Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í máli sem borgin höfðaði vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til reksturs grunnskóla og vegna nemenda með íslensku se...
-
Frétt
/Fjarskiptaöryggi vegfarenda á Norðausturlandi aukið
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, með milligöngu fjarskiptasjóðs, styrkti í haust lagningu á veiturafmagni og ljósleiðara að Hófaskarði á Norðausturlandi.
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga tekin vegna framkvæmda við Ölfusárbrú
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu vegna framkvæmda við nýja Ölfusárbrú og tengda vegi við brúarstæðið í landi Laugardæla. Ráðherra tók jafnframt þátt í undirritun ...
-
Frétt
/Samgönguframkvæmdum fyrir árið 2025 forgangsraðað
Alþingi samþykkti í gær fjárlög fyrir árið 2025. Heildarframlög til samgöngumála nema rúmum 62 milljörðum kr. og hækka um 9 milljarða kr. frá yfirstandandi ári, eða 17%. Unnið verður í ýmsum stó...
-
Frétt
/Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er kominn vel...
-
Frétt
/Minningardagur: Kastljósi beint að hættunni sem skapast við að sofna undir stýri vegna þreytu
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Þetta er í fjórtánda sinn sem minningardagurinn er haldinn á Íslandi. Í ár er kastljósi dagsins bein...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um netöryggi skilað árangri
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt mat á stöðu aðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi. Nú þegar er rúmum þriðjungi aðgerða lokið og fjöldi annarra aðgerða vel á veg komin....
-
Frétt
/Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 17. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir stý...
-
Frétt
/Íslensku menntaverðlaunin 2024
Íslensku menntaverðlaunin 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 5. nóvember. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkef...
-
Frétt
/Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025
01.11.2024 Innviðaráðuneytið Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóð...
-
Frétt
/Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga til þeirra sveitarfélaga sem bjóða nemendum upp á gjaldfrjálsar...
-
Frétt
/Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025
01.11.2024 Innviðaráðuneytið Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025 Golli Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur sa...
-
Frétt
/Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um fyrstu áætlun almennra framlaga sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2025. Framl...
-
Frétt
/Starfshópur leggur til þrepaskipta rannsókn til að meta fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag við skýrslu starfshóps sem var falið að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn kynnti skýrsluna á opnum kynningarfund...
-
Frétt
/Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd
29.10.2024 Innviðaráðuneytið Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd Þjórsárver. Innviðaráðherra hefur undirritað um að framlengja undanþágu þess efnis að við...
-
Frétt
/Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um að framlengja undanþágu þess efnis að við útreikning á skuldaviðmiði sveitarfélaga verði heimilt að horft sé framhjá tekjum, gjöldum og skuldum orku-...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Skýrsla starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja var kynnt á opnum kynningarfundi í innviðaráðuneytinu 29. október. Það er niðurstaða starfshópsins að vinna þurfi þrepas...
-
Frétt
/Samstarfsvettvangur um netöryggi kynntur til sögunnar
Nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um netöryggi verður kynntur til leiks á fundi í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 þar sem fimm ræðumenn munu fara yfir helstu málefni á ...
-
Frétt
/Streymi: Kynning á skýrslu um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan...
-
Frétt
/Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
28.10.2024 Innviðaráðuneytið Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025 Hugi Ólafsson Úr Landmannalaugum Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN