Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla dómsmálaráðherra 2022

Ávarp dómsmálaráðherra

Starfsemi dómsmálaráðuneytisins 2022 í tölum

 

 

Markmið og árangur

Skýrslan sýnir markmið og aðgerðir eftir málaflokk. Hægt er að velja málaflokk og undirliggjandi markmið málaflokks og skoða þá mælikvarða sem settir voru fyrir markmið og málaflokk auk stöðu aðgerða sem styðja við markmið.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Starfsemi ráðuneytisins nær til þriggja málefnasviða samkvæmt lögum um opinber fjármál og snerta fjölmörg svið þjóðfélagsins. Þau varða meðal annars almannavarnir, ákæruvald, dómstóla, réttarfar, fullnustu dóma, landhelgisgæslu, löggæslu, persónurétt, sýslumenn og kosningar. 

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum