Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Endurskoðaðar áætlanir um útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2022. Að till...
-
Frétt
/Ísland undirritar yfirlýsingu um framtíð internetsins ásamt 58 öðrum ríkjum
Tilkynnt hefur verið að Ísland hefur gerst aðili að yfirlýsingu um framtíð internetsins sem er pólitísk skuldbinding samstarfsaðila um að efla og viðhalda interneti sem er opið, frjálst, alþjóðlegt o...
-
Frétt
/Viðræður hafnar um uppbyggingu á EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland
Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með þátt...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 18.-24. apríl 2022
Mánudagur 18. apríl Annar í páskum Kl. 09.30 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þriðjudagur 19. apríl Kl. 13.00 Upptaka á setningarávarpi ráðherra á vefráðstefnu um grænar h...
-
Frétt
/Eftirlit með öryggi vegamannvirkja aukið
Innviðaráðuneytið hefur undanfarið unnið að setningu reglna um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja og drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkj...
-
Frétt
/120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
20.04.2022 Innviðaráðuneytið 120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða Istock Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til ...
-
Frétt
/120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir la...
-
Frétt
/Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 11.-17. apríl 2022
Mánudagur 11. apríl Innanhússfundir. Þriðjudagur 12. apríl Innanhússfundir Miðvikudagur 13. apríl Innanhússfundir Fimmtudagur 14. apríl Skírdagur. Föstudagur 15. apríl Föstudagurinn langi.
-
Frétt
/Ásdís Halla Bragadóttir er nýr ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. Alls bárus...
-
Frétt
/Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í samráð
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að ...
-
Frétt
/Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
11.04.2022 Innviðaráðuneytið Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga Haraldur Jónasson / Hari Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr....
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
11.04.2022 Innviðaráðuneytið Skýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegu...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 4.-10. apríl 2022
Mánudagur 4. apríl Kl. 08.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Kl. 11.00 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes – kynningarfundur Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 5. apríl Kl. 09.30 Ríkisstjórna...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 28. mars - 1. apríl 2022
Mánudagur 28. mars Kl. 10.00 Fundur í Þjóðhagsráði. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 16.00 Svörun munnlegra fyrirspurna á Alþingi. Þriðjudagur 29. mars ...
-
Frétt
/Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2023-2027
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2023-2027 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Sambandi íslenskra sveitarf...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN