Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra skipar stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum. Í ágúst 2023 skilaði starfshópu...
-
Frétt
/Ráðherra skipar verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn loftslagsaðgerða í samræmi við nýsetta reglugerð nr. 786/2024. Verkefnisstjórninni er falið að fylgja eft...
-
Frétt
/Vinna sett af stað um undirbúning að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að undirbúa og meta kosti þessi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk og nágrenni. Vinnan er sett af stað að beiðni...
-
Frétt
/Almenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs
Í hnotskurn: Heildarupphæð sjóðsins fyrir almenna auglýsingu aldrei verið hærri. Áætlaður samdráttur í notkun jarðefnaeldsneytis vegna þeirra verkefna sem hljóta styrk hefur aldrei verið mei...
-
Frétt
/Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2024
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2024 verður kynnt föstudaginn 16. ágúst kl.13. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjend...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Átta umsækjendur eru um ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjendur eru um emb...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (enska)
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest
Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...
-
Frétt
/Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 8. – 12. júlí 2024
Mánudagur 8. júlí • Vettvangsferð með Breiðafjarðarnefnd um Breiðafjörð • Fundur með fulltrúum stýrihóps vegna verndarsvæðis Breiðafjarðar, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Vestfjarðastofu • St...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 1. – 5. júlí 2024
Mánudagur 1. júlí • Kl. 10:30 – Fundur með fulltrúa First Water hf. • Kl. 11:30 – Staðfesting stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Fjaðrárgljúfur • Kl. 15:00 – Staðfesting stjórnunar- og verndaráætlu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 24. – 28. júní 2024
Mánudagur 24. júní • Frí Þriðjudagur 25. júní • Frí Miðvikudagur 26. júní • Frí Fimmtudagur 27. júní • Frí Föstudagur 28. júní • Kl. 09:00 – Fundur með stjórn Orkusjóðs • Kl. 10:00 – Fundur með ban...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 17. – 21. júní 2024
Mánudagur 17. Júní – Þjóðhátíðardagur Íslands • Kl. 10:00 – Hátíðarathöfn í Dómkirkju og á Austurvelli Þriðjudagur 18. júní • Kl. 12:00 – Baklandsfundur Grænvangs • Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurn...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 10. – 14. júní 2024
Mánudagur 10. júní • Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:15 – Fundur með sendiherra Kanada á sviði loftslagsmála • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. ...
-
Frétt
/Hluti starfsstöðva stofnana ráðuneytisins verði á Sementsreitnum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Akraneskaupstað um að stuðla að því að hluti starfstöðva stofnana ráðuneytisins verð...
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var friðlýst sem friðland árið 1975, en árið...
-
Frétt
/Embætti forstjóra nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýst laus til umsóknar
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og l...
-
Frétt
/Aðsetur nýrra stofnana verður á landsbyggðinni
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN