Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný heildarlög um landgræðslu samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti á síðasta starfsdegi fyrir jólafrí ný lög um landgræðslu. Um heildarendurskoðun er að ræða á eldri lögum frá 1965. Verulegar breytingar hafa orðið á löggjöf og alþjóðasamningum...
-
Frétt
/Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...
-
Frétt
/„Verðum að fylgja leiðsögn vísindanna“ – umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði Loftslagsráðstefnu Sþ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Hann þakkaði IPCC fyrir skýrslu sína um loftslagsmál og lagði áher...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir um plast og orku á Loftslagsráðstefnu SÞ
Ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna stendur sem hæst í Katowice í Póllandi og fundir ráðherra hófust í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sækir r...
-
Frétt
/Samstarfsyfirlýsing um landbúnað og náttúruvernd undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu á Hvanneyri í dag yfirlýsingu um að vinna saman að málefnum landbúnaðar...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Íslensk sendinefnd er nú komin til Katowice í Póllandi þar sem 24. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (Cop24) var sett í gær. Meginverkefni fundarins er að ganga frá samkomula...
-
Frétt
/Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Megintilefnið eru orkuskipti í samgöngum og þær breytingar sem samþykktar voru síðastliðið vor á lögum ...
-
Frétt
/Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum
Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...
-
Frétt
/Mikill munur á losun frá býlum í íslenskum landbúnaði
Talsverður breytileiki er milli búa í losun gróðurhúsalofttegunda og möguleikar til bindingar kolefnis eru einnig misjafnir. Þetta eru niðurstöður Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins eftir úttekt þeirr...
-
Frétt
/Boðað til kynningarfundar vegna fyrstu verkefna nefndar um miðhálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verða kynnt fyrstu tvö verkefni nefndarinnar sem n...
-
Frétt
/Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu í kynningu
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur sett drög að fyrstu tveimur verkefnum sínum í almenna kynningu í Samráðsgátt Stjórnarráðsins. Um er að ræða annars vegar greiningu nefndarinnar á tækifæ...
-
Frétt
/Undanþágur frá starfsleyfi fyrir starfsemi Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. veittar með skilyrðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt fyrirtækjunum Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalaxi hf. tímabundna undanþágu með skilyrðum, frá kröfu um starfsleyfi. Arctic Sea Farm hf. er þar með veitt heimil...
-
Frétt
/Frumvarp um takmörkun á notkun burðarpoka úr plasti í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er innleidd Evróputilskipun er lýtur að því að draga úr n...
-
Frétt
/Breyting á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með breytingunni fá stjórnvöld heimild til að leggja á stjórnvaldssektir v...
-
Frétt
/Unnið að stofnun miðhálendisþjóðgarðs
63% almennings á Íslandi er fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, ferðamenn nefna sem aðdráttarafl hálendisins að þar sé einstök náttúra og þverpólitísk nefnd vinnur nú að því að undirbúa...
-
Frétt
/Mikill efnahagslegur ávinningur af friðlýstum svæðum
Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi eru ótvírætt jákvæð. Á árinu 2017 var beinn efnahagslegur ávinningur 12 svæða og nærsamfélaga þeirra um 10 milljarðar króna. Ávinningurinn fyrir þjóðarbúið...
-
Frétt
/XI. Umhverfisþing hafið - bein útsending
Þétt er setið á XI. Umhverfisþingi sem hófst á Grand Hóteli kl. 13 í dag en metaðsókn er að þinginu. Að þessu sinni fjallar Umhverfisþing um nýja nálgun í náttúruvernd og stofnun þjóðgarðs á miðhálend...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/11/09/XI.-Umhverfisthing-hafid/
-
Frétt
/Metaðsókn á XI. Umhverfisþing sem fer fram á morgun
Um 400 manns eru skráðir á Umhverfisþing sem haldið er á morgun á Grand Hóteli og hafa aldrei jafn margir skráð sig á þingið. Þetta er í XI. sinn sem umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til Umhverfis...
-
Frétt
/Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 til 15. nóvember næstkomandi. Upphaflegur frestur til að sen...
-
Frétt
/Ráðherrabifreiðar verða rafvæddar
Samkvæmt tillögu forsætisráðherra, sem samþykkt var í ríkisstjórn í morgun 6. nóvember, verða ráðherrabifreiðar rafvæddar. Er það í samræmi við loftslagsstefnu Stjórnarráðsins og aðgerðaáætlun stjórn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN