Hoppa yfir valmynd
14. október 2015 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017

Rúnar Lárusson Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands

Reykjavík, 14. október, 2015.

Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands.

76.grein.

Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku,elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.

Greiðslur til tryggingar lágmarks framfærslu eiga að vera meðallaun verkamanns og greiðast úr lífeyrissjóðum og Tryggingastofnun.

Verði stjórnvaldsákvörðun um skerðingar lífeyris, undirrituð af Forseta Íslands, skal jafntyfir alla ganga í prósentu hlutfalli.

Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun, sem velferð þeirra krefst, t.d. í atvinnuleysi foreldra.

Rúnar Lárusson

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum