Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Rúmlega 140 milljónir króna til Sýrlands og nágrannaríkja
Það sem af er ári hefur Rauði krossinn á Íslandi sent samtals 142,6 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi og annarra ríkja sem tengjast átökunum í Sýrlandi með beinum og óbeinum hætti. ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. - 6. apríl 2018
Þriðjudagur 3. apríl Kl. 13:00 Fundur með forstjóra Wow Air Miðvikudagur 4. apríl Kl. 11:00 Jarðarför Kl. 13:00 Þingflokksfundur Fimmtudagur 5. apríl Kl. 09:30 Fundur með forseta Íslands Kl. 11...
-
Heimsljós
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna þakkar fyrirsjáanleg framlög
Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hrósar í frétt um sveigjanleg og fyrirsjáanleg framlög. Slík framlög – sem ekki eru eyrnamerkt tilteknum verkefnum – gefa...
-
Frétt
/Sveitarstjórnarkosningar 2018
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í ...
-
Heimsljós
Fimmtíu milljónum einstaklinga forðað frá sárafátækt
Um fimmtíu milljónum einstaklinga hefur fyrir tilstuðlan félagslegra velferðarkerfa verið forðað frá sárafátækt, segir í nýrri skýrslu Alþjóðabankans, The State of Social Safety Nets 2018. Úrræði í s...
-
Frétt
/Ísland bætir frammistöðu sína við innleiðingar
Innleiðingahalli Íslands hvað varðar EES-tilskipanir er nú 1,8 prósent en var í maí 2017 2,2 prósent. Ísland er þó enn í neðsta sæti þegar innleiðingarhalli EES-ríkjanna er tekinn saman. Frammistöðuma...
-
Heimsljós
Landhnignun ógnar rúmum þremur milljörðum jarðarbúa
Samkvæmt nýrri skýrslu er landhnignum af mannavöldum komin á „alvarlegt stig“ í mörgum heimshlutum og ógnar velferð 3,2 millljarða mannkyns, stuðlar að útrýmingu dýrategunda og kyndir undir loftslags...
-
Heimsljós
Rammasamningur við Rauða krossinn á Íslandi
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega m...
-
Frétt
/Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega m...
-
Heimsljós
Nýr nemendahópur í Landgræðsluskólanum
Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) en skólinn er hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands, hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Lan...
-
Frétt
/Gísli Þór skipaður rekstrarstjóri
Utanríkisráðherra hefur skipað Gísla Þór Magnússon til að gegna embætti rekstarstjóra utanríkisráðuneytisins. Skipunin tók gildi 1. apríl. Gísli Þór lauk BA-gráðu í opinberri rekstarhagfræði og meist...
-
Heimsljós
Íslendingar fá aðgengi að rafrænum ritum um Afríku
Norræna Afríkustofnunin (NAI) hefur opnað Íslendingum aðgang að hartnær fimm þúsund ritum um Afríku sem hlaða má ókeypis niður frá bókasafni stofnunarinnar í Uppsölum gegnum íslenska leitarvefinn, Le...
-
Frétt
/Ísland aðili að Equal Rights Coalition
Ísland gerðist í dymbilvikunni aðili að Equal Rights Coalition sem er hópur ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk (LGBTI) hvarvetna fái notið allra mannréttinda. Aðild að bandalagin...
-
Heimsljós
Fjáröflun fyrir milljónir soltinna og stríðshrjáða í Jemen
Ein milljón manna bætist í hóp þeirra sem lifa við hungurmörk í Jemen á hverju ári meðan stríðsátök geisa, segir Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) í aðdraganda fjáröflunarviðburðar sem haldinn e...
-
Heimsljós
Herferð til kynningar á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun fela í sér fyrirheit um friðsælli, öruggari og almennt betri heim þar sem bæði velferð jarðarbúa og jarðarinnar sjálfrar eru í öndvegi. Þessi metnað...
-
Frétt
/Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna árásar í Salisbury
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska bænum Salisbury í upphafi mánaðarins. Árásin er alvarlegt brot á alþjóðalögum og ógnun ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. – 23. mars 2018
Mánudagur 19. mars Kl. 10:00 Fundur með forstjóra Samherja Kl. 13:00 Símafundur með varnarmálaráðherra Tyrklands Kl. 13:30 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur Kl. 17:00 Fundur með utanríkisráðher...
-
Heimsljós
Ungbörn – hvers konar þróunarsamvinna gagnast þeim?
Við Íslendingar erum ekki fjölmenn þjóð. Þar af leiðandi er það fé sem við getum látið renna til þróunarsamvinnu lágt að krónutölu miðað við margfalt fjölmennari þjóðir. Enginn skyldi þó halda að þes...
-
Heimsljós
Börn þroskast hvarvetna með svipuðum hætti ef grunnþörfum er fullnægt
Heilbrigð börn þroskast á ótrúlegan svipaðan hátt óháð búsetu, samkvæmt nýrri rannsókn sem gengur í berhögg við ríkjandi kenningar um þroskaferil barna. Í skýrslu sem birtist í læknatímaritinu the La...
-
Heimsljós
Alþjóðlegi vatnsdagurinn: Mikill munur á aðgengi að vatni
Tæplega 850 milljónir manna þurfa að ganga eða bíða í biðröð í meira en hálftíma eftir góðu neysluvatni, segir í nýrri stöðuskýrslu UNWater um vatnsmálin í heiminum. Alþjóðadagur vatnsins er í dag, 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN