Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stuðningur viðbúskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur falið Skógræktinni umsjón með framkvæmd verkefnis í búskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu. Um er að ræða átak til eins ár sem felur m.a....
-
Frétt
/Samningur um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri undirritaður
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Auk ráðherra undirrituðu samninginn fulltrúar hönnu...
-
Frétt
/Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóg...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins
Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. september 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi ís...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru, útvarpsþættinum Samfélaginu sem er á dagskrá Rásar 1 á RÚV hljóðvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðl...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi íslenskrar náttúru 2016
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á hátíðarsamkomu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem haldin var í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal á Degi íslenskrar nát...
-
Frétt
/Samgönguvika sett á morgun
„Snjallar samgöngur – betri hagur“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/09/15/Samgonguvika-sett-a-morgun/
-
Frétt
/Alþingi samþykkir breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingarnar eru í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í lögum um þjóðgarðinn frá 2007, þar sem kveðið var á um endurskoðun stjórnfyri...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir lög um timbur og timburvöru
Alþingi hefur samþykkt ný lög um timbur og timburvöru. Tilgangur laganna er að koma í veg fyrir markaðssetningu á ólöglega höggnum við og vörum úr slíkum viði. Eftirspurn eftir timbri og timburvörum h...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru nálgast
Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má...
-
Frétt
/Reglugerð um gæði eldsneytis í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gæði eldsneytis. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á vistferli og hugsanlegum skaðlegum ...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir tillögu til þingsályktunar um rammaáætlun
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag á Alþingi fyrir tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem í daglegu tali er nefnd rammaáætlun. Ráðhe...
-
Frétt
/Aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka kynntar
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, undirrituðu í dag samning sem hefur það að markmiði að draga úr notkun léttra b...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2016
Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í ár verði með sama sniði og verið hefur undanfarin þrjú ár. Munu því veiðidagar rjúpu í ár verða tólf tal...
-
Frétt
/Sýningin „Saman gegn sóun“ opnuð í Perlunni
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði sýninguna „Saman gegn sóun“ í Perlunni í dag. Á sýningunni kynna fyrirtæki og opinberir aðilar nýjar leiðir í umhverfismálum á fjölbreyttan h...
-
Frétt
/Grænt bókhald birt á vef
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur frá árinu 2011 haldið sk. grænt bókhald þar sem fram koma upplýsingar um hvernig innkaupum á margvíslegri rekstrarvöru og þjónustu er háttað, aðallega í formi tö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/09/07/Graent-bokhald-birt-a-vef/
-
Frétt
/Ráðherra ávarpar aðalfund Skógræktarfélags Íslands
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á dögunum aðalfund Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Djúpavogi. Þá heimsótti hún fyrirtækið Skógarorku sem rekur viðarkyndistöð á...
-
Frétt
/Þingsályktun um rammaáætlun lögð fyrir Alþingi
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur að höfðu samráði við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ákveðið að leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar u...
-
Frétt
/Skógræktin og Héraðsprent heimsótt
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Skógræktarinnar á Austurlandi í dag. Þá afhenti hún Héraðsprenti á Egilsstöðum staðfestingu á því að fyrirtækið er nú komið ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN