Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Samstarfsverkefni með Matvælaáætlun SÞ í Malaví og Mósambík
Samið hefur verið við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) um þátttöku Íslands í tveimur verkefnum á vegum WFP sem bæði eru liður í baráttunni gegn hungri og vannæringu. Annars vegar er um að ræða ...
-
Heimsljós
Undirbúningur að stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í þriðjudaginn 16. janúar. Forsætisráðuneytið mun óska eftir umsóknum í ungmennaráð Heimsmarkmið...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyr...
-
Heimsljós
Karlar eru veikara kynið
Vísindin sanna það sem konur hafa alltaf sagt: karlar eru veikara kynið. Þannig hljómar fyrirsögn á vefsvæði The Guardian um þróunarmál sem birtist í dag. Þar segir að rannsóknir hafi sýnt að konur s...
-
Heimsljós
Vinna barna og barnahjónabönd bein afleiðing aukinnar fátækar
Aukin hætta er á að foreldrar sýrlenskra barna í flóttamannasamfélögum í Líbanon sendi börn sín til vinnu og gifti dætur sínar barnungar, að mati fulltrúa þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna. Ástæðan...
-
Heimsljós
Stuðningur Íslands við konur og börn á flótta
Ísland leggur sitt af mörkum til valdeflingar flóttakvenna og flóttabarna, segir á sérstöku vefsvæði hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna þar sem birt er samantekt á íslensku um samstarf Íslendi...
-
Heimsljós
Lágmarka þarf skaða og hámarka ávinning af Netinu fyrir ÖLL börn
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur til þess í árlegri stöðuskýrslu sinni um börn í heiminum - State of the World Children - að stafræni heimurinn verði gerður öruggari fyrir börn en einnig ...
-
Frétt
/Nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Sveinn hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar frá árinu 2016 og var þar áður m.a. á fréttastofu Ríki...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra endurnýjar samning við Norðurslóðanet Íslands
Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Eyjólfur Guðmundsson formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri endurnýjaðan samstarfssamning til fjögurra ...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið veitir 75 milljónir til mannúðaraðstoðar á þremur neyðarsvæðum
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó ...
-
Frétt
/Styðja efnahagslega valdeflingu kvenna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með Arancha González framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar þar sem undirritaður var samningur við stofnunina. Samkvæmt samningnum m...
-
Frétt
/Jafnréttismálin sett á dagskrá í alþjóðaviðskiptum
„Með því að setja sér skýr markmið um jafnrétti í viðskiptastefnu, geta ríki gert konum betur kleift að taka þátt í alþjóðaviðskiptum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á blaðamannafund...
-
heimsljós
Jafningjarýni um Finnland
Skert framlög finnskra stjórnvalda til þróunarsamvinnu á síðustu árum hefur leitt til þess að hlutfall þjóðartekna til málaflokksins eru nú þau lægstu um áratugaskeið, segir í jafningjarýni DAC (Þróun...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/12/13/Jafningjaryni-um-Finnland/
-
heimsljós
Ungmenni í Kalangala á helgarnámskeiðum í kjúklinga- og svínarækt
Á vegum sendiráðs Íslands í Kampala og héraðsstjórnarinnar í Kalangala hafa verið haldin í smáum stíl svokölluð "verkmenntanámskeið" fyrir unglinga sem hafa fallið út úr skólakerfinu í Kalangala. Þeir...
-
heimsljós
Minnihluti almennings í heiminum hefur heyrt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Samkvæmt samantekt um skoðanakannanir sem gerðar hafa verið í heiminum um vitneskju almennings um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hafa 35 til 45 prósent aðspurðra heyrt um Heimsmarkmiðin. Þe...
-
heimsljós
Afhjúpun á hrottafengnu ofbeldi gegn piltum og körlum
Ný rannsókn Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) afhjúpar hrottafengið kynferðislegt ofbeldi í Sýrlandi gegn ungum piltum og körlum. Skýrsla sem var unnin upp úr viðtölum við fórnarlömb í Í...
-
heimsljós
Samstaða um mengunarsnauðan heim
Ríki heims stigu mikilvæg skref í baráttunni fyrir mengunarsnauðum heimi við lok Umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í síðustu viku í Næróbí í Kenía.UNRIC segir að á fundinum hafi verið k...
-
heimsljós
Lágmarka þarf skaða og hámarka ávinning af Netinu fyrir ÖLL börn
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur til þess í árlegri stöðuskýrslu sinni um börn í heiminum - State of the World Children - að stafræni heimurinn verði gerður öruggari fyrir börn en einnig ...
-
heimsljós
Frásagnaflóð um kynferðislega áreitni og ofbeldi í hjálparstarfi
Umræða um #Metoo hefur verið fyrirferðarmikil á síðustu vikum. Sýnt hefur verið fram á að kynferðisleg áreitni, einkum gegn konum, hefur viðgengist á mörgum sviðum samfélagsins. Eins og sagt frá í&nbs...
-
heimsljós
RADI-AID verðlaunin tilkynnt
https://youtu.be/mseCGY_10jQ Tilkynnt var um sigurvegara Radi-Aid verðlaunanna í síðustu viku en þau verðlaun eru veitt af norskum samtökum og felast í einskonar skammarverðlaunum fyrir versta myndba...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN