Hoppa yfir valmynd

Byggingarvörur

Byggingavörur sem markaðssettar eru hérlendis þurfa að uppfylla ýmsar kröfur, s.s. er varða nothæfi þeirra, öryggi og visthæfi auk þess sem þær þurfa að vera CE merktar þegar til er samhæfður staðall um vöruna.  Nú þegar eru fyrir hendi um 450 slíkir staðlar sem finna má á sérstökum vef um byggingarvörur, byggingarvorur.is.  Sé ekki fyrir hendi samhæfður staðall þarf framleiðandi eða innflytjandi vörunnar að staðfesta að hún uppfylli tilteknar kröfur sem tilgreindar eru í lögum um byggingarvörur.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur eftirlit með því að byggingarvara á markaði uppfylli skilyrði laga og reglna sem settar hafa verið hér á landi. 

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 15.2.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum