Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Margfalda þarf framlög til mæðraverndar
Fjármagn til að koma í veg fyrir að konur látist af barnsförum þarf að sexfaldast ef horft er til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, segir í frétt frá Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Sjóðu...
-
Heimsljós
WHO: Neyðarástandi ekki lýst yfir til fjáröflunar
„Að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu er ekki til fjáröflunar heldur viðleitni til þess að afstýra útbreiðslu sjúkdómsins. WHO veit ekki til þess að nokkurt framlagsríki hafi haldið að sér höndum v...
-
Heimsljós
Ísland og Malaví stóðu að sameiginlegri málstofu um ungmenni
Ísland og Malaví stóðu að sameiginlegri málstofu um ungmenni, menntun og atvinnutækifæri á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í Sameinuðu þjóðunum í New York í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisr...
-
Heimsljós
Ísland kynnti landsrýni sína á heimsmarkmiðunum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í...
-
Frétt
/Forsætisráðherra kynnir innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á ráðherrafundi SÞ í New York
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í dag. ...
-
Heimsljós
Tæplega 20 milljónir barna óbólusettar
Rúmlega eitt af hverjum tíu börnum í heiminum eða tæplega 20 milljónir barna voru ekki bólusett á síðasta ári gegn lífshættulegum sjúkdómum. Ástæðurnar eru af ýmsum toga, meðal annars svæðisbundin át...
-
Frétt
/Innleiðingarhalli EES-gerða áfram innan við eitt prósent
Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eð...
-
Heimsljós
Enn fjölgar fólki sem lifir við hungurmörk
Þriðja árið röð fjölgar fólki í heiminum sem lifir við hungurmörk. Einn af hverjum níu jarðarbúum býr nú við sult. Alvarlega vannærðum fjölgaði um tíu milljónir milli ára, voru 811 milljónir 2017 en ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. – 12. júlí 2019
Mánudagur 8. júlí Orlof Þriðjudagur 9. júlí Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Ferðadagur til London Miðvikudagur 10. júlí Global Conference for Media Freedom (Alþjóðleg ráðstefna um fjölmiðlafrelsi) Mótt...
-
Heimsljós
Ungmenni í forgrunni á fundi um heimsmarkmiðin
Ísland kynnir á morgun stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi í New York. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur þá ávarp fyrir Íslands hö...
-
Annað
Föstudagspósturinn 12. júlí 2019
12. júlí 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 12. júlí 2019 Heil og sæl. Það er engin gúrkutíð í okkar ágætu utanríkisþjónustu þótt nú sé hásumar. Undanfarnar tvær vikur hafa verið viðburðarík...
-
Annað
Föstudagspósturinn 12. júlí 2019
Heil og sæl. Það er engin gúrkutíð í okkar ágætu utanríkisþjónustu þótt nú sé hásumar. Undanfarnar tvær vikur hafa verið viðburðaríkar, jafnvel sögulegar, og því ekki úr vegi að gera þessum viðburðum ...
-
Frétt
/Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti
Ályktun Íslands og fleiri ríkja um jöfn laun til handa konum og körlum var samþykkt einróma þegar hún kom til atkvæða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Auk Íslands stóðu alls sjö ríki að á...
-
Heimsljós
Aðeins 0,5% af framlögum til mannúðarmála til barnaverndar
Börn á stríðshrjáðum svæðum voru á síðasta ári um 50 milljónir talsins, eða tvöfalt fleiri en árið 1990, og síðustu níu árin hefur þreföldun orðið á tilkynningum um alvarleg brot gegn börnum. Þrátt f...
-
Heimsljós
SOS: Stuðningur við sex hundruð barnafjölskyldur á Filippseyjum
SOS Barnaþorpin á Ísland hófu í apríl síðastliðnum undirbúning verkefnis til stuðnings 600 barnafjölskyldum í nágrenni tveggja SOS barnaþorpa í Calbayog og Tocloban. Starfið hefur gengið samkvæmt áæt...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi sem fram fór í Lundúnum og lauk nú síðdegis. Ráðstefnan var skipulögð af breskum og kanadískum stjórnvöldum og miðar a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. júlí 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu í Lundúnum um fjölmiðlafrelsi Every little step counts Safety & Protection of Journalists II: T...
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu í Lundúnum um fjölmiðlafrelsi
Every little step counts Safety & Protection of Journalists II: Towards a Shared Solution Address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs of Iceland Ladies and gentlemen, di...
-
Heimsljós
Reiknað með tvöföldun íbúafjölda í Afríku fram til 2050
Fyrir rúmum þrjátíu árum voru íbúar jarðarinnar fimm milljarðar. Það hafði tekið mannkynið þúsundir ára að ná þeirri stærð. Á síðustu þremur áratugum hefur fjölgað um þrjá milljarða. Jarðarbúar eru n...
-
Heimsljós
Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk
Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN