Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um að vinna að friðlýsingu Fjaðrárgljúfurs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og kaupandi jarðarinnar Heiði í Skaftárhreppi hafa undirritað með sér samkomulag. Samkomulagið kveður á um að umhverfis-, orku-, og loft...
-
Rit og skýrslur
Staða og áskoranir í orkumálum
Skýrsla starfshóps um stöðu og áskoranir í orkumálum - með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum Staða og áskoranir í orkumálum
-
Frétt
/Byggingariðnaðurinn setur sér markmið um að draga úr losun um 43% fyrir 2030
Byggingariðnaðurinn, í samvinnu við stjórnvöld, hefur sett sér þau markmið að dregið verði úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43% fyrir árið 2030, miðað við núverandi losun. Markmiðin eru ...
-
Frétt
/Opnað á umsóknir um styrki til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, s.s. félagasamtaka eða áhugamannafélaga, um styrki til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styr...
-
Frétt
/Virkja þarf hugvit, þekkingu og nýsköpun til að ná markmiðum um kolefnishlutleysi
Í opnunarávarpi á Startup Iceland gerði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, það að máli sínu að íslenska þjóðin þurfi að gera grundvallarbreytingar á lifnaðarháttu...
-
Frétt
/Ráðherra kallar eftir afnámi niðurgreiðslna á jarðefnaeldsneyti
Baráttan gegn loftslagsbreytingum og hrein orkuskipti eru á meðal brýnustu verkefna mannkyns í umhverfismálum. Þar er mikilvægt að hætta niðurgreiðslum á jarðefnaeldsneyti, en fjárfesta þess í stað í...
-
Frétt
/Um 28 milljarðar í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla
27,5 milljarðar hafa verið veittir í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla á árunum 2012-2022. Fyrir vikið hefur mikill árangur náðst í orkuskiptum fólksbílaflotans og er Ísland komið meðal fremstu þjó...
-
Frétt
/Ráðherra opnar starfstöðvar í Mývatnssveit
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega starfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Landgræðslunnar og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir hraunhella í Þeistareykjahrauni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni. Hraunhellarnir, sem fundust á svæðinu árið 2016, eru meðal heillegustu h...
-
Frétt
/Hugvitið nýtt til að draga úr kolefnislosun byggingariðnaðar
Nokkrir styrkhafar úr úthlutun Asks – mannvirkjarannsóknarsjóðs kynntu nýsköpunarverkefni sín innan mannvirkjageirans hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) 19. maí sl. Kynningarfundurinn var liður ...
-
Frétt
/Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags auglýstir
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Doktorsnemasjóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Styrkurinn verður veittur til rannsókna á samspili landnýtingar og loftlags. Rannís hefur ...
-
Frétt
/Stuðningur við samstarfsverkefni Norðanáttar – Hringrás nýsköpunar á Norðurlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefni sem styður við nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið í tengsl...
-
Frétt
/Land er lykillinn í baráttunni við loftslagsbreytingar
Ísland tekur þátt í fimmtánda þingi Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun sem haldið er 9.-20. maí í Abidjan á Fílabeinsströndinni. Salome Hallfreðsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu sjálf...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um stöðu og áskoranir þjóðgarða og friðlýstra svæða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Tilgreint er í ...
-
Frétt
/Akureyri styrkt sem höfuðstaður norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að hækka árleg fjárframlög ráðuneytisins til CAFF og PAME um 50%. Um er að ræða skrifstofur...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar samstarfstarfsyfirlýsingu við útivistarsamtök
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og útivistarsamtök hafa gert með sér endurnýjað samstarf um halda úti samstarfsvettvangi í því skyni að efla lýðræðislega umræðu um náttúru- og umhverfisvernd....
-
Frétt
/Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbú...
-
Frétt
/Norrænar lausnir mikilvægar fyrir þróun loftslagsmála
Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Osló í dag tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að búa til markvissan farveg fyrir að deila sín á milli reynslu og þekkingu á sv...
-
Frétt
/5% samdráttur í losun á beinni ábyrgð Íslands milli 2019-2020
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð Íslands dróst saman um 5% milli áranna 2019-2020 og var 13% minni en árið 2005, sem er viðmiðunarárið fyrir loftslagsskuldbindingar Íslands. Mestur v...
-
Frétt
/Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Stofnanirnar vinna báðar að vistvernd o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN