Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

B.17. Bújarðir í eigu ríkisins

Aðgerðinni er lokið

Tengiliður    Hrafn Hlynsson, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti
                     [email protected]

Fréttir

27.01.22 Lokið með samþykkt eigendastefnu ríkisins vegna jarða, landa, lóða og auðlinda í júlí 2019.

05.07.19 Eigendastefna ríkisins vegna jarða, landa, lóða og auðlinda

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að móta eigendastefnu fyrir bújarðir í eigu ríkisins. 

Gerð verði úttekt á nýtingu bújarða í eigu ríkisins. Að því loknu verði mótuð eigendastefna með það að markmiði að auðvelda fólki að hefja búskap og treysta innviði og búsetu í sveitum. Stefnt verði að því að þingsályktunartillaga um eigendastefnu ríkisins verði lögð fram eigi síðar en 1. nóvember 2018. 

  • Ábyrgð: Fjármála- og efnahagsráðuneyti. 
  • Framkvæmdaraðili: Fjármála- og efnahagsráðuneyti. 
  • Dæmi um samstarfsaðila: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Bændasamtök Íslands, Samtök ungra bænda, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skógræktin, Landgræðslan og Umhverfisstofnun. 
  • Tímabil: 2018. 
  • Tillaga að fjármögnun: Fjármála- og efnahagsráðuneyti. 

Rekstur og eignir ríkisins
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum