Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Hringrásarhagkerfið
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er. Hringrásarhagkerfið
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/04/29/Hringrasarhagkerfid/
-
Frétt
/Frumvarp sem stuðlar að endurvinnslu glers samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Sam...
-
Frétt
/Endurheimt vistkerfa, verkefni í þágu loftslagsmála, jarðvegsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni
Ísland er eitt af vistfræðilega verst förnu löndum Evrópu. Þetta sagði Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni í erindi sem hún hélt á umhverfisþingi í dag. Hægt...
-
Frétt
/Þurfum að ná 85% nýskráningarhlutfalli fyrir nýorkubíla
Íslendingar þurfa að taka sig verulega á ætli þeir að standast skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Þetta sagði Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í erindi sínu Orkuskipti í sa...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar fyrir umhverfismál
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Íslandsbanka í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismál...
-
Frétt
/Umhverfisþing hafið - bein útsending
Útsending frá Umhverfisþingi hófst kl. 13 í dag. Mikill áhugi er á þinginu, sem að þessu sinni er haldið rafrænt, og voru í gær um 400 manns búin að skrá sig. Þetta er tólfta þingið sem haldið er og ...
-
Frétt
/Ísland stígur frekari skref varðandi F-gös
Aðild Íslands að svonefndri Kigali-breytingu við Montréal-bókunina tók gildi í gær, 25. apríl. Breytingin snýst um að fasa út flúoröðuðum gróðurhúsalofttegundum (F-gösum). F-gös e...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið á morgun
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið er á morgun og hafa nú á fjórða hundrað manns tilkynnt um þátttöku sína, en vegna kórónuveirufaraldursins fer þingið fram rafrænt. Umhverfis- og auðl...
-
Frétt
/Aðlögun að loftslagsbreytingum í brennidepli ráðherrafundar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vinnu íslenskra stjórnvalda um aðlögunarstefnu vegna loftslagsbreytinga að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusamba...
-
Frétt
/Ráðherra opnar Hornstrandastofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað. Hornstrandas...
-
Frétt
/Umhverfisþing 27. apríl – skráning hafin
Skráning er hafin á XII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá...
-
Frétt
/Mælt fyrir heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með frumvarpinu er lögð til sameining á lög...
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á rammaáætlun og þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um rammaáætlun og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera ...
-
Frétt
/Ræddu um Norðurlöndin sem fyrirmynd í að flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum
Stjórnvöld um allan heim gegna mikilvægu hlutverki í því að flýta fyrir nauðsynlegum orkuskiptum í samgöngum, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á rafrænu...
-
Frétt
/Frumvarp til innleiðingar á hringrásarhagkerfi lagt fram á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Til...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar Bratislava yfirlýsingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag s.k. Bratislava yfirlýsingu er hann tók þátt í fundi Forest Europe, en fjöldi ráðherra skógarmál...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi árið 2040. Lögfesting markmiðsins...
-
Frétt
/Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í þingsályktunartillögu ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026. Þingsályktunartillagan snýr að viðauka vi...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...
-
Frétt
/Umsóknafrestur vegna styrkja til fráveituframkvæmda framlengdur
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 15. apríl. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Ski...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN