Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Samstarfsverkefni með Matvælaáætlun SÞ í Malaví og Mósambík
Samið hefur verið við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) um þátttöku Íslands í tveimur verkefnum á vegum WFP sem bæði eru liður í baráttunni gegn hungri og vannæringu. Annars vegar er um að ræða ...
-
Heimsljós
Undirbúningur að stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í þriðjudaginn 16. janúar. Forsætisráðuneytið mun óska eftir umsóknum í ungmennaráð Heimsmarkmið...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyr...
-
Heimsljós
Karlar eru veikara kynið
Vísindin sanna það sem konur hafa alltaf sagt: karlar eru veikara kynið. Þannig hljómar fyrirsögn á vefsvæði The Guardian um þróunarmál sem birtist í dag. Þar segir að rannsóknir hafi sýnt að konur s...
-
Heimsljós
Vinna barna og barnahjónabönd bein afleiðing aukinnar fátækar
Aukin hætta er á að foreldrar sýrlenskra barna í flóttamannasamfélögum í Líbanon sendi börn sín til vinnu og gifti dætur sínar barnungar, að mati fulltrúa þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna. Ástæðan...
-
Heimsljós
Stuðningur Íslands við konur og börn á flótta
Ísland leggur sitt af mörkum til valdeflingar flóttakvenna og flóttabarna, segir á sérstöku vefsvæði hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna þar sem birt er samantekt á íslensku um samstarf Íslendi...
-
Heimsljós
Lágmarka þarf skaða og hámarka ávinning af Netinu fyrir ÖLL börn
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur til þess í árlegri stöðuskýrslu sinni um börn í heiminum - State of the World Children - að stafræni heimurinn verði gerður öruggari fyrir börn en einnig ...
-
Frétt
/Nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Sveinn hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar frá árinu 2016 og var þar áður m.a. á fréttastofu Ríki...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra endurnýjar samning við Norðurslóðanet Íslands
Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Eyjólfur Guðmundsson formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri endurnýjaðan samstarfssamning til fjögurra ...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið veitir 75 milljónir til mannúðaraðstoðar á þremur neyðarsvæðum
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó ...
-
Frétt
/Styðja efnahagslega valdeflingu kvenna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með Arancha González framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar þar sem undirritaður var samningur við stofnunina. Samkvæmt samningnum m...
-
Frétt
/Jafnréttismálin sett á dagskrá í alþjóðaviðskiptum
„Með því að setja sér skýr markmið um jafnrétti í viðskiptastefnu, geta ríki gert konum betur kleift að taka þátt í alþjóðaviðskiptum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á blaðamannafund...
-
heimsljós
Lágmarka þarf skaða og hámarka ávinning af Netinu fyrir ÖLL börn
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur til þess í árlegri stöðuskýrslu sinni um börn í heiminum - State of the World Children - að stafræni heimurinn verði gerður öruggari fyrir börn en einnig ...
-
heimsljós
Jafningjarýni um Finnland
Skert framlög finnskra stjórnvalda til þróunarsamvinnu á síðustu árum hefur leitt til þess að hlutfall þjóðartekna til málaflokksins eru nú þau lægstu um áratugaskeið, segir í jafningjarýni DAC (Þróun...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/12/13/Jafningjaryni-um-Finnland/
-
heimsljós
Milljónir á barmi hungursneyðar
https://youtu.be/aXmuvRkTVaU Yfir átta milljónir Jemena eru á barmi hungursneyðar að sögn embættismanns Sameinuðu þjóðanna. Líf þeirra veltur á aðgangi hjálparstarfsmanna með mat, hreint vatn, skjól ...
-
heimsljós
Tvíhliða þróunarsamvinna í Mósambík í rúmlega tvo áratugi
https://youtu.be/UukrithEU9I Í þessu kvikmyndabroti er rætt við Vilhjálm Wiium forstöðumann sendiráðs Íslands í Mapútó um samstarf Íslendinga og stjórnvalda í Mósambík í þróunarsamvinnu um ...
-
heimsljós
Minnihluti almennings í heiminum hefur heyrt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Samkvæmt samantekt um skoðanakannanir sem gerðar hafa verið í heiminum um vitneskju almennings um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hafa 35 til 45 prósent aðspurðra heyrt um Heimsmarkmiðin. Þe...
-
heimsljós
Afhjúpun á hrottafengnu ofbeldi gegn piltum og körlum
Ný rannsókn Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) afhjúpar hrottafengið kynferðislegt ofbeldi í Sýrlandi gegn ungum piltum og körlum. Skýrsla sem var unnin upp úr viðtölum við fórnarlömb í Í...
-
heimsljós
Frásagnaflóð um kynferðislega áreitni og ofbeldi í hjálparstarfi
Umræða um #Metoo hefur verið fyrirferðarmikil á síðustu vikum. Sýnt hefur verið fram á að kynferðisleg áreitni, einkum gegn konum, hefur viðgengist á mörgum sviðum samfélagsins. Eins og sagt frá í&nbs...
-
heimsljós
UNRWA sinnir fimm milljónum flóttamanna frá Palestínu
Ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og að færa sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem, hefur beint sjónum alþjóðasamfélagsins að botni Miðjarðar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN