Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 18. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirr...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn...
-
Frétt
/Þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár. Samkvæmt lögum um náttúruvernd skal ráðherra leggja...
-
Frétt
/Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025 og er þema verðlaunanna í ár þáttur borgarasamfélagsins í umhverfismálum – verkefni sem virkja almenni...
-
Frétt
/Ráðherra opnar nýjan og aðgengilegri vef fyrir veðurspár
Nýr vefur Veðurstofu Íslands fór í loftið í dag, þegar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði á umferð um vefinn. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur s...
-
Frétt
/5000 færri hús umsagnarskyld
Umsagnarskylda Minjastofnunar Íslands vegna framkvæmda mun taka til umtalsvert færri húsa og mannvirkja ef áform ráðherra um breytingar á lögum um menningarminjar ná fram að ganga. Núverandi umsagnar...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á náttúru og sögu, þ.m.t. menningarminjum, í Austur-Skaftafellssýslu fyrir árið 2025. Úthlutað er úr Kvískerjasjóði annað hvert ár og fr...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn rammaáætlunar fengin til að endurmeta virkjanakosti
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur farið þess á leit við verkefnisstjórn rammaáætlunar að taka tiltekna virkjunarkosti aftur til mats í samræmi við ákvæði ...
-
Frétt
/Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð
29.01.2025 Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð Ráðherr...
-
Frétt
/Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð
Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára (2025-2029) voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar-, ...
-
Frétt
/Vilhjálmur Hilmarsson nýr formaður stjórnar Loftslags- og orkusjóðs
Vilhjálmur Hilmarsson hefur verið skipaður formaður stjórnar Loftslags- og orkusjóðs. Vilhjálmur tekur við stöðu stjórnarformanns af Haraldi Benediktssyni, sem lætur af störfum að eigin ósk. Vilhjálm...
-
Frétt
/ESB reglugerð um endurheimt náttúrunnar í samráðsgátt sambandsins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið vekur athygli á að framkvæmdastjórn ESB óskar eftir ábendingum um framkvæmdareglugerð um fyrirmæli um beitingu reglugerðar (EU) 2024/1991 ...
-
Frétt
/Verkefni Veðurstofunnar í brennidepli
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fundaði í dag með stjórnendum og sérfræðingum Veðurstofu Íslands. Farið var yfir áskoranir undanfarinna missera vegna veðurfars og ...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 og minnisblöð frá Umhverfisstofnun
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett af stað vinnu við gerð lagafrumvarps í ljósi dóms héraðsdóms Reykjavíkur um virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar og heimild Umhverf...
-
Rit og skýrslur
Wilderness Mapping in Iceland
Wilderness Mapping in Iceland - Overview and comparative analysis of methods Report for the Icelandic Ministry of the Environment, Energy and Climate
-
Frétt
/Jóna Þórey Pétursdóttir aðstoðar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Jóna Þórey er lögmaður og hefur starfað hjá Rétti lögmannsstofu frá árinu 20...
-
Frétt
/Óska samráðs um landsskýrslu um innleiðingu Árósarsamningsins
Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið er með í undirbúningi uppfærslu á fjórðu skýrslu Íslands um innleiðingu Árósarsamningsins. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök, auk þess...
-
Frétt
/Rekstrarstyrkir auglýstir til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 10. febrúar 2...
-
Frétt
/Ísland nýtir áfram sveigjanleikaákvæði ETS
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að Ísland muni áfram nýta ETS-sveigjanleikaákvæði skv. 6 gr. reglugerðar (ESB) um samfélagslosun fyrir árin 2026-2030. Ák...
-
Frétt
/Lárus Ólafsson aðstoðar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Lárus er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur sérhæft sig á svið...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN