Fréttir
-
20. janúar 2020Fyrirlestur ráðherra hjá Swedbank
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flutti fyrirlestur í fundaröð sænska bankans Swedbank á dögunum. Hún var stödd í Svíþjóð til að kynna sér menntaumbætur sem sænsk stjórnvöld hafa r...
-
18. janúar 2020Íslenskt menntakerfi sækir fram
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Svíþjóð í vikunni ásamt fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Samfés, samtökunum He...
-
17. janúar 2020Mikilvægt innlegg í mótun menntastefnu til ársins 2030: Niðurstöður fundaraðar um menntamál
Í skýrslunni „Menntun til framtíðar“ er fjallað um helstu viðfangsefni og niðurstöður fundaraðar um menntamál sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gekkst fyrir í samráði við hagaðila veturinn 2018-19...
-
16. janúar 2020Menntamálaráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda: Starfsþróun kennara og skýr námskrá skipta mestu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Önnu Ekström, menntamálaráðherra Svíþjóðar í Stokkhólmi í vikunni. Markmið heimsóknar ráðherra var að kynna sér árangur nemenda í PISA ...
-
13. janúar 2020Viðbrögð við #églíka: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa
Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggja á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulý...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN