Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs og er það fyrsta reglugerð þess efnis sem sett er hér á landi. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðu...
-
Frétt
/Tillaga Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Í ...
-
Frétt
/Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum
Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð...
-
Frétt
/Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 28. desember 2020 – 1. janúar 2021
Mánudagur 28. desember • Kl. 11:00 – Fjarfundur þinflokks VG Þriðjudagur 29. desember Miðvikudagur 30. desember • Kl. 13:15 – Viðtal á Rás 2 • Kl. 15:00 – Fjarfundur stjórnar VG Fimmtudagur 31. de...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 20. – 25. desember 2020
Sunnudagur 20. desember • Kl. 12:40 – Viðtal í Víglínunni á Stöð 2 Mánudagur 21. desember • Kl. 11:45 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:00 – Fjarfundur með sve...
-
Frétt
/Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem e...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 13. – 18. desember 2020
Sunnudagur 13. desember • Kl. 10:40 – Viðtal í Sprengisandi á Bylgjunni Mánudagur 14. desember • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi • Kl. 16:00 – Fu...
-
Frétt
/Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum meðal verkefna sérstaks fjárfestingarátaks
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfesting...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglum vegna styrkveitinga til grænnar nýsköpunar. Markmiðið með styrkveitingunum er m.a. að bæta úrgangsstjórnun á Íslandi, efla tæki...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Borgarbyggð. Borgarvogur er eitt af mikilvæg...
-
Frétt
/Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 7. – 11. desember 2020
Mánudagur 7. desember • Kl. 10:00 – Fjarfundur með starfsfólki friðlýsinga og friðlýstra svæða hjá Umhverfisstofnun, Vatnaj...
-
Frétt
/Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 30. nóvember – 4. desember 2020
Mánudagur 30. nóvember • Kl. 11:45 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG Þriðjudagur 1. desember – Fullveldisdagurinn • Kl. 09:30 – R...
-
Frétt
/Ný markmið kynnt á leiðtogafundi í dag
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnir í dag ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna en streymt verður frá fundinum sem hefst klukkan tvö. Eins og fram ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. desember 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein eftir norrænu umhverfisráðherrana - Stöðvum plastmengun hafsins með alþjóðl...
-
Ræður og greinar
Grein eftir norrænu umhverfisráðherrana - Stöðvum plastmengun hafsins með alþjóðlegum samningi
Eftirfarandi grein norrænu umhverfisráðherrana Leu Wermelin (Danmörk), Sveinung Rotevatn (Noregur), Isabellu Lövin (Svíþjóð), Kristu Mikkonen (Finnland), Guðmund Inga Guðbrandsson (Ísland), Jess Svane...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN