Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ákvörðun í Lima um skref að nýju loftslagssamkomulagi
Ákvörðun var tekin á fundi Loftslagssamnings S.þ. í Lima aðfararnótt sunnudags um upplegg að nýju framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum.Samkvæmt ákvörðuninni eiga ríki að setja sér markmið um minnkun ...
-
Frétt
/Vegna skýrslu leyniþjónustunefndar Bandaríkjaþings
Vegna skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem fjallað er um yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar yfir grunuðum hryðjuverkamönnum, vill utanríkisráðuneytið taka ...
-
Frétt
/Norðmenn gjalda gjöf við gjöf
Eitt merkasta framlag Íslendings til söguþekkingar á Norðurlöndum er nú í fyrsta skipti komið út á norrænni tungu. Bókaforlagið Sagabok hefur gefið út á norsku Noregssögu Þormóðs Torfasonar, sem skrif...
-
Frétt
/Hvatt til friðar í Úkraínu á ráðherrafundi ÖSE
Átökin í Úkraínu voru meginumfjöllunarefni utanríkisráðherrafundar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem fram fór í Basel í Sviss í gær og í dag. Hörð gagnrýni kom fram á viðvarandi stuð...
-
Frétt
/Samningalota 1-5. desember 2014
Níunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 1-5. desember 2014. Til umfjöllunar í lotunni voru textadrög um för þjónustuveitenda, fjármálaþjónustu, upplýsinga- og ...
-
Frétt
/Fundur ríkja sem taka þátt í aðgerðum gegn ISIS
Gunnar Bragi Sveinsson utanríksiráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. Öll aðildarríki...
-
Frétt
/Formennska Danmerkur í Norrænu ráðherranefndinni
Frá og með 1. janúar taka Danir við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Danir munu í formennskutíð sinni leggja áherslu á vöxt, sjálfbært skipulag og nýtingu, m.a. þegar kemur að borgarskipulagi...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræða viðbrögð við breyttum öryggishorfum
Í dag funda utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um eftirfylgni leiðtogafundarins sem haldinn var í Wales í september sl. Ráðherrarnir ræddu viðbrögð við breyttum öryggishorfum í Evrópu vegna að...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Kanada funda
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og John Baird, utanríkisráðherra Kanada, sem staddur er heimsókn á Íslandi, funduðu í Ráðherrabústaðnum í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir ýmis mál, m....
-
Frétt
/Ísland gerir átta nýja loftferðasamninga
Verulegur árangur náðist í opnun nýrra markaða fyrir íslenska flugrekendur á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga sem lauk á Balí, Indónesíu, á föstudag, en markmið hennar er a...
-
Frétt
/Óskað heilla
Í vikunni bárust fréttir af því að skipaður hefði verið nýr utanríkisráðherra Eistlands, Keit Pentus-Rosimannus. Hún tekur við embætti af Urmas Paet sem sagði af sér í byrjun nóvember. Þá lýsti hann þ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/21/Oskad-heilla-nbsp/
-
Frétt
/Seinkun á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
Þann 1. júlí sl. tók gildi fríverslunarsamningur EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, GCC, sem samanstendur af Sádi-Arabíu, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Barein, Óman,...
-
Frétt
/Norræn næring - vefsíða
Norræna ráðherranefndin kynnti, í tengslum við ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um næringu (ICN2), nýjan vef www.nordicnutrition.org. Á vefsíðunni má finna ýmsa sérfræðiþekkingu um næringu frá Danmö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/20/Norraen-naering-vefsida/
-
Frétt
/Nálægðin við Vestur-Noreg
Íslandsdagar, sem haldnir voru að frumkvæði heimamanna í Björgvin fyrr á þessu ári, voru kærkomið tækifæri til að rifja upp hin sterku bönd sem tengt hafa Íslendinga og ættingja þeirra á vestu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/19/Nalaegdin-vid-Vestur-Noreg/
-
Frétt
/Fundað um framkvæmd EES-samningsins
EES-ráðið kom saman til fundar í Brussel í dag. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Brussel, sat fundinn fyrir hönd Íslands í fjarveru utanríkisráðherra. Auk hennar sátu fundinn Vidar Helgesen...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ræðir áhuga Brasilíu á fríverslun á fundi EFTA-ráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í Genf. Staða fríverslunarviðræðna EFTA var meginefni fundarins og ræddu ráðherrarnir um möguleika á viðræðu...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Kýpur
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu og nær samningurinn til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í se...
-
Frétt
/Upphaf Biophiliu kennsluverkefnisins
Biophilia kennsluverkefnið er eitt af formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári. Biophilia er viðamikið kennsluverkefni sem byggir á víðtækri þátttöku fræðimanna, ví...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heimsækir höfuðstöðvar háskóla SÞ
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, heimsótti í dag höfuðstöðvar háskóla Sameinuðu þjóðanna sem staðsettar eru í Tókýó. Á fundi utanríkisráðherra með rektor skólans, David Malone, ...
-
Frétt
/Á undan Haraldarlofi kom Hákonslof
Komið hefur í ljós að íslenskur sendierindrekii færði Noregskonungi kveðju í bundnu máli árið 1952. Þáverandi sendherra, Bjarni Ásgeirsson, sendi þá Hákoni VII kveðjubrag á afmælisdegi konungs, ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN