Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæ...
-
Frétt
/Framkvæmdir hefjast við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og lande...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneytið eflt með nýju skipuriti
Nýtt skipurit umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur tekið gildi. Markmið breytinganna er að efla starfsemi ráðuneytisins til að takast á við viðamikið hlutverk þess á sviði alþjóðamála, einkum lof...
-
Frétt
/Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsing...
-
Frétt
/Loftslagssjóður úthlutar 165 milljónum króna til 32 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun. Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, forma...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg og landeiganda. Lundey liggur á innanverðum Kollafirði, milli ...
-
Frétt
/Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...
-
Frétt
/Bláskelin: óskað eftir tilnefningum fyrir plastlausa lausn
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plas...
-
Frétt
/Styrkir til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri við...
-
Frétt
/Efla hlýtur Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti verkfræðistofunni Eflu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að um...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/20/Efla-hlytur-Kudunginn/
-
Frétt
/Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til orkuskipta í höfnun
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins....
-
Frétt
/Skoða ávinning af friðlýsingu svæða á Norðurlandi eystra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) skrifuðu undir samning í Mývatnssveit í dag um greinin...
-
Frétt
/Molta nýtt í þágu loftslagsmála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Vistorka á Akureyri undirrituðu í dag samning um tilrauna- og átaksverkefni um nýtingu á moltu til skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Norðurlandi. Umhverfis- ...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir plastfrumvarpi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er ...
-
Frétt
/Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt
Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagk...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður til að tryggja lagaumhverfi niðurdælingar CO2 með CarbFix-aðferð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna drög að frumvarpi sem er ætlað að tryggja að niðurdæling koldíoxíðs (CO2) með CarbFix-aðferð Orkuveitu Reykjavíkur falli að Evrópureg...
-
Frétt
/Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkuný...
-
Frétt
/Ráðist í aðgerðir til að stöðva olíuleka úr El Grillo
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarð...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Lífbreytileiki er þema verðlaunanna í ár. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt stofnun, fyrirtæki eða ei...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN