Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Konur í Beirút berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi
Að mati UN Women eru konur og stúlkur í Líbanon sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Sprengingarnar í Beirút fyrir mánuði, COVID-19 og djúpstæð efnahagskreppa veikja stöðu kvenna og stú...
-
Heimsljós
UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút, höfuðborg Líbanon, til þess að tryggja að öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár síðar í mánuðin...
-
Heimsljós
Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu
Samkvæmt gögnum sem tekin voru saman af Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat), Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Barnaheillum – Save the Children eru um 200 þúsund fylgdarlaus börn í E...
-
Heimsljós
Sárafátækt eykst meira meðal kvenna en karla vegna heimsfaraldurs
Talið er að konum í hópi sárafátækra fjölgi um 47 milljónum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans. Að sögn Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) snýr þetta við áratugalang...
-
Heimsljós
Óttast um líf barna í sunnanverði Afríku vegna matarskorts
Óttast er að 67 þúsund börn í löndum Afríku sunnan Sahara svelti í hel fyrir árslok, að mati Barnaheilla – Save the Children. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur leitt til aukins matarskorts og ástan...
-
Heimsljós
Meirihluti grunnskólanema í heiminum áfram utan skóla
Talsvert innan við helmingur allra grunnskólanema í heiminum snýr aftur í skólastofurnar þessa dagana. Meirihlutinn á þess ekki kost að setjast aftur á skólabekk og stór hluti fær heldur ekki notið f...
-
Heimsljós
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis
Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt. Það samsvarar því að lífi 5,5 milljóna jarðarbúa yrði bjargað á ári hverju, að mati Sameinuðu þjóð...
-
Heimsljós
Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli
Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda, í samstarfi við frjálsu félagasamtökin WoMena, sem vinna að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna, s...
-
Heimsljós
Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við heimsfaraldrinum í Afríku
Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku voru í brennidepli á fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja í gær, yfirmönnum se...
-
Heimsljós
„Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“
„Heimurinn stendur frammi fyrir fordæmalausum aðstæðum sem geta grafið undan margra áratuga árangri í menntamálum og aukið ójöfnuð til muna. Það dylst engum hversu neikvæð áhrif langvarandi lokun skó...
-
Frétt
/Fundur um áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja, yfirmönnum sex stofnana Sameinuðu þjóðanna...
-
Heimsljós
Þrjú ár liðin frá flótta Róhingja frá Mjanmar
Antonío Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir nauðsynlegt að grafast fyrir um rætur átakanna sem leiddu til þess að hundruð þúsunda Róhingja neyddust til að flýja ofbeldi og útskúfun...
-
Frétt
/Ráðuneytisstjóraskipti í utanríkisráðuneytinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið breytingar á yfirstjórn utanríkisráðuneytisins og flutninga á forstöðumönnum sendiskrifstofa. Þær fela ekki í sér skipun n...
-
Annað
Einsdæmi í mannkynssögunni
25. ágúst 2020 Utanríkisráðuneytið Einsdæmi í mannkynssögunni Utanríkisráðuneytið Mikill mannfjöldi safnaðist saman á Miðbakka Reykjavíkurhafnar þann 21. apríl 1971 þegar Vædderen lagðist að bryggju ...
-
Annað
Einsdæmi í mannkynssögunni
Langvinnar samningaviðræður Íslendinga og Dana um íslensk skjöl og handrit sem varðveitt voru í Árnasafni og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn eru jafnan kallaðar einu nafni handritamálið sem endanlega...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/08/25/Einsdaemi-i-mannkynssogunni/
-
Heimsljós
Nítján grunnskólar byggðir í Buikwe fyrir íslenskt þróunarfé
Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nítján grunnskóla í Buikwe héraði, samstarfshéraði Íslands í þróunarsamvinnu í Úganda. Rúmlega tuttugu þúsund börn á grunnskólaaldri koma til með að fá góðar a...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með ráðherra bandaríska flughersins
Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum voru helsta umræðuefnið á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Barböru M. Barrett, ráðherra bandaríska flughersins í morg...
-
Heimsljós
Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum, jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum, til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamsta...
-
Heimsljós
Styrkur til Aurora velgerðarsjóðs vegna leirkeraverkstæðis í Sierra Leone
Aurora velgerðarsjóður hefur á síðustu misserum byggt upp ásamt samstarfsaðilum leirkeraverkstæði rétt fyrir utan Freetown, höfuðborg Síerra Leone, í þeim tilgangi að þjálfa ungt fólk, einkum konur, ...
-
Heimsljós
Mikil fjölgun árása á fólk í mannúðarstörfum – 125 létust í fyrra
Í dag, á alþjóðlega mannúðardaginn, heiðrar heimurinn alla þá fjölmörgu sem sinna mannúðarmálum og telja ekki eftir sér að leggja tíma sinn og krafta af mörkum til liðsinnis við þá sem þurfa á stuðnin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN