Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum
Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands. Í skýrslu nefndarinnar, sem ber titilinn Samstarf Grænlands og Íslands á ...
-
Heimsljós
Úganda: Lögð drög að valdeflingu kvenna í Buikwe héraði
Héraðsyfirvöld í Buikwe eru með stuðningi frá Íslandi að þróa stefnumótandi áætlun til næstu fimm ára um efnahagslega valdeflingu kvenna í fiskisamfélögum héraðsins. Buikwe er helsta samstarfshérað Í...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór á ráðherrafundi um samspil matvæla, orku og loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sameiginlegum ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (International Renewable...
-
Heimsljós
Árið helgað baráttu gegn nauðungarvinnu barna
Þótt dregið hafi úr barnaþrælkun á síðasta áratug er enn einu barni af hverjum tíu þrælað út við hættuleg störf, samkvæmt gögnum frá Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO). Árið 2021 er alþjóðlegt ár útr...
-
Frétt
/Vinnustofa um tækifæri og áskoranir hjá Uppbyggingarsjóði EES
Um 100 manns víðs vegar að af landinu, úr atvinnulífi og stjórnsýslu, tóku þátt í stafrænni vinnustofu um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES. Alþjóðamála...
-
Heimsljós
Fjárfesting i menntun barna forgangsmál
Barnaheill - Save the Children á Íslandi áætla að með því að tryggja nægilegt fjármagn til fátækustu ríkja heims – 50 milljarða Bandaríkjadala – sé hægt að koma í veg fyrir að 136 milljónir barna gla...
-
Heimsljós
Skólar loka í Malaví – 25% COVID-19 sýna jákvæð
Ekkert skólastarf fer fram í Malaví um ótilgreindan tíma eftir að Lazarus Chakwera forseti tilkynnti um lokun skóla í ávarpi til þjóðarinnar í gær til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar. Nemendur he...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af handtöku rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní sem sneri aftur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið...
-
Annað
Föstudagspósturinn 15. janúar 2021
15. janúar 2021 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 15. janúar 2021 Heil og sæl og gleðilegt ár! Utanríkisþjónustan er komin á fullan snúning eftir góða en öðruvísi jólahátíð sem auðvitað var litu...
-
Annað
Föstudagspósturinn 15. janúar 2021
Heil og sæl og gleðilegt ár! Utanríkisþjónustan er komin á fullan snúning eftir góða en öðruvísi jólahátíð sem auðvitað var lituð af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Við hefjum þennan fyrsta föstudagspó...
-
Annað
Aðgangur að bóluefni í brennidepli
15. janúar 2021 Brussel-vaktin Aðgangur að bóluefni í brennidepli Sendiráðið í Brussel fylgist náið með því sem efst er á baugi í stefnumörkun Evrópusambandsins og á vettvangi EES-samningsins. Undanf...
-
Frétt
/Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
Frétt
/Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
Heimsljós
Úganda: Allt stefnir í yfirburðasigur Museveni
Íbúar Úganda gengu að kjörborði í gær í forseta- og þingkosningum sem fóru að mestu leyti friðsamlega fram. Samkvæmt fyrstu tölum stefnir í yfirburðasigur Yoweri Museveni forseta sem kemur til með að...
-
Heimsljós
Malaví: Þriggja daga þjóðarsorg og lýst yfir neyðarástandi
Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Malaví létust á þriðjudag af völdum COVID-19. Lazarus Chakwera forseti Malaví hefur lýst yfir neyðarástandi og þriggja daga þjóðarsorg. Hann hefur enn fremur fyrirskipað...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. janúar 2021 Guðlaugur Þór Þórðarson Fríverslun er allra hagur Allar götur frá því að ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir rúmum fjórum árum hef ég lagt höfuðá...
-
Ræður og greinar
Fríverslun er allra hagur
Allar götur frá því að ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir rúmum fjórum árum hef ég lagt höfuðáherslu á að efla utanríkisviðskipti og að standa vörð um hagsmuni íslenskra útflutningsgreina. Fr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/01/14/Friverslun-er-allra-hagur/
-
Heimsljós
Grænn múr rís yfir þvera Afríku
Rúmlega 1800 milljarðar íslenskra króna söfnuðust í vikunni til stuðnings verkefni sem kennt er við grænan múr og teygir anga sína þvert yfir Afríku. Múrinn er stórverkefni undir forystu íbúa Afríku,...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar EFTA ríkjanna innan EES funduðu með Michel Barnier
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stýrði utanríkisráðherrafundi EFTA-ríkjanna innan EES í dag þar sem fundað var með Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB gagnvart Bretland...
-
Heimsljós
„Heilu vistkerfin að hverfa fyrir framan nefið á okkur“
„Ef við sveigjum ekki af leið stefnir í algjört óefni því hiti mun þá hækka um þrjár gráður á öldinni. Fjölbreytni lífríkisins er að hruni komið. Ein milljón tegunda er í útrýmingarhættu og heilu vis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN