Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Rafrænir fylgiseðlar með lyfjum teknir í notkun
Tilraunaverkefni sem heilbrigðisráðuneytið efndi til um notkun rafrænna fylgiseðla með lyfjum er hafið. Verkefnið einskorðast við notkun rafrænna fylgiseðla með tilteknum H-merktum lyfjum sem e...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Suðurlands falinn rekstur Hraunbúða í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) tekur við rekstri hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum 1. apríl næstkomandi, í kjölfar uppsagnar bæjarfélagsins á rekstrarsamningi við Sjúkratrygg...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Austurlands falinn rekstur hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) tekur við rekstri hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði 1. apríl næstkomandi. Á hvoru heimili um sig eru hjúkrunarrými fyrir 20 í...
-
Frétt
/Óskað upplýsinga um getu Landspítala til að annast greiningu leghálssýna
Í kjölfar ummæla yfirlæknis meinafræðideildar Landspítala í fjölmiðlum um að Landspítali geti annast greiningu leghálssýna vegna krabbameinsskimunar hefur ráðuneytið óskað eftir því að spítalinn stað...
-
Frétt
/Athugasemdir við málflutning formanns velferðarnefndar í fjölmiðlum
Heilbrigðisráðuneytið gerir alvarlegar athugasemdir við málflutning formanns velferðarnefndar í sjónvarpsfréttum RÚV kl. 22.00 í gær. Formaðurinn tjáði sig þar um viðkvæm málefni sem rædd voru á loku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/02/Frett/
-
Frétt
/COVID-19: Upplýsingar um bólusetningar í viku hverri
Um 8.900 einstaklingar verða bólusettir á landsvísu í þessari viku, þ.e. dagana 1. – 7. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis í dag sem birtir áætlun um bólusetningar hverrar viku á ve...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 22.- 26. febrúar 2021
Mánudagur 22. Febrúar Kl. 09:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 09:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála...
-
Frétt
/Svör við spurningum þriggja lækna um krabbameinsskimanir
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með svör við sjö tölusettum spurningum þriggja lækna til heilbrigðisráðherra varðandi krabbameinsskimanir sem birtust í grein eftir þá í Morgunblaðinu í gær. Svörin ve...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum vegna vinnslu iðnaðarhamps
Birt hafa verið í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni vegna vinnslu iðnaðarhamps. Með frumvarpinu er lagt til að stjórnsýsla og verkefni sem...
-
Frétt
/Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslu á landsbyggðinni
Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Þetta er liður í að innleiða þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu um allt land í samræmi við Heilbrigði...
-
Frétt
/Krabbameinsskimun í heilsugæslunni: Gott aðgengi, lægri gjaldtaka, öruggar rannsóknir
Ný rannsóknaraðferð, þ.e. HPV frumuskimun var tekin upp hér á landi um áramótin þegar ábyrgð á framkvæmd reglubundinnar skimunar fyrir leghálskrabbameini færðist til heilsugæslunnar. Síðar á þessu ári...
-
Frétt
/COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gild...
-
Frétt
/COVID-19: Fjöldatakmörk verða 50 manns frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á söfnum, í kirkjum o...
-
Frétt
/Ný reglugerð um notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Með reglugerðinni eru settar skýrar kröfur um menntun þeirra sem heimilt er að nota...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 15.- 21. febrúar 2021
Mánudagur 15. Febrúar Kl. 08:15 – Fundur í ráðherranefnd um sóttvarnir Kl. 09:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur um geðheilbrigðismál Kl. 13:00 – Þingfl...
-
Frétt
/COVID-19: Bólusetningardagatal
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalin...
-
Frétt
/Endurhæfingarteymi tekið til starfa við Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hefur sett á fót þverfaglegt endurhæfingarteymi sem mun styðja við og efla endurhæfingu fyrir íbúa á Austurlandi. Stofnun teymisins er liður í framkvæmd aðgerðaáæt...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni sem fjallar um afglæðavæðingu neysluskammta. Frumvarpið byggis...
-
Frétt
/Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um lýðheilsustefnu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að tillögu heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030. Í stefnudrögunum er skilgreind framtíðarsýn fyrir lýð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN