðið grænt á korti sóttvarnastofnunar Evrópu, eitt Evrópuríkja. Stofnunin uppfærir á hverjum fimmtudegi kort sem sýnir nýgengi COVID-19 smita í Evrópu. Græni liturinn er til ...
-
Frétt
/Lækningaleyfi verður veitt ári fyrr – starfsnám verður hluti af sérnámi lækna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu um að almennt og ótakmarkað lækningaleyfi verði veitt að loknu 6 ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hingað t...
-
Frétt
/Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi
Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfj...
-
Frétt
/Guðlaug Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Einarsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Guðlaug var valin úr hópi 12 umsækjenda u...
-
Frétt
/Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
Frétt
/COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmö...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 5.- 9. apríl 2021
Mánudagur 5. apríl Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 20:15 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Þriðjudagur 6. apríl Kl. 10:00 - Velferðarnefnd Kl. 14:0...
-
Frétt
/Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og HL-stöðvarinnar í Reykjavík um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga. Samningurinn er gerður í framhaldi af eldri samning...
-
Frétt
/COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi
Í gær 8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi veg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN