Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

A.09. Verslun í dreifbýli

Aðgerðin er í vinnslu

Tengiliðir    

Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Byggðastofnun - [email protected] 

Fréttir

13.12.23 Styrkir til verslana í dreifbýli

21.09.23 Verslun í dreifbýli - auglýst eftir umsóknum

28.11.22 Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli

15.09.22 Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli

27.01.22 Samkeppnispottur. Frá árinu 2018 voru sextán styrkir veittir til þrettán verslana, auk þess sem þær fengu ráðgjöf. Heildarframlag til aðgerðarinnar hækkaði úr 55 m.kr. í 58,3 m.kr.

19.01.21 Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli

18.12.20 Umsóknarferli vegna úthlutunar fyrir árið 2021 stendur yfir og úthlutað verður allt að 12 m.kr. Heildarframlag til aðgerðarinnar hækkað úr 55 m.kr. í 58,3 m.kr.

28.10.20 Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

12.11.19 Tæplega fimmtán milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli

05.09.19 Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

24.06.19 Verzlunarfjelag Árneshrepps opnað á Ströndum

13.12.18 Tíu milljónum úthlutað til að efla verslun í strjálbýli árið 2018

15.10.18 Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Verkefnið

Markmið: Að stutt verði við rekstur dagvöruverslunar í minni byggðarlögum til að við¬halda mikilvægri grunnþjónustu.

Stutt lýsing: Komið verði til móts við vanda dreifbýlisverslana á fámennum markaðs¬svæð¬um, sem búa við háan flutningskostnað, óhagkvæm innkaup og erfið rekstrar¬skilyrði, með fjárhagsstuðningi sem m.a. taki mið af flutningsvegalengd og veltu. Einnig verði boðið upp á fjárfestingarstuðning og metið hvernig best verði staðið að ráðgjöf.

  •  Ábyrgð: Innviðaráðuneytið. 
  •  Framkvæmdaraðili: Byggðastofnun. 
  •  Dæmi um samstarfsaðila: Landshlutasamtök sveitarfélaga.
  •  Tímabil: 2022–2026.
  • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Styður markmið 8, 9, 11 og 12, einkum undirmarkmið 8.9, 9.1, 11.b, 12.3 og 12.b.
  •  Tillaga að fjármögnun: 75 millj. kr. úr byggðaáætlun. 

Atvinnuvegir
Sveitarstjórnir og byggðamál
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum