Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

B.02. Flutningskerfi raforku og aukið orkuöryggi

Verkefnið er í vinnslu

Tengiliður    Erla Sigríður Gestsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
                     [email protected]

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að auka orkuöryggi og efla flutningskerfi raforku. 

Áfram verði unnið að því að liðka fyrir nauðsynlegri uppbyggingu og viðhaldi á flutnings- og dreifikerfi raforku, tengja betur lykilsvæði og tryggja afhendingaröryggi um land allt til að mæta þörfum almennings og atvinnulífs. 

  • Ábyrgð: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. 
  • Framkvæmdaraðili: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. 
  • Dæmi um samstarfsaðila: Orkustofnun, Landsnet og landshlutasamtök sveitarfélaga. 
  • Tímabil: 2019–2024. 
  • Tillaga að fjámögnun: 60 millj. kr. úr byggðaáætlun. 

Auðlindir
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira