Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landam...
-
Frétt
/Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
Frétt
/Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
Frétt
/Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi be...
-
Frétt
/Alzheimersamtökunum veittur 7 milljóna króna fræðslustyrkur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Alzheimersamtökunum 7 milljóna króna styrk til verkefnis um jafningjafræðslu á hjúkrunarheimilum til að styrkja starfsfólk sem sinnir umönnun fól...
-
Frétt
/Beint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID
Málþing Vísindasiðanefndar um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum COVID hefst kl. 13.00 í dag og stendur til kl. 16. Streymt verður beint frá þinginu og þeir sem fylgjast með geta spurt spurn...
-
Frétt
/COVID 19: Börn sæti sóttkví við komu til landsins frá 13. janúar
Frá og með morgundeginum 13. janúar verður börnum fæddum 2005 eða síðar skylt að sæta sóttkví með foreldri eða forráðamanni við komu til landsins, samkvæmt reglugerð nr. 1199/2020 um sóttkví og einang...
-
Frétt
/COVID-19: Fyrsta sending bóluefnis Moderna komið til landsins
Tekið var á móti fyrstu sendingu bóluefnis Moderna í dag. Þetta er annað bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar og tekið er í notkun hér á landi. Áður var bóluefn...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 4. janúar - 8. janúar 2021
Mánudagur 4. janúar Kl. 11:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 5. janúar Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 6. Janúar Kl. 09:00 – Fundur með landlækni Kl. 10:00 – Fundur vegna úrvinnslu á ský...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Breyttar samkomutakmarkanir Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsd...
-
Ræður og greinar
Breyttar samkomutakmarkanir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Þann 10. desember 2020 tók gildi reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar af völdum Covid-19. Síðan sú reglugerð tók gildi he...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/01/09/Breyttar-samkomutakmarkanir/
-
Frétt
/COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna ve...
-
Frétt
/Tillögur um bætta barneignaþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að bættri barneignaþjónustu með áherslu á að auka samþættingu milli meðgönguverndar, fæðingarhjálpar og þjónustu við konur í sængurlegu hefur s...
-
Rit og skýrslur
Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra
07.01.2021 Heilbrigðisráðuneytið Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra Efnisorð Líf og heilsa Síðast ...
-
Rit og skýrslur
Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra
Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. Þar eru lagðar til breytingar til að skýra heimildir til kvörtunar til embættis landlæknis...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur til umsagnar
Vakin er athygli á að drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið áformaðra lagabreytinga er að setja skýra...
-
Frétt
/COVID-19: Lyfjastofnun Evrópu mælir með markaðsleyfi fyrir Moderna
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælti í dag með útgáfu markaðsleyfis fyrir bóluefni Moderna við COVID-19. Fjallað er um mat EMA á bóluefninu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þar segir einnig fram að íslenskt m...
-
Frétt
/Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna
Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. G...
-
Frétt
/Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna
Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN