Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Náttúruvernd og byggðaþróun: Áhrif verndarsvæða á grannbyggðir.
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið með greiningu á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða. Náttúruvernd og byggðaþróu...
-
Frétt
/Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmö...
-
Frétt
/Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar
Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðga...
-
Frétt
/Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing háhi...
-
Frétt
/Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða
Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytis...
-
Frétt
/Áform um endurskoðun friðlýsingar Flateyjar á Breiðafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði. Um er að ræða stækkun á friðlandinu sem þar er fyrir ásamt endurskoðun friðlýsingarskilmála. Áformin eru kynnt ...
-
Frétt
/Málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs frestað
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í ljósi COVID-19 og samkomubanns vegna faraldursins ákveðið að fresta málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs sem fram átti að fara í fyrir...
-
Frétt
/1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
Frétt
/Dregið verði úr flugeldamengun
Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...
-
Frétt
/Stutt við loftslagsvænni landbúnað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa skrifað undir samning um loftslagsvænni landbúnað. Um er að ræða heilds...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur á Egilsstöðum um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í...
-
Frétt
/Efnt til málþings um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs
Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis ve...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2019. Kuðungurinn v...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2020
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2020 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1325 dýr á árinu, 805 kýr og 520 tarfa. Veiðin skiptist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/19/Hreindyrakvoti-arsins-2020/
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sý...
-
Frétt
/Þróun umfangs aðgerða í þágu loftslagsmarkmiða stjórnvalda
Á árunum 2015-2019 nam innheimta kolefnisgjalds 21,5 ma.kr. m.v. verðlag hvers árs. Á sama tímabili námu skattastyrkir 9,1 ma.kr. og fjárveitingar til málefna sem er m.a. ætlað að draga úr losun koltv...
-
Rit og skýrslur
Landbúnaður og náttúra - LOGN
Skýrsla sem Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið um viðhorf bænda til náttúruverndar auk greiningar á samlegðaráhrifum landbúnaðar og náttúruverndar og u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2020/02/11/Landbunadur-og-nattura-LOGN/
-
Frétt
/Bændur jákvæðir í garð náttúruverndar
Íslenskir bændur eru almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði. Þeir vilja leggja alúð við umhverfið til þess að viðhalda náttúrug...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 67,7 milljónum króna til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls var úthlutað styrkjum til 43 verkefna en að þessu sinni ...
-
Frétt
/Sigrún Ágústsdóttir skipuð í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar frá og með deginum í dag. Sigrún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hún hefur ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN