Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Ráðherra opnar kosning2003.is
Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra opnað í dag, mánudaginn 11. nóvember, upplýsingavef vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir hálft ár, 10. maí árið 2003. Þetta er í fyrsta sinn s...
-
Fréttapistill vikunnar 2. - 8. nóvember 2002
Fréttapistill vikunnar 2. - 8. nóvember 2002 Tryggingastofnun og tannlæknar semja Samninganefndir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og Tannlæknafélags Íslands gerðu í vikunni samskiptasamn...
-
Haustráðstefna Félags löggiltra endurskoðenda
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda, 8. nóvember 2002.
Ræða fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í annarri nefnd allsherjarþingsins
Nr. 121
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÞorsteinn Ingólfsson, fastafull...
Ræða umhverfisráðherra á ráðstefnu "Fólk og náttúra" í Pitlochry - Skotlandi
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flutti í morgun ræðu á ráðstefnu sem ber heitið "Fólk og náttúra" og haldin er 7. - 9. nóvember í bænum Pitlochry í Skotlandi í tilefni af alþjóð...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. nóvember 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. nóvember 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Könnun á afkomu fyrirtækja o.fl. 2. Innflutningur
400 ár frá einokun.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í Norræna húsinu - 400 ár frá einokun -6. nóvember 2002.
Skipun Flugráðs
Samgönguráðherra hefur skipað nýtt Flugráð. Ráðið er skipað frá og með 5. nóvember 2002. Flugráð skipa Hilmar B. Baldursson, flugstjóri, formaður, Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri, varaformaður, Gunnar...
Rannsókn Skerjafjarðarslyssins
Samgönguráðherra hefur skipað sérstaka rannsóknarnefnd til að rannsaka frekar flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst 2000. Nefndin er skipuð frá og með 5. nóvember 2002. Nefndina skipa Sigurður Líndal, la...
Ísland aðildarríki að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu.
FréttatilkynningÍsland gerðist nýlega aðildarríki að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (International Commission for the Conservation...
Framtíðaruppbygging Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 04.11.2002 Framtíðaruppbygging Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd um fram...
Athugasemd vegna fréttar um fjármál Raufarhafnarhrepps
Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 2. nóvember sl. er fjallað um erfiða fjárhagsstöðu Raufarhafnarhrepps og rætt við oddvita sveitarfélagsins um orsakir þess vanda og aðkomu félagsmálar...
Heimsókn umhverfisráðherra í Sellafield
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun þriðjudaginn 5. nóvember heimsækja kjarnorkuendurvinnslustöðina í Sellafield á Norður Englandi í boði breskra stjórnvalda. Í heimsókninni...
Auglýsing um námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
AUGLÝSINGUM NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Ráðssetu Íslands í FAO lýkur
Fréttatilkynning nr. 13/2002:
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneyti, landbúnaðarráðuneyti og sjávarútve...
Nýtt sambýli í Reykjavík
Í gær þann 31. október opnaði Páll Pétursson félagsmálaráðherra við hátíðlega athöfn nýtt sambýli fyrir fatlaða að Hólmasundi 2 í Reykjavík.
Fréttapistill vikunnar 26. október - 1. nóvember 2002
Fréttapistill vikunnar 26. október - 1. nóvember 2002 Í skoðun að taka í notkun 70 hjúkrunarrými fyrir aldraða á Vífilsstöðum Mögulegt er að koma á fót um 70 hjúkrunarrýmum á Vífilsstöðum, nýta þ...
Ráðssetu Íslands í Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna lýkur
Nr. 120
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuFréttatilkynning frá utanríkisr...
Læknar hafna þjónustusamningi í Reykjanesbæ
Uppsagnir heilsugæslulækna á SuðurnesjumUmræður utan dagskrár á Alþingi, 31. október 2002Læknar hafna þjónustusamningi í ReykjanesbæH...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. október 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. október 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Nýja hagkerfið og Norðurlöndin 2. Skattlagning fyrirtækja
Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu
Til grunnskóla, framhaldsskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðila.
Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu
Uppsögn loðnusamningsins
Nr. 118
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ gær, 30. október 2002, sögðu ...
Fundir utanríkisráðherra Norðurlandanna í tengslum við 54. þing Norðurlandaráðs
Nr. 119
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherrar Norðurlanda ...
Skipun dómara við EFTA-dómstólinn
Nr. 117
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuRíkisstjórnir EFTA-ríkjanna ski...
Norræna skólahlaupið 2002
Til skólastjóra grunn- og framhaldsskóla:
Norræna skólahlaupið 2002"Norræna skólahlaupið" mun f...
Tungutækni - samspil tungu og tækni
Tungutækni - samspil tungu og tækniMenntamálaráðuneytið hefur undanfarið unnið að framgangi tungutækni hér á landi. Á vegum þess ...
Sérfræðiþjónusta sveitarfélaga vegna grunnskóla
Sérfræðiþjónusta sveitarfélaga vegna grunnskólaÁ síðustu misserum hefur menntamálaráðuneytið gert tvær kannanir sem snerta grunnsk...
Úrræði grunnskóla fyrir afburðanemendur
Úrræði grunnskóla fyrir afburðanemendurMenntamálaráðuneytið sendi í febrúar sl. til grunnskóla könnun á úrræðum fyrir afburðanemen...
Ræða ráðherra við setningu ráðstefnunnar Björgun 2002.
Ávarp Sólveigar Pétursdóttur dóms- og kirkjumálaráðherra við setningu ráðstefnunnar Björgun 2002 að Grand Hótel Reykjavík.Ráðstefn...
Ex-it (stundaglasið).
Ex-it (stundaglasið)Ráðuneytið hefur ákveðið að heimilt verði að nota ex-it (stundaglasið) til 1. janúar 2003.
Saga sjávarútvegs á Íslandi.
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinuFyrsta bindi Sögu sjávarútvegs á Íslandi
Fréttapistill vikunnar 19. - 25. október 2002
Fréttapistill vikunnar 19. - 25. október 2002 Gerð mannaflaspár fyrir allar heilbrigðisstéttir í landinu í undirbúningi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur hafið þróun mannaflaspár fyri...
Undirbúningur að stofnun þjóðgarðs á Vatnajökli
Þann 10. mars 1999 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga þar sem umhverfisráðherra var falið að kanna stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkisstjórnin samþykkti á fun...
Umferðaröryggisnefnd og framkvæmdastjórn umferðaröryggisáætlunar skipuð.
Umferðaröryggisnefnd og framkvæmdastjórn umferðaröryggisáætlunar skipuð. Þann 29. apríl 2002 var samþykkt þingsályktun um stefnumó...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. október 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. október 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs 2. Brottflutningur íslenskra ríkisborgara er að aukast
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2002. Greinargerð: 24. október 2002.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2002 (PDF 17K)Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er...
Fundað um loftslagsbreytingar á Nýju Delhi
Áttunda aðildarríkjaþing rammasamnings um loftslagsbreytingar hefst í Nýju Delhi, Indlan...
Prófdagar í 10. bekk grunnskóla vorið 2003
Til skólastjóra grunnskóla og skólanefnda
Prófdagar í 10. bekk grunnskóla vorið 2003 Menntamálaráðherra h...
18. ráðsfundur EES í Luxemborg
Nr. 116
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag var haldinn í Luxemborg 1...
Varafélagsmálaráðherra Kína ásamt sendinefnd í heimsókn
Varafélagsmálaráðherra Kína, Zhang Yinzhong, kemur í heimsókn til Íslands 22.–24. október á vegum félagsmálaráðuneytisins. Tilgangur ferðar varafélagsmálaráðherrans er að kynna sér félags- og heilbri...
Nýr forstjóri Einkaleyfastofu.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti16/2002
Iðnaðarráðherra hefur í dag skipað Ástu Valdimarsdóttur lögfræðing í starf forstjóra Einkaleyfastofu til fimm ára, frá 1. nó...
Nýr forstjóri Einkaleyfastofu.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti16/2002
Iðnaðarráðherra hefur í dag skipað Ástu Valdimarsdóttur lögfræðing í starf forstjóra Einkaleyfastofu til fimm ára, frá 1. nó...
Kjördæmisþing framsóknarmanna í norð-austur kjördæmi.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp á kjördæmisþingi framsóknarmannaí norð-austur kjördæmi,haldið á Egilss...
Umsóknir um starf forstjóra Byggðastofnunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 15/2002
Starf forstjóra Byggðastofnunar var auglýst laust til umsóknar þann 29. september sl. Umsóknarfrestur var til og með 14. október sl. og al...
Ráðherrafundur Evrópusambandsins um Norðlægu víddina í Lúxemborg
Nr. 115
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag var haldinn í Lúxemborg r...
Umsóknir um starf forstjóra Byggðastofnunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 15/2002
Starf forstjóra Byggðastofnunar var auglýst laust til umsóknar þann 29. september sl. Umsóknarfrestur var til og með 14. október sl. og al...
Óvissuástand í kjölfar hryðjuverka í Indónesíu
Nr. 114
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ tilefni óvissuástands sem ska...
Ráðstefnan Akureyri og atvinnulífið.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ráðstefnunniAkureyri og atvinnulífið18. október 2002.
Fréttapistill vikunnar 12. - 18. október 2002
Fréttapistill vikunnar 12. - 18. október Frá ársfundi TR: Gera þarf lífeyrissjóðakerfið skilvirkara og einfaldara Fyrr en síðar þarf að endurskoða lífeyristryggingakerfið og huga að nýjum leiðum...
Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2002
Samgönguráðherra Sturla Böðvarsson veitti í gær Guðmundi Tyrfingssyni ehf. umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2002.
Ávarp samgönguráðherraÁ undanförnum árum hafa yfirvöld og samtök ...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. október 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. október 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Heildarskattgreiðslur í OECD löndunum 2. Opinberar skuldir í alþjóðlegum samanburði
Kosningaeftirlit í Kosóvó
Nr. 111
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuSveitarstjórnarkosningar fara f...
Svavar Gestsson sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Albaníu
Nr. 112
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuSvavar Gestsson sendiherra afhe...
Viðræður um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003
Nr. 113
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuFréttatilkynning frá utanríkisr...
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
7. október 2002 - BorgarfjarðarsveitGatnagerðargjaldamálÁlagning b-gatnagerðargjalds, jafnræðisregla, þörf á að tilkynna fyrirhugaðar framkvæmdir.
Breytingar á skipan sendiherra í utanríkisþjónustunni
Nr. 107
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðherra hefur ákveði...
Úrskurður Kjaranefndar um laun heilsugæslulækna
15.10.2002Úrskurður Kjaranefndar um laun heilsugæslulæknaKjaranefnd kvað í dag upp úrskurð um laun heilsugæslulækna. Úrskurðurinn er afar ítarlegur ...
Utanríkisráðherra í veikindaleyfi
Nr. 110
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Vefrit viðskiptaskrifstofu
Nr. 109
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHafið hefur göngu sína nýtt vef...
Ræða fastafulltrúa um réttindi barna á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Nr. 108
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÞorsteinn Ingólfsson, fastafull...
Karlmennska á Norðurlöndum
Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi frétt sem birt er í rafrænu fréttabréfi Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar. Fréttin er eftirfarandi:Ráðherrar jafnréttismála Norðurlanda...
Óformlegur ráðherrafundur ESB og EFTA/EES-ríkjanna á sviði samkeppnishæfni.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2002
Óformlegur ráðherrafundur ESB og EFTA/EES ríkjannaá sviði samkeppnishæfni.
Óformlegur ráðherrafundur ESB og EFTA/EES-ríkjanna á sviði samkeppnishæfni.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2002
Óformlegur ráðherrafundur ESB og EFTA/EES ríkjannaá sviði samkeppnishæfni.
Skipun nefndar um tillögur um þjóðgarð norðan Vatnajökuls
Siv Friðleifsdóttir hefur í dag skipað nefnd til að móta tillögur og vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. Stofnun verndarsvæðis...
Fréttapistill vikunnar 5. - 11. október 2002
Fréttapistill vikunnar 5. - 11. október Skýrara og skilvirkara eftirlit með ávana- og fíknilyfjum Stýrihópur sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra skipaði í júlí 2002 til að skilgreina og met...
Greinargerð Ríkisendurskoðunar
Frétt nr.: 41/2002Reykjavík, 11. október 2002
Greinargerð Ríkisendurskoðunar um sölu LandsbankansAð beiðn...
Ræða varafastafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum um ofbeldi og misrétti gagnvart konum
Nr. 106
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuGréta Gunnarsdóttir, varafastaf...
Opnun ræðisskrifstofa í Múrmask
Nr. 105
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag fór fram formleg opnun ræ...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. október 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. október 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Þjóðhagsspá næstu ára 2. Af dómum EB dómstólsins - Opinber innkaup og jafnræðisreglan
Ráðstefna um viðskipti Íslands og Bandaríkjanna í New York
Nr. 104
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuAðalræðisskrifstofa Íslands í N...
Gagnaflutningsþjónusta í dreifbýli á Íslandi
Gagnaflutningsþjónusta í dreifbýli á Íslandi Björn Davíðsson hjá Snerpu ehf. á Ísafirði Ræða haldin á málþingi norræna ráðherraráðsins um upplýsingatækni í Osló 10. okt. 2002Kæru ráðh...
Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu
Nr. 103
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag tók Ísland við formennsku...
Flugumferðastjórar á vegum Íslensku friðargæslunnar á leið til Kósóvó
Nr. 102
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÁtta flugumferðarstjórar á vegu...
Breiðbandsmál frá sjónarhóli Norðurlanda
Þann 10. október 2002 stóð Norræna ráðherranefndin um upplýsingatækni fyrir ráðherrafundi í Osló um "Breiðbandsmál frá sjónarhóli Norðurlanda" – "IT bredbandspolitik og digitalt indhold í et nordisk ...
Ræða samgönguráðherra á Norrænum ráðherrafundi um upplýsingatæknimál
Sýn stjórnvalda á verðlagningu gagnaflutninga Ræða Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra á Norrænum ráðherrafundi um upplýsingatæknimál sem haldinn var 10. október 2002 í Osló.Samráðherrar, góðir fund...
Þjónustusamningur um verndaða vinnu og starfsþjálfun fatlaðra
Félagsmálaráðuneytið, Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra í Reykjavík og Öryrkjabandalag Íslands gengu í dag frá þjónustusamningi um verndaða vinnu og starfsþjálfun fatlaðra.Markmið samningsins er a...
Lögbannsaðgerðir í þágu heildarhagsmuna neytenda.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 13/2002
FRÉTTATILKYNNINGLögbannsaðgerðir í þágu heildarhagsmuna neytenda.
Dómur Héraðsdóms Vesturlands
Héraðsdómur Vesturlands hefur fellt úr gildi úrskurð félagsmálaráðuneytisins frá 30. júlí 2002, um að ógilda sveitarstjórnarkosningar í Borgarbyggð sem fram fóru 25. maí 2002. Uppkosning mun því ekki...
Jafnréttisáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins
Jafnréttisáætlunheilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisinsMarkmiðMarkmið jafnréttisáætlunar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti...
Greinargerð um rétt Íslands samkvæmt EES-samningnum til þátttöku í nefndum ESB
Nr. 101
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ morgun lagði Halldór Ásgrímss...
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2002
Ágæti viðtakandi Allt frá árinu 1996 hefur verið efnt til margháttaðra viðburða á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Nú líður að þessari skemmtilegu tilbreyting...
Íslenska átaksverkefnið gegn verslun með konur
Á fundi ríkisstjórnarinnar 4. október 2002 var samþykkt sameiginleg tillaga frá félagsmálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra um að einni milljón krónu verði varið af ráðstöfunarfé ríkisstjórnari...
Úrskurðir og álit
3. október 2002 - VesturbyggðFundir sveitarstjórnaLögmæti yfirlýsingar bæjarfulltrúa um frávik við boðun varamanna á bæjarstjórnarfundi
Þjónustusamningur um verndaða vinnu og starfsþjálfun
Félagsmálaráðuneytið og SÍBS gengu í gær frá fimm ára þjónustusamningi um verndaða vinnu og starfsþjálfun á Múlalundi. Meginmarkmið samningsins er að veita fötluðum tímabundin störf sem miða að því a...
Nýskipan vísinda- og tæknimála á Íslandi
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á kynningarfundi um nýskipan vísinda- og tæknimála á Íslandi
Fréttir - Evrópuvika gegn krabbameini, 7.-13. október 2002
Evrópusamtök krabbameinsfélaga hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í tilefni Evrópuviku gegn krabbameini: ,,Við styðjum réttindi krabbameinssjúklinga; vegna þess að krabbamein er meðal a...
Viðskiptaviðræður við Færeyinga
Nr. 100
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag fóru fram viðræður í Þórs...
100 ára afmæli Alþjóðahafrannsóknaráðsins.
Í dag hélt Alþjóðahafrannsóknaráðið (International Council for the Exploration of the Sea, ICES) upp á 100 ára afmæli sitt, en ráðið var stofnað í júní 1902 af nokkrum Evrópu...
Ráðstefna um Snorra Sturluson í Búlgaríu
Nr. 099
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuSendiráð Íslands í Stokkhólmi h...
Fréttapistill vikunnar 28. sept. - 4. okt. 2002
Fréttapistill vikunnar 28. september - 4. október Skipaður starfshópur sem gera á tillögur um úrræði fyrir alvarlega geðsjúka einstaklinga Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu u...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. október 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. október 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2. Helstu óvissuþættir þjóðhagsspár 3. Hægfara aukning innflutnings
Rannsókn Skerjafjarðarslyssins
Samgönguráðherra var afhent s.l. mánudag skýrsla bretanna Franks Taylors og Bernie Forwards, er fóru yfir rannsókn flugslyssins er varð í Skerjafirði 7. ágúst 2000. Skýrslan var unnin að beiðni aðstan...
Fjárlög fyrir árið 2003
Lokafjárlög nr. 64/2005 fyrir árið 2003 (á vef Alþingis). Fjárlög ársins 2003 (PDF 879K) - sótt á vef Alþingis Fréttatilkynning - frumvarp til fjárlaga 2003 Highlights of the 2003 Budget Proposal (...
Kosningaeftirlit í Bosníu
Nr. 098
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÞingkosningar og kosningar til ...
Ávarp dómsmálaráðherra við opnun Umferðarstofu
Ávarp dómsmálaráðherra við opnun Umferðarstofu 1. október 2002Kæru gestir.Í dag er merkur áfangi í sögu ...
Ráðstefna um áhrif breyttrar kjördæmaskipunar á hlut kvenna á Alþingi.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Það mun skila sér.Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnu umbreytta ...
Umferðarstofa tekur til starfa 1. október 2002
Umferðarstofa tekur til starfa 1. október 2002Eftirfarandi fréttatilkynning er frá Umferðastofu:"Sí...
Stækkun griðlands rjúpu við höfuðborgarsvæðið til 2007
2. október, 2002Umhverfisráðuneytið hefur gefið út breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum sem stækkar griðland rjúpu umhverfis Höfuðbor...
Alþjóðaviðskiptastofnunin - WTO: Samningaviðræður um landbúnað. Committee on Agriculture - Special Session - 27 September 2002 Statement by Iceland
Committee on AgricultureSpecial Session27 September 2002Statement by Iceland
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. september 2002
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. september 2002 Samanburður heilbrigðisútgjalda milli landa - Heildarútgjöld eða aðeins opinber útgjöld ? Í fréttapistlihér á heimasíðu ráðuneytisins fyrr í mánuði...
Ráðherra heimsækir nemendur Viðskiptaháskólans á Bifröst.
Valgerður Sverrisdóttirviðskiptaráðherra.
Ræða á fundi með nemendum Viðskiptaháskólans á Bifröst,
Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra við heimsókn til slökkviliðs Keflavíkurflugvallar
Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra við heimsókn til slökkviliðs KeflavíkurflugvallarSlökkviliðsstjóri Haraldur Stefánsson
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. september 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. september 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Ný þjóðhagsspá 2. Um mælikvarða á opinberum heilbrigðisútgjöldum 3. Ríkisreikningur 2001 3. Fyrirtækjaskattar innan ESB ...
Afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja
Nr. 096 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Á fundi Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Anfinn Kallsberg, lögmanns Færeyja, í Þórshöfn í dag náðist samkomulag um afmörkun umdeilda ha...
Nýr forstöðumaður Þjóðmenningarhúss
Frétt nr.: 37
Nýr forstöðumaður Þjóðmenningarhúss - settur ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytiForsætis...
Alþjóðaviðskiptastofnunin - WTO: Samningaviðræður um landbúnað. Committee on Agriculture - Informal Special Session - 23-25 September 2002 Statements by Iceland
Committee on AgricultureInformal Special Session23-25 September 2002Statements...
Heimsókn sjávarútvegsráðherra Rússlands.
FréttatilkynningDagana 23. og 24. september hafa staðið yfir fundir sjávarútvegsráðherra Íslands Árna M. Mathiesen og Evgeniy Nazd...
Samráð ríkisins og Landssambands eldri borgara
Frétt nr.: 40/2002
Samráð ríkisins og Landssambands eldri borgaraRíkisstjórnin hefur ákveðið að efna til ...
Skipan bankastjórnar Seðlabanka Íslands
Frétt nr.: 39/2002
Skipan bankastjórnar Seðlabanka ÍslandsForsætisráðherra hefur í dag orðið við beiðni F...
Opinber heimsókn utanríkisráðherra Suður-Kóreu
Nr. 093
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherra Suður-Kóreu, ...
Heimsókn forseta utanríkismálastofnunar Kína til Íslands
Nr. 095
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuForseti utanríkismálastofnunar ...
Umsýslustofnun varnarmála hættir starfsemi
Nr. 094
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÁkveðið hefur verið að gera bre...
Fréttapistill vikunnar 14. - 20. september 2002
Fréttapistill vikunnar 14. - 20. september 2002 Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, kosinn í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heil...
Opinber heimsókn utanríkisráðherra Suður Afríku til Íslands
Nr. 092
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherra Suður Afríku,...
Ársfundur NAFO.
FréttatilkynningDagana 16. - 20. september sl. var haldinn í Santiago de Compostela á Spáni 24. ársfundur Norðvestur-Atlantshafs ...
Reglugerð nr. 656/2002 um varasjóð húsnæðismála
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 656/2002 um varasjóð húsnæðismála. Hún er sett á grundvelli laga nr. 86/2002, um breytingu á lögum um húsnæðismál nr. 44/1998. Í hinni nýju reglugerð...
Greinargerð um störf nefnda, ráða og stjórna á vegum ríkisins árið 2000
Frétt nr.: 35/2002 Forsætisráðuneytinu hefur nú borist greinargerð Ríkisendurskoðunar sem tekin er saman í framhaldi af fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, alþingismanns, um nefndir, ráð og stjórnir á...
Sendinefnd ECRI á Íslandi
Sendinefnd ECRI á Íslandi 23.–25. september næstkomandi The European Commision against Racism and Intolerance (ECRI) var sett á laggirnar árið 1994 á fundi Evrópuráðsins. Eitt af meginverkefnum nefnd...
Ísland í fremstu röð.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 12/2002
Samkeppnisstaða Íslands er góð í mörgum atvinnugreinum og umhverfi fyrirtækja hérlendis er með því besta sem gerist, samkvæmt niðurstöðu a...
Ísland í fremstu röð.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 12/2002
Samkeppnisstaða Íslands er góð í mörgum atvinnugreinum og umhverfi fyrirtækja hérlendis er með því besta sem gerist, samkvæmt niðurstöðu a...
Opinber heimsókn forsætisráðherra Víetnams
Frétt nr.: 33/2002
Opinber heimsókn forsætisráðherra Víetnams Í kvöld hefst opinber heimsókn forsætisráðherra Víetnams, Phan Van Kai, hingað til lands í boði Davíðs Oddssonar, forsæ...
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2002. Greinargerð: 19. september 2002
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2002 (PDF 17K)Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrstu átta mánuði ársins. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er sa...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. september 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. september 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs 2. Úttekt á kaupréttarsamningum í ESB og Bandaríkjunum
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
18. september 2002 - KirkjubólshreppurFjármál sveitarfélagaFramkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndarSjá einnig: Eldra efni
Ræða Davíðs Á Gunnarssonar, ráðuneytisstjóra, á haustþingi Evrópudeildar WHO-2002
Nordic statement on Proposed programme budget for 2004-2005 Mr. President, On the behalf of the Nordic countries - Denmark, Finland, Norway, Sweden and Iceland - I would firstly like to thank the...
Fátækt og heilsa
Ræða Davíðs Á. Gunnarssonar, ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu,flutt fyrir hönd Norðurlandaþjóðanna á haustþingi Evrópudei...
Íslendingur í framkvæmdastjórn WHO
Helbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - UtanríkisráðuneytiðSameiginleg fréttatilkynningÍslendingur í framkvæmda...
Ræða utanríkisráðherra á 57. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Nr. 091
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Fjölgun ferða Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs
Samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að ganga til samninga við Samskip hf. um fjölgun ferða Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Samskip hf. sjá um daglegan rekstur ferjunnar. Gert er ráð fyrir að sa...
Ákvörðun um veiðar á rjúpu
Umhverfisráðuneytið hefur í dag ákveðið aðgerðir sem draga eiga úr veiðiálagi á rjúpnastofninn. Gripið verður til tvenns konar aðgerða með útgáfu reglugerðar: 1. Veiðitími rjúpu verði...
Fundir utanríkisráðherra í New York
Nr. 090
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Heimasíða átaks gegn verslun með konur opnuð
Á heimasíðunni má finna allar upplýsingar um sameiginlega átakið og átak í hverju ríki fyrir sig, s.s. markmið átaksins, mismunandi áherslur þess og mismunandi tengiliði. Slóðin er: http://www.nordic...
Verkefnastefnumót Northern Periphery.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Northern Periphery verkefnastefnumót Bláa Lóninu, 13.-14. sep...
Fréttapistill vikunnar 07. - 13. september 2002
Fréttapistill vikunnar 07. - 13. september Sjúklingar leita í auknum mæli fyrst til sérfræðilækna Sjúklingakomur til þeirra 342 sérfræðilækna sem starfa eftir samningum við Tryggingastofnun ríkis...
Ráðstefna um alþjóðlega gerðardóma haldin á Grand Hótel Reykjavík.
Valgerður Sverrisdótti,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp á ráðstefnu um alþjóðlega gerðardómaGrand Hótel, 13. september 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. september 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. september 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Fyrirsvar við gerð og endurskoun kjarasamninga opinberra starfsmanna 2. Endurnýjunarþörf bílaflotans 3. Ólögmæt innkaup op...
Norræn ráðstefna um fylliefni, 12.09.2002. -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp á norrænni ráðstefnu um fylliefni,haldin á Hótel Loftleiðum, Reykjavík...
Samkeppnisstaða skipaiðnaðar, skýrsla Deloitte & Touche.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 11/2002
Deloitte & Touche hefur skilað iðnaðarráðuneyti, Samtökum iðnaðarins og Málmi, samtökum fyrirtækj...
Ráðstefna Símenntunarstöðvar Eyjafjarðar.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp og setning ráðstefnu Símenntunarstöðvar Eyjafjarðarum starfsþróun í ey...
Samkeppnisstaða skipaiðnaðar, skýrsla Deloitte & Touche.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 11/2002
Deloitte & Touche hefur skilað iðnaðarráðuneyti, Samtökum iðnaðarins og Málmi, samtökum fyrirtækj...
Skipan framkvæmdanefndar um einkavæðingu
Frétt nr.: 31/2002
Breyting á skipan framkvæmdanefndar um einkavæðinguSteingrímur Ari Arason hagfræðingur...
Bréf til Bandaríkjaforseta
Frétt nr.: 32/2002
Forsætisráðherra hefur í dag sent forseta Bandaríkjanna svofellt bréf:Fyrir mína hönd og ríkisstjórnar Íslands sendi ég þér kveðju í tilefni þess að ár er liðið ...
Viðræður við Samson ehf. og afsagnarbréf Steingríms Ara
Frétt nr.: 33/2002
Viðræður við Samson ehf. og afsagnarbréf Steingríms AraMeð vísan til fréttatilkynninga...
Umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar Suðurnesjum
10. sept. 2002Umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar Suðurnesjum
FITUR Samstarfssamningur á milli Íslands og Færeyja á sviði ferðamála 2003-2005
FITUR Samstarfssamningur á milli Íslands og Færeyja á sviði ferðamála 2003-2005 undirritaður. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Bjarni Djurholm, atvinnumálaráðherra Færeyja undirrita í dag samsst...
Ferðamálasamtök landshluta styrkt
Ferðamálasamtökum Íslands og ferðamálasamtökum landshlutanna veittur 9 milljóna króna styrkur er skiptist jafnt á milli samtakanna. Samgönguráðherra hleypti markaðsátakinu Ísland – sækjum það heim for...
Heimasíða átaks Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna gegn verslun með konur opnuð
Heimasíða átaks Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna gegn verslun með konur opnuð. sjá http://www.nordicbalticcampaign.org Í dag hefur heimasíðu átaks Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna gegn ...
Fundur með Silvio Berlusconi
Frétt nr. 30/2002
Fundur með Silvio Berlusconi á ÍtalíDavíð Oddsson, forsætisráðherra átti í gær fund með...
-Nýir vikulegir fréttapistlar - 31. ágúst - 06. september 2002 - MEIRA
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Áætlana- og þróunarskrifstofa September 2002 Upplýsingar um fjárframlög til heilbrigðismála á Íslandi og samanburður við önnur lönd. Að gefnu tilefni ska...
Úrskurðir og álit
6. september 2002 - Sveitarfélagið ÁrborgSamvinna sveitarfélagaHeimildir aukafundar til að kjósa nýja stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands2. september 2002 - ReykjavíkurborgÝmislegtRéttur einkarekinn...
Löggilding til fasteigna- fyrirtækja- og skipasölu.
AUGLÝSINGum gjöld vegna námskeiðs til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu.
Fréttapistill vikunnar: 31. ágúst - 06. september 2002
Fréttapistill vikunnar 31. ágúst - 6. september 2002 Lyfjaútgjöldin vaxandi vegna nýrra og dýrari lyfja Heildarsala á krabbameinslyfjum hefur í krónum talið fjórfaldast á fimm árum (1996 til 200...
Löggildding Ex-it skiljunnar felld niður.
FréttatilkynningRáðuneytið hefur í dag að fenginni tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar ákveðið að frá 1. nóvember 2002 falli niður ...
Ráðherrafundur í tilefni sjávarútvegssýningarinnar
Ráðherrafundur sjávarútvegsráðuneytisins í tilefni sjávarútvegssýningarinnar.Í tengslum við sjávarútvegssýninguna stóð sjávarútvegsráðuneytið fyrir ...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. september 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. september 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Staða og horfur í efnahagsmálum 2. Innflutningur bíla 3. Af vettvangi tvísköttunarmála
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2002
Til skóla og hagsmunaaðila
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2002Menntamálaráðuneytið minnir á bréf ...
Framtíð Breiðafjarðarferjunnar Baldurs
Samgönguráðherra skipar nefnd um framtíð Breiðafjarðarferjunnar Baldurs.Árið 1989 var Breiðafjarðarferjan Baldur tekin í notkun og hóf siglingar milli Brjánslækjar og Stykkishólms með viðkomu í Flatey...
Alþingiskosningar 2003
Upplýsingar um væntanlegar Alþingiskosningar.Nokkur mikilvæg atriði:Upplýsingar um væntanlegar Alþingiskosningar.Nokkur mikilvæg atriði:Lög um kosningar til Alþingis nr. 24 16. maí 2000 Kjördagur ver...
Aðalfundur Fjórðungssambands Vestfjarða
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Fjórðungssambands Vestfjarða 31. ágúst 2002
Nýr starfsmaður á lagaskrifstofu
Nýr lögfræðingur á lagaskrifstofuÍ sumar var auglýst til umsóknar starf lögfræðings á lagaskrifstofu dóms- og kirkjumálaráðuneytis...
Námsstefna um nýtt fjármögnunarkerfi - Nord DRG
Námsstefna: Nýtt fjármögnunarkerfi - NORD DRG Námsstefna heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Landspítala - háskólasjúkrahúss; Nýtt fjármögnunarkerfi - NORD DRG, verður haldin í Rúgbrauðsgerð...
Úttekt ríkiendurskoðunar á árangursstjórnun í ríkisrekstri
Nú í sumar hefur stjórnsýsluendurskoðun ríkisendurskoðunar staðið fyrir úttekt á árangurstjórnun í ríkisrekstri. Von er á niðurstöðu úttektarinnar nú í vetur en sex ár eru liðin síðan ríkistjórnin sa...
Þorgerður Erlendsdóttir skipuð héraðsdómari
Þorgerður Erlendsdóttir skipuð héraðsdómari Fréttatilkynning Nr. 19/ 2002 Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Þorgerði Erlendsdóttur til þess að vera héraðsdómari. Skipunin tekur gildi 1. septe...
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
29. ágúst 2002 - VestmannaeyjabærHæfi sveitarstjórnarmannaÁkvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins.Sjá einnig: E...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. ágúst 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. ágúst 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Verðlagsþróun og verðlagsspár 2. Atvinnuleysi eftir landshlutum o.fl. 3. Opinber framlög til heilbrigðismála hæst á Íslandi
Aðalnámskrá tónlistarskóla - Einsöngur
Til skólastjóra tónlistarskóla
Aðalnámskrá tónlistarskóla - EinsöngurMeðfylgjandi er nýtt hefti af aðalná...
Styrkir til framhaldsnáms
FéttatilkynningSjávarútvegsráðherra úthlutar styrkjum til framhaldsnámsRáðuneytið auglýsti fyrr í sumar ...
Viðtalstímar við fulltrúa í sendiskrifstofum Íslands erlendis sem sinna viðskiptamálum
Nr. 089
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Fréttapistill vikunnar 24. - 30. ágúst 2002
Fréttapistill vikunnar 24. - 30. ágúst 2002 Tilraunverkefni um fjarlækningar Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, undirritar samning um tilraunaverkefni fyrir fjarlækningar og ...
Þátttaka Íslands að bíllausum degi
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, undirritaði í dag yfirlýsingu um formlega þátttök...
Ræðisskrifstofa opnuð í Tehran
Nr. 88
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNýlega var opnuð ræðisskrifstofa...
Ræðismaður skipaður í Lilongwe höfuðborg Malaví
Nr. 86
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNýlega var opnuð ræðisskrifstofa...