Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ræddu um Norðurlöndin sem fyrirmynd í að flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum
Stjórnvöld um allan heim gegna mikilvægu hlutverki í því að flýta fyrir nauðsynlegum orkuskiptum í samgöngum, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á rafrænu...
-
Frétt
/Frumvarp til innleiðingar á hringrásarhagkerfi lagt fram á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Til...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar Bratislava yfirlýsingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag s.k. Bratislava yfirlýsingu er hann tók þátt í fundi Forest Europe, en fjöldi ráðherra skógarmál...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi árið 2040. Lögfesting markmiðsins...
-
Frétt
/Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í þingsályktunartillögu ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026. Þingsályktunartillagan snýr að viðauka vi...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...
-
Frétt
/Umsóknafrestur vegna styrkja til fráveituframkvæmda framlengdur
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 15. apríl. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Ski...
-
Frétt
/Uppfærður viðauki við úrgangsforvarnir birtur
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt uppfærslu á viðauka við stefnuna Saman gegn sóun – almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016–2027. Í stefnunni er fjallað um níu áhersluflokka; matvæli, plast...
-
Frétt
/Framkvæmdir fjármagnaðar vegna ferðamanna við gosstöðvar á Reykjanesi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að 10 milljónir kr til að bæta aðgengi fyrir þá sem ...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá hús...
-
Frétt
/Loftslagssjóður úthlutar 170 milljónum króna til 24 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við ...
-
Frétt
/Ráðherra stækkar friðlýst svæði við Varmárósa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun á friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980 og friðlýsingin svo endur...
-
Frétt
/Sigurborg stýrir verkefni um endurskoðun reglna og stjórnsýslu um dýrasjúkdóma
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, hefur verið ráðin tímabundið til starfa í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún mun taka að sér endurskoðun á regluverki og stjórnsýslu um dýr...
-
Frétt
/Geysir og Kerlingarfjöll friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Geysis og Kerlingarfjalla gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun)....
-
Frétt
/Opnað á umsóknir um styrki til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Markmið með styrkveitingunum er að:...
-
Sendiskrifstofa
Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi
11. mars 2021 Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi Þann 9 mars sl. hélt íslenska formennskan í fastanefnd EFTA-ríkjanna fyrri hluta árs 2021 vefráðstefnu ...
-
Sendiskrifstofa
Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi
Þann 9 mars sl. hélt íslenska formennskan í fastanefnd EFTA-ríkjanna fyrri hluta árs 2021 vefráðstefnu þar sem til umfjöllunar voru íslensk sjónarmið í nýsköpun og grænum lausnum til að glíma við loft...
-
Frétt
/Almenningur, hagaðilar og fræðasamfélag taki þátt í að móta leiðina að kolefnishlutleysi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að hefja samráð vegna viðamikils verkefnis stjórnvalda um að ná kolefnishlutleysi á Íslandi 2040. Verkefnið ber heiti...
-
Frétt
/Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
Frétt
/Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferða...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN