Hoppa yfir valmynd

Rit um stjórnarskrána og tengt efni


Eftirtaldar heimildir fjalla um aðdraganda, gerð og þróun stjórnarskrár fyrir Ísland frá sagnfræðilegu sjónarmiði:

Bækur

  • Arnór Hannibalsson (1983). Sögulegur bakgrunnur íslenzku stjórnarskrárinnar. Sérprent af grein sem birtist í Tímariti lögfræðinga.
  • Björn Þórðarson (1951). Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944. Saga Alþingis III. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Breytingar á kjördæmaskipun og tilhögun kosninga til Alþingis - Skýrsla nefndar forsætisráðherra (1998). Forsætisráðuneytið, Reykjavík: bls. 1-59.
  • Einar Arnórsson (1938). Alþingi Íslendinga 930-1930 - 1. Réttarsaga Alþingis. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Einar Arnórsson (1956). 1. Réttarsaga Alþingis. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Gunnar Helgi Kristinsson (1994). Þróun íslensku stjórnarskrárinnar. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
  • Locke, John (1986). Ritgerð um ríkisvald - Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Þýðing: Atli Harðarson  Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1959). Stjórnarskipun og lög lýðveldisins íslenzka. Hlaðbúð, Reykjavík.
  • Saga Íslands III - Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974 (1978). Ritstjóri: Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Bókarkaflar

  • Aðalheiður Ámundadóttir (2011). Samantekt tillagna um breytingar á stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun til 2010. Skýrsla stjórnlaganefndar– 2. bindi. Stjórnlaganefnd, Reykjavík: bls. 227-300.
  • Ágúst Þór Árnason (2011). Upphaf stjórnarskrárfestunnar og áhrif hennar á stjórnskipun einstakra ríkja. Skýrsla stjórnlaganefndar – 2. bindi. Stjórnlaganefnd, Reykjavík: bls. 305-315.
  • Bjarni Benediktsson (1965). Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Land og lýðveldi. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
  • Björn Þorsteinsson og Sigurður Líndal (1978). Lögfesting konungsvalds. Saga Íslands III. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Gunnar Helgi Kristinsson (2005). Ágrip af þróun stjórnarskrárinnar - Greinargerð sérfræðings í áfangaskýrslu sem unnin var að beiðni nefndar um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Forsætisráðuneytið, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1946). Constitution and law. Iceland- 4. útg. Ritstjóri: Þorsteinn Þorsteinsson Landsbanki Íslands, Reykjavík: bls. 47–66.
  • Páll Þórhallsson (2005). Stjórnskipunarþróun í Evrópu - Greinargerð sérfræðings í áfangaskýrslu sem unnin var að beiðni nefndar um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Forsætisráðuneytið, Reykjavík.
  • Páll Þórhallsson (2011). Stjórnskipunarþróun í Evrópu. Skýrsla stjórnlaganefndar – 2. bindi. Stjórnlaganefnd, Reykjavík: bls. 316-345.
  • Sigurður Líndal (2011). Grundvöllur stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Skýrsla stjórnlaganefndar – 2. bindi. Stjórnlaganefnd, Reykjavík: bls. 13-24.

Greinar og ritgerðir

  • Andri Árnason (2009). Ráðherraábyrgð. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 239-261.
  • Arnór Hannibalsson (1983). Sögulegur bakgrunnur íslensku stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 73-88.
  • Ágúst Þór Árnason (2010). Lýðveldið, stjórnskipun og staða forseta. Lögfræðingur, tímarit laganema við Háskólann á Akureyri, 1. tbl.: bls. 20-30.
  • Bjarni Benediktsson (1941). Ályktanir Alþingis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði Íslands. Andvari: bls. 22-39.
  • Bjarni Benediktsson (1969). Dansk-íslenzku sambandslögin. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 10-17.
  • Bjarni Benediktsson (1956). Þingræði á Íslandi. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 1-22.
  • Einar Olgeirsson (1943). Stofnun lýðveldis á Íslandi. Þáttaskipti í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Andvari, 68. árg. 1. tbl.: bls. 77-94.
  • Endurskoðun stjórnarskrárinnar (1947) (Frétt, ómerkt). Alþýðublaðið.
  • Gunnar Karlsson (2005). Stjórnarskrá er ekki jeppi. Rökstólar: Er þörf á stjórnarskrárbreytingu? Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 559-566.
  • Gunnar G. Schram (1977). Um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 67-103.
  • Gunnar Thoroddsen (1974). Stjórnarskrá Íslands eitt hundrað ára. Andvari, 99. árg. 1. tbl.: bls. 58-73.
  • Gylfi Þ. Gíslason (1948). Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Vantar nánari tilgreiningu.
  • Gylfi Þ. Gíslason (1945). Lýðræði og stjórnfesta - hugleiðingar um stjórnskipunarmálið. Helgafell, 4. hefti: bls. 114-123.
  • Hannes Hólmsteinn Gissurarson (1987). Stjórnarskrármálið. Hugleiðingar um tilgang íslensku stjórnarskrárinnar, stjórnmálaþróun síðustu áratuga og hugsanlegar stjórnarskrárbreytingar. Rannsóknarrit Stofnunar Jóns Þorlákssonar (3). Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík.
  • Hannibal Valdimarsson (1974). Endurskoðun stjórnarskrár. Andvari, 99. árg. 1. tbl.:  bls. 74-83.
  • Jón Sigurðsson (1874). Stjórnarskrá Íslands. Andvari: bls. 1-138.
  • Jón Ögmundur Þormóðsson (1969). Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar frá 17. júní 1944. Úlfljótur. 2. tbl.: bls. 170-179.
  • Odd Didriksen (1968). Krafan um þingræði í Miðlun og Benedikzku 1887–94. Saga, 6. árg. 1. tbl.: bls. 3–80.
  • Ólafur Jóhannesson (1945). Hugleiðingar um stjórnarskrána. Helgafell, 4. hefti: bls. 104-113.
  • Ólafur Jóhannesson (1947). Hugleiðingar um stjórnarskrárendurskoðunina. Stúdentablaðið: bls. 1-5.
  • Ólafur Lárusson (1927) Stjórnarskrármálið. Vaka, 3. hefti: bls. 261-283.
  • Ólöf Nordal (2010). Stjórnarskráin í ölduróti efnahagshruns. Þjóðmál, 4. hefti: bls. 14-19.
  • Páll Briem (1890). Um stjórnarmál Íslands. Andvari: bls. 1-45.
  • Ragnar Aðalsteinsson (2005). Stjórnarskráin og fólkið. Rökstólar: Er þörf á stjórnarskrárbreytingu? Úlfljótur. 3. tbl.: bls. 577-585.
  • Ragnheiður Kristjánsdóttir (2010). Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar íslensku stjórnarskrárinnar? Saga, 48. árg. 1. tbl.: bls. 15-60.
  • Ragnhildur Helgadóttir (2005). Er þörf á stjórnarskrárbreytingu eða er hún orðin of tíð?. Rökstólar: Er þörf á stjórnarskrárbreytingu? Úlfljótur. 3. tbl.: bls. 586-591.
  • Salvör Nordal (2011) Stjórnlagaráð í umboði hvers? Skírnir, 185. árg (vor): bls. 182-192.
  • Sigurður Jónsson (1877). Stjórnarlög Íslands. Andvari: bls. 1-69.
  • Sigurður Líndal (2005). Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Rökstólar: Er þörf á stjórnarskrárbreytingu? Úlfljótur. 3. tbl.: bls. 592-601.
  • Sigurður Líndal (1995). Hlutur dómstóla í þróun réttarins. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 292-300.
  • Sigurður Líndal (1978). Max Weber. Mennt og máttur. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Sigurður Líndal (1963) Þróun kosningaréttar á Íslandi 1874-1963. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 35-47.
  • Sigurður Stefánsson (1895). Tuttugu ára minning stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874. Andvari: bls. 85-137.
  • Skýrsla stjórnarskrárnefndar um endurskoðun stjórnarskrárinnar (1983). Stjórnarskrárnefnd, Reykjavík.
  • Svanur Kristjánsson (2010). Hraðskilnaður eða lögskilnaður? Átök um sambandsslit, sjálfstæði og lýðræði 1942-1944. Skírnir, 184. árg (vor): bls. 23-60.
  • Svanur Kristjánsson (2010). Konunglega lýðveldið. Ritið: 3/2010 - Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands: bls. 189-218.
  • Sævar Ari Finnbogason (2010) Eiga Íslendingar að skrifa nýja stjórnarskrá? Lokaritgerð við Háskólann á Bifröst.
  • Þorsteinn Pálsson (2006). Af öðrum kögunarhóli. Nokkur álitaefni varðandi endurskoðun stjórnarskrárinnar. Bifröst - Rit lagadeildar Háskólans á Bifröst: bls. 567-585.
  • Þór Vilhjálmsson (1969). Stjórnarskráin og löggjafarvaldið. Úlfljótur. 1. tbl.: bls. 18-27.
  • Ýmis gögn stjórnarskrárnefnda: Þjóðskjalasafn 022-16, möppur B127, B128, B34, B87 og fleiri gögn.
  • Gerðarbók nefndar til að semja frumvarp að nýrri stjórnarskrá 1940, Þjóðskjalasafn, LXI.


Eftirtaldar heimildir fjalla um stjórnarskrá Íslands og stjórnarskrármál frá lögfræðilegu sjónarmiði:

Bækur

  • Agnar Kl. Jónsson Stjórnarráð Íslands 1904–1964. Sögufélag, Reykjavík.
  • Ármann Snævarr (1988). Almenn lögfræði. Reykjavík. Orator, Reykjavík.
  • Ásmundur Helgason (2004). Stjórnarráð Íslands 1964–2004. Sögufélag, Reykjavík.
  • Bjarni Benediktsson (1959) Stjórnskipulegur neyðaréttur. Sérprentun úr Tímariti lögfræðinga.
  • Bjarni Benediktsson (1959). Um stjórnskipun lýðveldisins. Þjóðmál. Landsmálafélagið Vörður, Reykjavík.
  • Bjarni Benediktsson (1940). Ágrip af íslenzkri stjórnlagafræði II. Reykjavík.
  • Bjarni Benediktsson (1940). Þingrof á Íslandi. Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni sextugum 24. febrúar 1940. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
  • Bjarni Benediktsson (1939). Deildir Alþingis. Háskóli Íslands, Reykjavík.
  • Björg Thorarensen (2015). Stjórnskipunarréttur. Undirstöður og handhafar ríkisvalds. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015. 
  • Björg Thorarensen o.fl. (2009). Um lög og rétt: helstu greinar íslenskrar lögfræði. Codex, Reykjavík.
  • Björg Thorarensen (2008). Stjórnskipunarréttur: Mannréttindi. Codex, Reykjavík.
  • Björg Thorarensen og Pétur Dam Leifsson (2011). Þjóðaréttur. Codex, Reykjavík.
  • Björn Þórðarson (1951). Saga Alþingis III. - Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Bohlin, Alf (1984). Kommunala avgifter. Jurdiska föreningen i Lund, Lundur.
  • Blume, Peter o.fl. (1990). Retlig regulering, teknik og metode. Akademisk Forlag, Kaupmannahöfn.
  • Breytingar á kjördæmaskipun og tilhögun kosninga til Alþingis - Skýrsla nefndar forsætisráðherra (1998). Forsætisráðuneytið, Reykjavík: bls. 1-59.
  • Brynhildur Flóvenz (2004). Réttarstaða fatlaðra. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
  • Davíð Þór Björgvinsson (2006). EES-réttur og landsréttur. Codex, Reykjavík.  
  • Eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu - Skýrsla vinnuhóps sem forsætisnefnd fól að fara yfir  núgildandi lagareglur um eftirlit þingsins með framkvæmdavaldinu og leggja mat á hvort breytinga sé þörf (2009). Forsætisráðuneytið, Reykjavík: bls. 26, 71 o.áfr.
  • Einar Arnórsson (1956). Réttarsaga Alþingis. Saga Alþingis I. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Einar Arnórsson (1945). Saga Alþingis. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Einar Arnórsson (1935).  Ágrip af íslenzkri stjórnlagafræði I. Gefið út með breytingum og viðaukum af Bjarna Benediktssyni, Reykjavík: bls. 1-117.
  • Einar Laxness (1977). Íslandssaga a-ö. Menningarsjóður, Reykjavík.
  • Eiríkur Tómasson (2005). Meginreglur opinbers réttarfars. Úlfljótur, Reykjavík.  
  • Eiríkur Tómasson (2005).  Réttarstaða sakbornings og verjanda: Úlfljótur, Reykjavík.
  • Eiríkur Tómasson (2005). Þvingunarráðstafanir í þágu meðferðar opinberra mála: bls. 28-41.
  • Eiríkur Tómasson (2003). Hlutverk verjanda, réttindi hans og skyldur. Lögberg - rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 229.
  • Eiríkur Tómasson (1999). Réttlát málsmeðferð fyrir dómi: Íslensk lög og lagaframkvæmd í ljósi 1. og 3. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Orator, Reykjavík.
  • Gaukur Jörundsson (1969). Um eignarnám. Menningarsjóður, Reykjavík.
  • Gunnar Helgi Kristinsson (1994). Þróun íslensku stjórnarskrárinnar. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík
  • Gunnar G. Schram (2007). Stjórnskipun Íslands - Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa. Forsætisráðuneytið, dóms- og kirkjumálaráðuneytið og skrifstofa Alþingis, Reykjavík: bls. 1-63.
  • Gunnar G. Schram (1999). Stjórnskipunarréttur. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
  • Gunnar G. Schram (1994). Starfshættir Alþingis. Handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Reykjavík: bls. 1-33 og 1-7.  
  • Gunnar G. Schram (1975). Dómar úr stjórnskipunarrétti. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík.
  • Gunnar G. Schram (1975). Stjórnarskrá Íslands.. Bókaútgáfan Örn og Örlygur, Reykjavík.
  • Jónatan Þórmundsson (2002) Afbrot og refsiábyrgð II. Háskólaútgáfan, Reykjavík.  
  • Jónatan Þórmundsson (1999). Afbrot og refsiábyrgð I. Háskólaútgáfan, Reykjavík.  
  • Jónatan Þórmundsson (1982). Fyrirlestrar í skattarétti. Reykjavík: bls. 1-57.
  • Lárus H. Bjarnason (1913). Íslenzk stjórnlagafræði. Sigurður Kristjánsson, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1923). Grágás og lögbækurnar. Háskóli Íslands, Reykjavík.
  • Ólafur Jóhannesson (1988). Stjórnskipun Íslands. Iðunn, Reykjavík.
  • Ólafur Jóhannesson (1978). Stjórnskipun Íslands. Iðunn, Reykjavík.  
  • Ólafur Jóhannesson (1974). Stjórnarfarsréttur. Almennur hluti I. Úlfljótur, Reykjavík.
  • Ólafur Jóhannesson (1960). Stjórnskipun Íslands. Hlaðbúð, Reykjavík.
  • Páll Sigurðsson (2010). Mannhelgi – Höfuðþættir almennrar persónuverndar. Codex, Reykjavík.
  • Páll Sigurðsson (1997). Fjölmiðlaréttur. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
  • Samhent stjórnsýsla. Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands (2010) Forsætisráðuneytið, Reykjavík.
  • Sigurður Líndal (2002). Um lög og lögfræði. Grundvöllur laga – Réttarheimildir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands (2010). Forsætisráðuneytið, Reykjavík.
  • Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis - VI. bindi (2010). Rannsóknarnefnd Alþingis, Reykjavík: bls. 249, 253.
  • Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis - VII. bindi (2010). Rannsóknarnefnd Alþingis, Reykjavík : bls. 260-262, 291 o.áfr.
  • Skýrsla starfshóps ríkisstjórnarinnar um tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar (2004). Forsætisráðuneytið, Reykjavík: bls. 1-24.
  • Skýrsla stjórnlaganefndar (2011). 1. bindi.
  • Skýrsla stjórnlaganefndar (2011). 2. bindi.
  • Starfsskilyrði stjórnvalda. Skýrsla nefndar um starfsskilyrði stjórnvalda, eftirlit með starfsemi þeirra og viðurlög við réttarbrotum í stjórnsýslu (1999). Forsætisráðuneytið, Reykjavík.
  • Strömberg, Håkan (1949). Normgivningsmakten. Om rättsförhållandet mellan offentilga anstalter och deras nyttjare.
  • Þórður Eyjólfsson (1952). Alþingi og héraðsstjórn. Alþingissögunefnd, Reykjavík: bls. 37.

Bókarkaflar

  • Atli Gíslason og Jóhanna Katrín Magnúsdóttir (2006). Réttarvernd kynfrelsis. Guðrúnarbók - Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur  3. maí 2006. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 21.-49.
  • Baldur Þórhallsson og Björg Thorarensen (2014). Iceland's Democratic Challanges and Human Rights' Implications. European Institutions, Democratization, and Human Rights Protection in the European Periphery. Lexington Books, Lanham, Booulder, New York, London: bls. 223-244. 
  • Bjarni Benediktsson (1955). Bráðabirgðalög og afstaða Alþingis til útgáfu þeirra. Afmælisrit helgað Ólafi Lárussyni prófessor dr. juris og philosophiae stötugum 25. febrúar 1955. Hlaðbúð, Reykjavík: bls. 35-44.
  • Bjarni Benediktsson (1940). Þingrof á Íslandi. Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni hæstaréttardómara sexstugum 24. febrúar 1940. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík: bls. 9-32.
  • Björg Thorarensen (2014). The Nordic Constitutions in a Multilevel Constitutional Order. Rettens Magt. Magtens ret. Festskrift til Henning Koch. Djøf Forlag, Kaupmannahöfn: bls. 327-344.
  • Björg Thorarensen (2014). Frávik frá stjórnarskrá á grundvelli neyðarréttar. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík: bls. 75-102.
  • Björg Thorarensen (2013). The Impact of the Financial Crisis on Icelandic Constitutional law: Legislative Reforms, Judical Review and Revision of the Constitution. Constitutions in the Global Financial Crisis. A Comparative Analysis. (Ritst. Xenephon Contiades, Ashgate) bls. 263-283.
  • Björg Thorarensen (2011). Gerð þjóðréttarsamninga og meðferð utanríkismála í íslenskri stjórnskipun. Skýrsla stjórnlaganefndar - 1. bindi: bls. 321- 328.
  • Björg Thorarensen (2011). Stjórnarskrárákvæði um stöðu íslenskrar tungu. Skýrsla stjórnlaganefndar - 1. bindi: bls. 217-224.
  • Björg Thorarensen (2011). Þjóðréttarleg umgjörð sjálfstæðisbaráttunnar. Jón Sigurðsson. Hugsjónir og stefnumál. Hið Íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 53-70.
  • Björg Thorarensen (2010). Um afmörkun og endurmat á stjórnskipulegri stöðu og hlutverki forseta Íslands. Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI: lagadeild: bls. 17-39.
  • Björg Thorarensen (2009). Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Mannréttindasamningar Sameinuðu þjóðanna: meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Codex og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík: bls. 35-105.
  • Björg Thorarensen (2009). Staða og áhrif Mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna í íslenskum rétti. Mannréttindasamningar Sameinuðu þjóðanna: meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Codex og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík: bls. 339-383.
  • Björg Thorarensen (2006). Um mörk endurskoðunarvalds Mannréttindadómstóls Evrópu í ljósi ,,fjórða stigs reglunnar". Rannsóknir í félagsvísindum VII: lagadeild: bls. 61-83.
  • Björg Thorarensen (2005). Réttur aðila að stjórnsýslumáli til að fella ekki á sig sök. Rannsóknir í félagsvísindum VI: lagadeild: bls. 33-70.
  • Björg Thorarensen (1994). Einkaréttaráhrif Mannréttindasáttmála Evrópu og skyldur ríkja til athafna samkvæmt sáttmálanum. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Orator, Reykjavík: bls. 83-119.
  • Bryndís Hlöðversdóttir (2005). Eftirlits- og rannsóknarhlutverk Alþingis – forsenda ráðherraábyrgðar. Rannsóknir í félagsvísindum VI: lagadeild: bls. 71-85.
  • Christensen, Peter (1999). Danmarks Riges Grundlov. Jurist- og Økonomforbundets Forlag, Kaupmannahöfn: bls. 240-243.
  • Davíð Þór Björgvinsson (2003). Stjórnarskrárákvæði um framsal valdheimilda ríkisins til alþjóðastofnana. Rannsóknir í félagsvísindum IV: lagadeild: bls. 213-228.
  • Dóra Guðmundsdóttir (2006). Stjórnarskrárbundnar meginreglur og stjórnarskrárvarin réttindi. Guðrúnarbók. Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 133-158.
  • Eiríkur Tómasson (2010). Hvernig má tryggja hæfilega valddreifingu í íslenskri stjórnskipun? Rannsóknir í félagsvísindum XI: lagadeild: bls. 40-60.
  • Eiríkur Tómasson (2008). Hvernig á að standa að skipun dómara í réttarríki eins og Íslands?  Afmælisrit lagadeildar Háskóla Íslands. Codex, Reykjavík: bls. 205-227.
  • Eiríkur Tómasson (2005). Íslensk lög um ráðherraábyrgð og samanburður á þeim og dönskum lögum um sama efni. Rannsóknir í félagsvísindum VI: lagadeild: bls. 117-142.
  • Eiríkur Tómasson (2003). Hlutverk verjanda, réttindi hans og skyldur. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 229.
  • Eiríkur Tómasson (2002). Réttur sakaðs manns til að fá aðgang að gögnum og til að leggja fram gögn í sakamáli. Afmælisrit, Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní, 2002. Blik, Seltjarnarnes: bls. 19-35.
  • Eiríkur Tómasson (2001). Saklaus uns sekt er sönnuð. Hvað felst í fyrirmælum 2. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. 2. mgr. 70. gr. Stjórnarskrárinnar? Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Almenna bókafélagið, Reykjavík: bls. 121-144.
  • Eiríkur Tómasson (2000). Áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu á íslenskt sakamálaréttarfar. Afmælisrit - Þór Vilhjálmsson sjötugur 9. júní, 2000. Orator, Reykjavík: bls. 149.
  • Eiríkur Tómasson (1994). Embættistakmörk yfirvalda. Úrlausnir íslenskra dómstóla um valdmörk stjórnvalda. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Orator, Reykjavík: bls. 205-242.
  • Germer, Peter (1995). Statsforfatningsret, 2. útg.: bls. 139-156.  
  • Guðmundur Sigurðsson og Ragnhildur Helgadóttir (2006). Slysabætur almannatrygginga – opinber réttur – einkaréttarleg sjónarmið. Guðrúnarbók. Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, 3. maí 2006. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 201-248.
  • Guðrún Gauksdóttir (2006). Eru aflaheimildir eign í skilningi 72. gr. stjskr.? Guðrúnarbók, afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, 3. maí 2006. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls.249-275.
  • Gunnar Helgi Kristinsson (2005). Pólitískt umboð og ábyrgð ráðherra á Íslandi. Rannsóknir í félagsvísindum VI: lagadeild: bls. 213-228.
  • Gylfi Knudsen (1994). Ættarmark álögunnar. Afmælisrit- Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Orator, Reykjavík: bls. 309-340: bls. 309-358.
  • Hafdís Ólafsdóttir (2008). Lagasetning – lagasnið. Rannsóknir í félagsvísindum IX: lagadeild: bls. 63-79.
  • Hafsteinn Dan Kristjánsson (2010). Ekki batnar allt, þó bíði. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra, einkum athafnaskylda hans. Rannsóknir í félagsvísindum XI: lagadeild: bls. 61-88.
  • Hjördís Björk Hákonardóttir (2002). Sjálfstætt dómsvald – hvað felst í því? Afmælisrit- Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní 2002. Blik, Seltjarnarnes: bls. 407-417.
  • Hrafn Bragason (2002). Mörk dómsvaldsins. Hefur hlutverk dómstóla breyst? Afmælisrit - Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní 2002. Blik, Seltjarnarnes: bls. 49-67.
  • Jónatan Þórmundsson (2001). Afbrigðileg refsiábyrgð. Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Almenna bókafélagið, Reykjavík: bls. 247-274.
  • Lund-Sørensen, A (1989). Statsministeriet og ressortfordelingen. Statsministeriet i 75 år, Statsministeriets jubilæumsudvalg 1989, Kaupmannahöfn: bls. 135-144.
  • Oddný Mjöll Arnardóttir (2006). Trúfrelsi, skoðanafrelsi og jafnrétti í íslensku stjórnarskránni. Guðrúnarbók. Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, 3. maí 2006. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 367-385.
  • Ólafur Þ. Harðarson (2002). The Icelandic electoral system 1844-1999. The evolution of electoral and party systems in the Nordic countries. Agathon Press, New York: bls. 101-166.
  • Ólafur Lárusson (1946). Constitution and law. Iceland - 4. útg. Ritstjóri: Þorsteinn Þorsteinsson Landsbanki Íslands, Reykjavík: bls. 47–66.
  • Páll Hreinsson (2001). Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar. Líndæla – Sigurður Líndal sjötugur. 2. júlí 2001. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 399.
  • Páll Hreinsson (2001). Litróf jafnræðisreglna. Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Almenna bókafélagið, Reykjavík: bls. 339.
  • Páll Sigurðsson (2004). Trúarbrögð og mannréttindi – Trúfrelsi og jafnræði trúfélaga á Íslandi. Lagaskuggsjá – Greinar um lög og sögu: bls. 122-145.
  • Páll Sigurðsson (1993). Réttarstaða íslensku þjóðkirkjunnar og kirkjueignir. Lagaþættir III: bls. 373-390.
  • Páll Þórhallsson (2006). Fjölbreytni í fjölmiðlum. Rannsóknir í félagsvísindum VII: lagadeild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: bls. 209-219.
  • Pedersen, Jan (1999). Danmarks Riges Grundlov: bls. 228-234.  
  • Ragnhildur Helgadóttir (2000). Úrskurðarvald dómstóla um stjórnskipulegt gildi laga. Afmælisrit - Þór Vilhjálmsson sjötugur 9. júní 2000. Orator, Reykjavík: bls. 487-516.
  • Róbert R. Spanó (2003). Ákvæði 1. mgr. 68. gr. stjórnarskrárinnar um bann við mannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 635-682.
  • Sigríður Ingvarsdóttir (2002). Traust og virðing dómstólanna. Afmælisrit - Til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Almenna bókafélagið, Reykjavík: bls. 415-431.
  • Sigurður Líndal (2011). Grundvöllur stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Skýrsla stjórnlaganefndar – 2. bindi: bls. 13-24.
  • Sigurður Líndal (1998). Nytjastofnar á Íslandsmiðum – Sameign þjóðarinnar. Afmælisrit - Davíð Oddsson fimmtugur, 17. janúar 1998. Bókafélagið, Reykjavík: bls. 781-808.
  • Skúli Magnússon (2005). Túlkun laga og vilji löggjafans. Rannsóknir í félagsvísindum VI: lagadeild: bls. 353-387.
  • Skýringar við stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Unnið að beiðni nefndar um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Desember 2005: bls. 1-37.
  • Skýringar við stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (2011). Skýrsla stjórnlaganefndar – 2. bindi: bls. 5-226.
  • Steingrímur Gautur Kristjánsson (2002). Kirkjan, trúfrelsið og jafnrétti trúfélaga. Afmælisrit - Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní 2002. Blik, Seltjarnarnes: bls. 177-208.
  • Þór Vilhjálmsson (1994). Synjunarvald forsetans. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Orator, Reykjavík: bls. 609-636.
  • Þórður Bogason (2002). Og ég staðfest þau með samþykki mínu. Forseti Íslands og löggjafarvaldið. Afmælisrit - Til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar 2001. Almenna bókafélagið, Reykjavík: bls. 555-582.
  • Zahle, Henrik (2004). Dansk forfatningsret - 2. bindi. Christian Ejlers‘ Forlag, Kaupmannahöfn: bls. 53-78.

Greinar og ritgerðir

  • Andri Árnason (2009). Ráðherraábyrgð. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 239-261.
  • Áfangaskýrsla auðlindanefndar – Inngangur (1999): bls. 1-12.  
  • Ágúst Þór Árnason (2010). Lýðveldið, stjórnskipun og staða forseta. Lögfræðingur, tímarit laganema við Háskólann á Akureyri, 1. tbl.: bls. 20-30.
  • Árni Tryggvason (1955). Löggjöf um prentrétt og hömlur gegn útgáfu siðspillandi rita. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 125-140.
  • Árni Tryggvason (1949). Áfrýjunardómstólar á Íslandi. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 3-8.
  • Ásmundur Helgason (2009). Upplýsingaskylda ráðherra við Alþingi. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 305-328.
  • Ásta Möller: (2006). Um ráðherraábyrgð. 3. hluti. Hugmyndir um hvernig efla má eftirlit með framkvæmdarvaldinu. Þjóðmál, 1. hefti: bls. 73-78.
  • Ásta Möller: (2005). Um ráðherraábyrgð. 2. hluti. Á hvaða hátt hefur reynt á ráðherraábyrgð á Íslandi? Þjóðmál, 2. hefti: bls. 73-78.
  • Ásta Möller (2005). Um ráðherraábyrgð. 1. hluti. Hvers eðlis er ráðherraábyrgð á Íslandi, lagaleg eða pólitísk? Þjóðmál, 1. hefti: bls. 63-69.
  • Ástráður Haraldsson (2006). Nokkrar athugasemdir um félagafrelsi opinberra
  • starfsmanna. Bifröst, rit Lagadeildar Háskólans á Bifröst: bls. 11-26.
  • Ástráður Haraldsson (2003). Verndar stjórnarskráin verkfallsréttinn? Tímarit
  • lögfræðinga. 3. hefti: bls. 307-324.
  • Baldur Möller (1969). Meðferð dómsvaldsins. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 27-34.
  • Birgir Hermannsson (2001). Nýtt lýðræði? Skírnir, 175. árg (vor): bls. 161-177.
  • Birgir Tjörvi Pétursson (1999). Um ólögmæt verkefni sveitarfélaga. Úlfljótur. 1. tbl. 52. árg.: bls. 5-65.
  • Bjarni Benediktsson (1969). Dansk-íslenzku sambandslögin. Úlfljótur. 1. tbl.: bls. 10-17.
  • Bjarni Benediktsson (1959). Stjórnskipulegur neyðarréttur. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 4-22.
  • Bjarni Benediktsson (1951). Um lögkjör forseta Íslands. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 231.
  • Bjarni Benediktsson (1956). Þingræði á Íslandi. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 1-22.
  • Björg Thorarensen (2012). Tengsl þjóðaréttar við íslenska stjórnskipun og áhrif alþjóðasamninga á íslenskan rétt. Úlfljótur, 3. tbl., bls. 271-301.
  • Björg Thorarensen (2007). Stjórnarskráin og meðferð utanríkismála. Úlfljótur, 3. tbl. 60. árg.: bls. 399-461.
  • Björg Thorarensen (2006). Vald forseta sem handhafa framkvæmdarvalds. Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl. 2. árg.: bls. 1-8.
  • Björg Thorarensen (2003). Áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu á vernd tjáningarfrelsis að íslenskum rétti. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 373-420.
  • Björg Thorarensen (2003). Áhrif meðalhófsreglu við skýringu stjórnarskrárinnar. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 51-105.
  • Björg Thorarensen (2002). Tjáningarfrelsið og bann við útbreiðslu kynþáttafordóma. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 417-442.
  • Björg Thorarensen (2001). Beiting ákvæða um efnahagsleg og félagsleg mannréttindi í stjórnarskrá og alþjóðasamningum. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 75-105.
  • Björn Friðfinnsson (1989). Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 163-174.
  • Breytingar á kjördæmaskipun og tilhögun kosninga til Alþingis - Skýrsla nefndar forsætisráðherra (1998). Forsætisráðuneytið, Reykjavík: bls. 1-59.
  • Brynhildur G. Flóven (2003). Réttaröryggi fatlaðra á Íslandi. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 133.
  • Daníel Ísebarn Ágústsson (2010). Eru valdmörk milli dómsvalds og framkvæmdarvalds á hreyfingu? Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 49-69.
  • Dýrleif Kristjánsdóttir (2001). Aðskilnaður umboðsvalds og dómsvalds á Íslandi – með sérstakri hliðsjón af skýrslu milliþinganefndar frá 1916. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 567-582.
  • Eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu - Skýrsla vinnuhóps sem forsætisnefnd fól að fara yfir núgildandi lagareglur um eftirlit þingsins með framkvæmdarvaldinu og leggja mat á hvort breytinga sé þörf (2009). Alþingi, Reykjavík: bls. 1-287.  
  • Einar Arnórsson (1912). Æðsta dómsvald í íslenzkum málum. Andvari: bls. 1-33.
  • Einar Arnórsson (1953). Stjórnarskráin og Hrafnkötlumálið. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 14-26.
  • Eiríkur Jónsson (2007). Hinn kennilegi grundvöllur 73. gr. stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 107-146.
  • Eiríkur Jónsson (2007). Miskabætur vegna ólögmætrar meingerðar gegn æru samkvæmt b-lið 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 25-96.
  • Eiríkur Jónsson (2009). Um þingræðisregluna og þrígreiningu ríkisvaldsins. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 21-43.
  • Eiríkur Tómasson (2006). Landsdómur. Á slíkur sérdómstóll með pólitísku ívafi rétt á sér eða er hann tímaskekkja? Bifröst. Rit lagadeildar Háskólans á Bifröst.: bls. 103-118.
  • Eiríkur Tómasson (2004). Hvernig á að skýra fyrirmæli 2. gr. stjórnarskrárinnar um að Alþingi og forseti Íslands fari saman með löggjafarvaldið? Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 333-342.
  • Eiríkur Tómasson (1999). Réttur sakaðs manns til þess að leiða vitni og spyrja þau. Íslensk lög og lagaframkvæmd í ljósi d-liðar 3. mgr., sbr. 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 357- 392.
  • Eiríkur Tómasson (1994). Hugleiðingar um réttarstöðu ráðherra. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 171-177.
  • Eiríkur Tómasson (1984). Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda skv. 60. gr. stjórnarskrárinnar. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 183-217.
  • Elín Blöndal (2003). Vernd verkfallsréttar samkvæmt 74. gr. stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 273-306.
  • Friðgeir Björnsson (2004). Stjórnarskráin og almenn lög (ritstjórnargrein). Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 187-189.
  • Friðjón Skarphéðinsson (1954). Kjörskrár og kjörskrármál. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 57-64.
  • Garðar Gíslason (1986). Meginreglur laga. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 5-15.
  • Gaukur Jörundsson (1970). Saga stjórnskipulegrar eignarréttarverndar. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 5-77.  
  • Gaukur Jörundsson (1968). Stjórnskipuleg vernd aflahæfis, atvinnuréttinda og atvinnufrelsis. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 161-189.
  • Gísli Tryggvason (1995). Ráðherraábyrgð í ljósi Tamílamálsins. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 303-305.
  • Guðni Th. Jóhannesson (2010). Bylting á Bessastöðum. Embætti forseta Íslands í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Skírnir, 184. árg (vor): bls. 61-99.  
  • Gunnar B. Eydal (2009). Um mat á gildi kjörseðla við almennar kosningar. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 383-413.
  • Gunnar Jakobsson (1999). Birting og gildistaka laga. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 235-257.
  • Gunnar Helgi Kristinsson (2006). Sjálfstæði ráðherra og þingræðisreglan. Stjórnmál og stjórnsýsla. Veftímarit, 2. tbl.: bls. 157-174.
  • Gunnar G. Schram (1977). Um málsfrelsi Alþingismanna. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 55-67.
  • Gunnar G. Schram (1978). Ný landhelgislöggjöf. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 57-65.
  • Hafsteinn Dan Kristjánsson (2009). Stjórnskipuleg lögmætisregla. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 421-494.  
  • Hafsteinn Þór Hauksson (2004). Stjórnarskrárhyggja og stjórnarskrárígildi alþjóðlegra mannréttindasáttmála. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 501-573.
  • Helgi Jóhannesson (2011). Landsdómur og ráðherraábyrgð. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 282-283.
  • Hjalti Hugason (2005). Frá lúterskri kirkjuskipan til almenns trúmálaákvæðis. Hugsanleg endurskoðun á trúmálabálki stjórnarskrárinnar. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 567-577.
  • Hjördís Halldórsdóttir (2003). Tölvupóstur starfsmanna og einkalífsvernd. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands: bls. 355-400.
  • Hjördís Hákonardóttir (1988). Gagnrýni á dómstólana og forsendur dóma. Skírnir, 162. árg (vor): bls. 164-171.
  • Hrafn Bragason (1995). Hlutverk og þróun Hæstaréttar Íslands. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 4-16.
  • Hrafn Bragason (1976). Dómstólaskipunin. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 16-38.
  • Hreinn Loftsson(1987). Efling dómsvalds. Frelsið, 3. hefti: bls. 133-141.
  • Hróbjartur Jónatansson (2011). Landsdómur og ráðherraábyrgð. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 284-289.
  • Ingvar Þóroddsson og Páll Hreinsson (1986). Almennt hæfi stjórnsýsluhafa. Úlfljótur, 3.-4. tbl.: bls. 229-260.
  • Íris Lind Sæmundsdóttir (2008). Stjórnarskrárákvæði um framsal ríkisvalds. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 593-656.
  • Jakob R. Möller (2001). Undirbúningur löggjafar og vönduð löggjöf. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 335-341.
  • Jóhann Tómas Sigurðsson (2000). Sjálfstjórn sveitarfélaga. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 143-189.
  • Jón E. Ragnarsson (1962). Úrskurðarvald um stjórnskipulegt gildi laga eða íslenzkur reynsluréttur. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 101-115.
  • Jón Sigurðsson (1874). Stjórnarskrá Íslands.  Andvari: bls. 1-138.
  • Jón Sigurðsson (1969). Framkvæmdavaldið. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 35-37.
  • Jón Steinar Gunnlaugsson (2002). Um valdmörk dómstóla. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 217- 225.
  • Jón Steinar Gunnlaugsson (1999). Dómstólar setja ekki lög. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 8-16.
  • Jón Steinar Gunnlaugsson (1991). Hugleiðing um handhafa ríkisvaldsins. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 7-19.
  • Jónatan Þórmundsson (1976). Brot gegn friðhelgi einkalífs. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 147-167.
  • Kristrún Heimisdóttir (2003). Stjórnarskrárbundið fullveldi Íslands. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 19-60.
  • Lára V. Júlíusdóttir (1995). Stéttarfélög og vinnudeilur. Alþýðusamband Íslands, Reykjavík.
  • Odd Didriksen (1968). Krafan um þingræði í Miðlun og Benedikzku 1887–94. Saga, 6. árg. 1. tbl.: bls. 3–80.
  • Oddný Mjöll Arnardóttir (2009). Vernd gegn mismunun í íslenskum rétti: Breytinga er þörf. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 51-83.
  • Oddný Mjöll Arnardóttir (1997). Um gildissvið og eðli hinnar almennu jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 94-119.
  • Ólafur Jóhannes Einarsson (2000). Endurskoðunarvald dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum. Úlfljótur, Reykjavík.
  • Ólafur Jóhannes Einarsson (2008). Endurskoðunarvald dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum – Hvaða þættir ákvörðunar hafa komið til endurskoðunar dómstóla? Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 261-301.
  • Ólafur E. Friðriksson (2004). Bráðabirgðalög sem réttarheimild. Tímarit Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, 1. tbl.: bls. 51-77.
  • Ólafur Þ. Harðarson (2003). Nýtt kosningakerfi: Jafnari atkvæðisréttur. Og hægt að jafna hann alveg með einfaldri lagabreytingu! Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 676-679.
  • Ólafur Þ. Harðarson (1995–7). Kjör þjóðhöfðingja: Geta Íslendingar lært af Írum? Íslensk félagsrit, 7.–9. árg.: bls. 87–99.
  • Ólafur Jóhannesson (1962). Stjórnarskráin og þátttaka Íslands í alþjóðastofnunum. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 1-27.
  • Ólafur Jóhannesson (1957). Réttindi og skyldur alþingismanna. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 3-14.
  • Ólafur Jóhannesson (1956). Nokkrar almennar athugasemdir um ráðherra og réttarstöðu þeirra. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 3-18.
  • Ólafur Jóhannesson (1954). Alþingi og framkvæmdarvaldið. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 4-27.
  • Ólafur Jóhannesson (1945). Hugleiðingar um stjórnarskrána. Helgafell, 4. árg.: bls. 104-113.
  • Páll Hreinsson (2005). Valdmörk stjórnvalda. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 447-494.
  • Páll S. Pálsson (1967). Vald dómstóla til mats á stjórnskipulegu gildi laga. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 59-71.
  • Páll Sigurðsson (1993). Réttarreglur um hópgöngur og útifundi. Lagaþættir: bls. 307-348.
  • Pétur Kr. Hafstein (1993). Er sjálfstæði dómstólanna nægilegt? Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 99-105.  
  • Pétur Kr. Hafstein (1990). Um handhafa forsetavalds. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 243-255.
  • Ragnar Aðalsteinsson (2000). ..einungis eftir lögunum. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 569-600.
  • Torfi Ragnar Sigurðsson (2005). Hugtakið ‘eign' samkvæmt 1. gr. samningsviðauka nr. 1 við Mannréttindasáttmála Evrópu – sjónarmið um lögmætar væntingar. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 681-724.
  • Ragnheiður Kristjánsdóttir (2010). Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar íslensku stjórnarskrárinnar? Saga, 48. árg. 1. tbl.: bls. 15-60.
  • Ragnhildur Helgadóttir (2009). Pólitísk ábyrgð ráðherra – Samspil þingræðisreglu og þingeftirlits. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 263-280.
  • Ragnhildur Helgadóttir (2005). Vald dómstóla til að endurskoða stjórnvaldsákvarðanir. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 99-112. 
  • Ragnhildur Helgadóttir (2002). Afstaða dómstóla til hlutverks síns við mat á stjórnskipulegu gildi laga – þróun síðustu ára. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 97-110.
  • Ragnhildur Helgadóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir (2009). Inntak og beiting 15. gr. stjórnarskrárinnar. Tímarit Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, 1. hefti: bls. 9-24. 
  • Róbert R. Spanó (2010). Stjórnskipulegur neyðarréttur? (ritstjórnargrein). Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 107-111.
  • Róbert R. Spanó (2009). Eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu (ritstjórnargrein). Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 235-238. 
  • Róbert R. Spanó (2009). Þarf að fjölga hæstaréttardómurum? (ritstjórnargrein). Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 339-342.
  • Róbert R. Spanó (2007). Markmiðsskýring. Úlfljótur - Afmælisrit, 3. tbl.: bls. 621-649.
  • Róbert R. Spanó (2007). Túlkun lagaákvæða. Codex, Reykjavík.
  • Róbert R. Spanó (2006). Túlkun reglugerðarheimilda. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 201-243.
  • Róbert R. Spanó (2005). Stjórnarskráin og refsiábyrgð (síðari hluti) – meginreglan um skýrleika refsiheimilda. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 5-69.
  • Róbert R. Spanó (2004). Stjórnarskráin og refsiábyrgð (fyrri hluti) – grunnreglan um lögbundnar refsiheimildir. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 5-47.
  • Samruni löggjafar- og framkvæmdarvalds. Frá fundi með Vilmundi Gylfasyni alþingismanni og próf. Sigurði Líndal. Úlfljótur, 1. tbl. 1983: bls. 52-55.
  • Sigríður Ingvarsdóttir (2005). Dómarastarfið og meðferð dómsvaldsins. Lögrétta, Tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 2. tbl.: bls. 155-168.
  • Sigríður Ingvarsdóttir (2007). Valdmörk dómsvaldsins. Tímarit Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, 3. hefti: bls. 253-266.
  • Sigríður Rut Júlíusdóttir (2005). Mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs í umfjöllun um opinberar persónur. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 111- 138.
  • Sigurður Líndal (2010). Um ráðherraábyrgð og landsdóm. Skírnir, 184. árg (haust): bls. 522-532.
  • Sigurður Líndal (2006). Um lagaskil og afturvirkni laga. Úfljótur, 1. tbl.: bls. 5-80.
  • Sigurður Líndal (2004). Forseti Íslands og synjunarvald hans. Skírnir, 178. árg (vor): bls. 203-237.  
  • Sigurður Líndal (2004). Um birtingu laga og annarra fyrirmæla auk nokkurra athugasemda um gildistöku. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 233-284.
  • Sigurður Líndal (2002). Um lagasetningavald dómstóla. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 101-128.
  • Sigurður Líndal (1995). Hlutur dómstóla í þróun réttarins. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 292-300.
  • Sigurður Líndal (1995). Þáttur Hæstaréttar í réttarþróun á Íslandi. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 64-97.
  • Sigurður Líndal (1993). Stjórnskipulegt vald dómstóla. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 106-116.  
  • Sigurður Líndal (1992). Stjórnskipuleg staða forseta Íslands. Skírnir, 166. árg (haust): bls. 425-439.
  • Sigurjón Ingvason (1992). EES-samningurinn og stjórnarskráin. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 247-262.
  • Skúli Magnússon (2001). Um stjórnskipulegt gildi sóknartakmarkana við stjórn fiskveiða krókabáta. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 367.
  • Skúli Magnússon (1997). Um stjórnskipulega vernd aflaheimilda. Úlfljótur, 3 tbl.: bls. 587-618.
  • Stefán Már Stefánsson (1974). Afskipti dómstóla við veitingu dómaraembætta. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 160-165.
  • Steingrímur Gautur Kristjánsson (1992). Lausn dómara um stundarsakir og sjálfstæði dómstóla. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 85-133.
  • Svandís Nína Jónsdóttir (2005). Samræmi laga og stjórnarskrár: Afstaða íslenskra fræðimanna til úrskurðarvalds dómstóla. Stjórnmál og stjórnsýsla. Veftímarit, 1. tbl.: bls. 81-106.
  • Svanur Kristjánsson (2002). Stofnun lýðveldis – Nýsköpun lýðræðis. Skírnir, 176. árg (vor): bls. 7-45.
  • Svava Ísfeld Ólafsdóttir (2011). Landsdómur og ráðherraábyrgð. Úlfljótur, 2. tbl.: bls. 290-293.
  • Sverrir Jakobsson (1995). Landsdómur óþarfur? Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 313-315.
  • Trausti Fannar Valsson (2007). Ólögbundin verkefni sveitarfélaga. Stjórnmál og stjórnsýsla. Veftímarit, 2. tbl.: bls. 5-37.
  • Trausti Fannar Valsson (2007). Sjálfstjórn sveitarfélaga. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti: bls. 241-265
  • Valgerður Guðmundsdóttir og Björg Thorarensen (2014). Ólöglegir fangaflutningar og þjóðréttarábyrgð Evrópuríkja. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 47-87.
  • Þorgeir Örlygsson (1998). Hver á kvótann? Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 28 o.áfr.
  • Þorgeir Örlygsson (1998). Meðferð persónuupplýsinga í vísindarannsóknum. Úlfljótur, 3. tbl.: bls. 305- 324.
  • Þorsteinn Magnússon (2005). Alþingi í ljósi samþættingar löggjafarvalds og framkvæmdarvalds. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 197-228.  
  • Þór Vilhjálmsson (1995). Staða Hæstaréttar í stjórnskipuninni. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 40-55.
  • Þór Vilhjálmsson (1980). Lagareglur um forseta lýðveldisins (ritstjórnargrein). Tímarit lögfræðinga, 2. hefti: bls. 65. 
  • Þór Vilhjálmsson (1969). Stjórnarskráin og löggjafarvaldið. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 18-27.
  • Þór Vilhjálmsson og Ragnhildur Helgadóttir (1998). Hæstiréttur og stjórnarskráin. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 83-125.


Eftirtaldar heimildir fjalla um stjórnskipun Íslands fyrir daga stjórnarskráa:

Bækur

  • Ármann Snævarr (1966). Þættir úr réttarsögu. Handrit til kennslu í lagadeild Háskóla Íslands, Reykjavík.
  • Einar Arnórsson (1956). Réttarsaga Alþingis. Saga Alþingis I.                
  • Einar Arnórsson (1938). Alþingi Íslendinga 930-1930 - 1. Réttarsaga Alþingis. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Björn Þórðarson (1951). Alþingi og frelsisbaráttan. Alþingissögunefnd, Reykjavík.
  • Greinar úr réttarsögu (2005). Handrit til kennslu í lagadeild Háskóla Íslands. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Magús Stephensen (1819). Commentatio de legibus. Videyæ, Viðey.
  • Magús Stephensen (1819). Ritgerð um hver lög myndi núverandi rétt íslenzkan (Commentatio de legibus). Þýðing: Kolbeinn Sæmundsson Lagastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1923). Grágás og lögbækurnar. Háskóli Íslands, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1932). Yfirlit yfir íslenska rjettarsögu. Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1959). Þróun íslenzks réttar eftir 1262. Sérprentun úr greinasafninu Lög og Saga. Reykjavík.
  • Páll Sigurðsson (1992). Svipmyndir úr réttarsögu: þættir um land og sögu í ljósi laga og réttarframkvæmdar. Skjaldborg, Reykjavík.
  • Saga Íslands III - Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974 (1978). Ritstjóri: Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Sigurður Líndal (1995). Alþingi á þjóðveldisöld. Skrifstofa Alþingis, Reykjavík.
  • Sigurður Líndal (2007). Réttarsöguþættir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Bókarkaflar

  • Guðmundur Hálfdanarson (2001). Gamli sáttmáli – Frumsamningur íslensks ríkisvalds? Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: bls. 181-194.
  • Ólafur Jóhannesson (1984). Stjórnskipun Íslands. Iðunn, Reykjavík.
  • Ólafur Jóhannesson (1960). Stjórnskipun Íslands. Hlaðbúð, Reykjavík.
  • Páll Briem (1889). Nokkur orð um stjórnskipun Íslands í fornöld. Vantar nánari tilgreiningu.
  • Sigurður Líndal (2002). Þjóðfundurinn 1851. Afmælisrit - Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní, 2002. Blik, Seltjarnarnes.

Greinar og ritgerðir

  • Bjarni Benediktsson (1962). Sáttmálinn 1262 og einveldisbyltingin 1662. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti: bls. 28-52.  
  • Jón Sigurðsson (1874). Stjórnarskrá Íslands. Andvari: bls. 1-138.
  • Larisa Simanovskaya (2010). Stjórnskipun Íslands til forna. B.A. ritgerð. Háskóli Íslands, Hugvísindadeild, Reykjavík.
  • Ólafur Lárusson (1955). Þróun íslenzks réttar eftir 1262. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 3-17.
  • Páll Sigurðsson (1967). Nokkur orð um norsku og dönsku lög Kristjáns V. og innleiðingu þeirra á Íslandi. Úlfljótur, 4. tbl.: bls. 177-193.
  • Páll Sigurðsson (1987). Um Jónsbók. Sjö alda afmælisminning. Úlfljótur, 1. tbl.: bls. 3-26.
  • Sigurður Líndal (1981). Early Democratic Traditions in the Nordic Countries (endurskoðað og yfirlesið af Mike Marlies). Nordic Democracy. Det danske selskab, Kaupmannahöfn.
  • Sigurður Líndal (1998). Hvers vegna var Staðarhólsbók Grágásar skrifuð? Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 279-302.
  • Sigurður Líndal. Kafli í Kulturhistorisk Leksikon. Vantar nánari tilgreiningu.
  • Sigurður Líndal (1984). Lög og lagasetning í íslenzka þjóðveldinu. Skírnir, 158. árg.: bls. 121-158.
  • Sigurður Líndal (1982). Lögfesting Jónsbókar 1281. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti: bls. 182-195.
  • Sigurður Líndal (1992). Löggjafarvald og dómsvald í íslenzka þjóðveldinu. Skírnir, 166. árg (vor): bls. 171-178.
  • Sigurður Líndal (1978). Stjórnskipunarhugmyndir og stjórnarhættir til loka hámiðalda. Saga Íslands III. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
  • Sigurður Líndal (2007). Stjórnspeki Snorra Sturlusonar eins og hún birtist í Heimskringlu. Úlfljótur - Afmælisrit, 3. tbl.: bls. 651-732.

 

Hér eru vefslóðir til safnvefja fyrir stjórnarskrár og til stjórnarskráa nokkurra ríkja. Þá eru hér slóðir til stofnana sem fjalla um stjórnarskrármál, leiðbeiningar um stjórnarskrárgerð og slóðir til nokkurra íslenskra vefja um málefnið.

Stjórnarskrár annarra ríkja

Norrænu ríkin

Önnur Evrópuríki

Ríki utan Evrópu

Aðrir vefir:

Stofnanir

Um stjórnarskrárgerð

Innlendir vefir um stjórnarskrármál

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum