Hoppa yfir valmynd

Copy of Innviðaþing 28. ágúst 2025

Innviðaþing er haldið fimmtudaginn 28. ágúst nk. á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Sterkir innviðir – sterkt samfélag. Innviðaráðuneytið stendur að þinginu en þar verður sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi.

Dagskrá Innviðaþings 2025

Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra flytja erindi á þinginu. Sérstakur gestur Innviðaþings er Jari Kauppila, forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF).


8:30 – Húsið opnar

9:00-12:00
Fyrsti hluti: Fjárfestingar í innviðum

Opnun fundar

Ingilín Kristmannsdóttir,ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu og fundarstjóri


Opnunarávarp: Sterkir innviðir – sterkt samfélag

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra 


Global Trends and Practices in Transport Infrastructure: Financing, Funding, and Future-Proofing
[einnig íslenkt heiti í opinberri kynningu]

Jari Kauppila forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF) 

Jari Kaupilla mun í erindi sínu fjalla um gildi innviðauppbyggingar og leiðir til að fjármagna slíka uppbyggingu – og setja hvort tveggja í alþjóðlegt samhengi. ITF starfar innan OECD og markmið þess er að stuðla að samvinnu þjóða í málefnum samgangna og standa að viðamiklum rannsóknum sem ætlað er að vera grundvöllur fyrir stefnumótun og ákvörðunartöku á öllum sviðum samgangna. 


Spjall með Jari


Ávarp

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra


Ávarp

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra


Spurningar og svör með Kristrúnu, Daða og Eyjólfi


10:45-11:00 – Kaffihlé


Fjármögnun innviða

  • Hvaða leiðir eru færar til að fjármagna samgönguinnviði?
    Árni Freyr Stefánsson, skrifstofustjóri samgangna hjá innviðaráðuneytinu
  • Lífeyrissjóðir og fjárfestingar í innviðum
    Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og formaður nefndar um fjárfestingarumhverfi hjá Landssambandi lífeyrissjóða
  • Innviðaskýrslan – og hvað svo?
    Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

12:00-12:45 – Hádegisverður

12:45-14:30
Annar hluti: Innviðauppbygging og samfélag

Verðmætaskapandi fjárfestingar

  • [Titill]
    Bergþóra Þorkelsdóttir
    , forstjóri Vegagerðarinnar
  • [Titill]
    Guðmundur Valur Guðmundsson
    , framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni
  • [Titill]
    Þorsteinn Hermannsson
    , aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna

Innviðafjárfestingar sveitarfélaga

  • Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæði
    Vífill Karlsson, 
    prófessor við Háskólann á Akureyri
  • [Titill]
    J
    ón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Pallborð

  • Vífill Karlsson, Bergþóra Þorkelsdóttir, Þorsteinn Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Ólafur Sigurðsson, Sigurður Hannesson og Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas.

14:20-14:30 – Kaffihlé

14:30-16:00
Þriðji hluti: Uppbygging og öryggi fjarskiptainnviða

Uppbygging og öryggi fjarskiptainnviða og netöryggi

  • [Titill]
    Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri netöryggissviðs hjá Fjarskiptastofu
  • [Titill]
    Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður Netöryggissveitarinnar CERT-IS
  • [Innviðauppbygging fjarskipta – ríkið og markaðsaðilar]
    Ottó Winther, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu

Samgönguöryggi - áratugur aðgerða

  • Hvað græðum við á öryggi?
    Gunnar Geir Gunnarsson
    , deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu

Pallborð

  • Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir, Guðmundur Arnar Sigmundsson, Ottó Winther og Gunnar Geir Gunnarsson.

16:00 – Þingi slitið 


Innviðaþing 2025 - dagskrá

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta