Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017
Umhverfis og auðlindaráðuneytið minnir á að rjúpnaveiðitímabilið hefst föstudaginn 27. október og munu veiðidagar rjúpu í ár verða tólf talsins, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 23. nóvember 2017. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á&n...
-
Rit og skýrslur
Milljón tonn – sviðsmynd til 2030
Samantekt Sigurðar Inga Friðleifssonar, sérfræðings verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, sem hann vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra og kynnti var á Umhverfisþingi 20. október 2...
-
Frétt
/Sviðsmynd um aðgerðir til að draga úr losun kynnt á Umhverfisþingi
Áætla má að Ísland þurfi að minnka árlegan útblástur gróðurhúsalofttegunda um allt að milljón tonn koldíoxíðs fyrir 2030. Hægt væri að ná um helmingi þessa samdráttar með aðgerðum í samgöngum. Þetta ...
-
Frétt
/Losun frá Íslandi verður að líkindum yfir heimildum Kýótó-bókunarinnar
Umhverfisstofnun hefur skilað til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins greiningu á stöðu Íslands gagnvart skuldbindingum sínum á öðru tímabili Kýótó-bókunarinnar (2013-2020), sem ráðuneytið óskaði eft...
-
Frétt
/X. Umhverfisþing hafið
X. Umhverfisþing hófst í Silfurbergi, Hörpu kl. 9 í morgun. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli þingsins. Þingið hófst með ávarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/20/X.-Umhverfisthing-hafid/
-
Frétt
/X. Umhverfisþing sett á morgun
Skráningu er nú lokið á Umhverfisþing sem haldið verður í Hörpu á morgun, föstudaginn 20. október. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Þetta er í tíunda sinn sem umhverfis- og auðlindaráð...
-
Frétt
/Skráning hafin á Umhverfisþing 2017
Skráning er hafin á X. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 20. október 2017 í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík. Að þessu sinni verða loftslagsmál í brennidepli þingsins. Á þinginu verða flutt...
-
Frétt
/Friðlýsing vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum undirrituð
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag auglýsingu um friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun friðlandsins í Þjó...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands. Reglugerðin fjallar um gerð skrár um vegi, aðra en þjóðvegi, í náttúru Íslands þar sem umferð vél...
-
Frétt
/Rætt um framtíðarstefnu í baráttu gegn eyðimerkurmyndun
Fulltrúar Íslands sitja nú 13. aðildarríkjaþing samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) sem haldið er í borginni Ordos í Innri Mongólíu í Kína. Þar er stefna í starfi samn...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar í tengslum við Dag íslenskrar náttúru
Ævar Þór Benediktsson hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sigþrúður Jónsdóttir fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti í dag. Verðlaunin voru veitt í tengslu...
-
Frétt
/Samgönguvika hefst á laugardag
„Förum lengra – samferða“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár, en hún hefst á laugardag 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...
-
Frétt
/Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2018 munu útgjöld til umhverfismála nema 16,9 milljörðum króna.
Aðgerðaáætlun í loftslagsáætlun er í vinnslu og áætlað er að hún verði tilbúin til kynningar í upphafi árs 2018. Í áætluninni verða tímasettar og mælanlegar aðgerðir og þannig munu tekjur og gj...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með sveitarfélögum um þjóðgarð á miðhálendinu
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur síðustu mánuði fundað með þeim sveitarfélögum sem eiga land að miðhálendinu vegna þeirrar vinnu sem fer fram í ráðuneytinu þar sem kannaðar er...
-
Frétt
/Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða föstudaginn 15. september í tengslum við Dag íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru...
-
Frétt
/Ráðherra lýkur heimsóknum í stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í gær Þjóðgarðinn á Þingvöllum og hefur hún þar með heimsótt allar stofnanir ráðuneytisins frá því hún tók við embætti fyrr á árinu. Fimmt...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í 7. sinn
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur að venju þann 16. september næstkomandi. Þetta er í sjöunda sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, fél...
-
Frétt
/Starfshópur um Þjóðgarðastofnun skipaður
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að vinna að gerð lagafrumvarps um Þjóðgarðastofnun. Nýlega kynnti ráðherra áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem t...
-
Frétt
/Teista friðuð fyrir skotveiðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Ákvörðun um friðun er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnunar. Teista er g...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN