Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
04. júní 2019 /Innviðir fyrir orkuskipti - Tillögur starfshóps um aðgerðir
Tillögur starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem var falið að móta tillögur um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hér á landi, í samræmi við aðgerðaá...
-
28. maí 2019 /Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlenda 2019
Skýrsla forsætisráðherra um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlenda og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi
-
24. maí 2019 /InterRAI-mælitækin og færni og heilsumat
InterRAI-mælitækin og færni- og heilsumat - Skýrsla vinnuhóps um áframhaldandi vinnu í kjölfar úttektar KPMG fyrir Embætti landlæknis (maí 2019)
-
20. maí 2019 /Fyrirkomulag vinnutíma: Kortlagning á fyrirkomulagi vinnustíma og áhrifum þess í evrópsku samhengi
Fyrirkomulag vinnutíma: Kortlagning á fyrirkomulagi vinnutíma og áhrifum þess í evrópsku samhengi. Skýrsla Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands
-
17. maí 2019 /#metoo og Stjórnarráðið sem vinnustaður
#metoo og Stjórnarráðið sem vinnustaður - Skýrsla um viðbrögð Stjórnarráðsins við umræðu um kynferðislega og kynbundna áreitni
-
10. maí 2019 /Nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu
Nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu Tillögur samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga ásamt bókunum.
-
08. maí 2019 /Skýrsla faghóps um samfélagslega virkni fyrir einstaklinga með geðrænan vanda
Skýrsla faghóps um samfélagslega virkni fyrir einstaklinga með geðrænan vanda
-
07. maí 2019 /Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila
Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila Kjarni stefnunnar er að innkaup ríkisaðila á matvælum byggi á markmiðum um sjálfbærni, góða lýðheilsu og umhverfisvitund. Íslenska ríkið kaupir matv...
-
03. maí 2019 /Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu
Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Skýrsla um niðurstöður viðhorfskannana og hagrænna mælinga eftir tólf mánaða tilraun af styttingu vinnutíma.
-
02. maí 2019 /Ársrit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út ársrit sitt fyrir árið 2018 með umfjöllun um starfsemi þess og helstu verkefni á árinu. Í ársritinu er sérstaklega fjallað um framtíðarsýn, leiðar...
-
-
29. apríl 2019 /Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál lögð fyrir Alþingi
Árleg skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál verður kynnt á þingi eftir hádegi þann 30. apríl. Þá verður jafnframt dreift til þingmanna prentaðri útgáfu af skýrslunni og sé...
-
15. apríl 2019 /Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2017
Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2017 (National Inventory Report) til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. National Inventory Report - Emissions of Greenhou...
-
15. apríl 2019 /Áhættumat Preben Willeberg vegna innflutnings hunda og katta til Íslands
Áhættumat vegna innflutnings hunda og katta til Íslands Haustið 2017 fól þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra dr. Preben Willeberg að vinna áhættumat vegna innflutnings hunda og katta ...
-
10. apríl 2019 /Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003
Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003 Snemma árs 2019 óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir því að verkfræðistofan EFLA tæki saman skýrslu að nýju ...
-
09. apríl 2019 /Loftslagsstefna Stjórnarráðsins
Markmiðið með Loftslagsstefnu Stjórnarráðsins er að Stjórnarráðið verði til fyrirmyndar í loftslagsmálum og bindi meiri koltvísýring en það losar. Stefnan gildir til ársins 2030 og tekur til allra tíu...
-
05. apríl 2019 /Vegaframkvæmdir - leiðir til fjármögnunar
Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra föstudaginn 5. apríl 2019. Í skýrslunni eru kynntir valkostir við fjármögnun og aðferð...
-
05. apríl 2019 /Lækkun þröskulds ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkað
Lækkun þröskulds ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkað Skýrsla starfshóps sem skipaður var af félags- og barnamálaráðherra
-
05. apríl 2019 /Skýrsla starfshóps um raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns
Skýrsla starfshóps um raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns Í maí 2017 skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um uppfæ...
-
05. apríl 2019 /Skýrsla um raforkumálefni garðyrkjubænda
Skýrsla starfshóps um raforkumálefni garðyrkjubænda Starfshópur um raforkumálefni garðyrkjubænda var skipaður af ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 27. apríl 2018. Starfshópnum var ætl...
-
29. mars 2019 /Áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu
ÁHERSLUR STJÓRNVALDA Í AÐGERÐUM GEGN MANSALI OG ANNARS KONAR HAGNÝTINGU.pdf
-
29. mars 2019 /Áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali
Áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu hafa verið birtar á vef dómsmálaráðuneytisins. Með áherslunum er sett fram stefna stjórnvalda í mansalsmálum. Lögð er áhersla á ...
-
-
13. mars 2019 /Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019-2023
Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019-2023
-
08. mars 2019 /Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010-2016
Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010-2016
-
01. mars 2019 /Skýrsla starfshóps um viðbrögð vegna dóma Hæstaréttar um úthlutun aflaheimilda á makríl
Með tveimur dómum Hæstaréttar Íslands í desember 2018 var viðurkennd skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna tjóns tveggja útgerðarfélaga, en talið var að á árunum 2011 til 2014 hafi skipum þeirra ver...
-
01. mars 2019 /Ávinningsmat vegna innleiðingar samræmds skrifstofuhugbúnaðar hjá A-hluta stofnunum
Í kjölfar samninga ríkisins við Microsoft um samræmdan skrifstofuhugbúnað fyrir allar stofnanir ríkisins í A-hluta, hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið látið gera ávinningsmat vegna innleiðingar sam...
-
-
28. febrúar 2019 /Nýtt kerfi starfsendurhæfingar og mats á starfsgetu
Nýtt kerfi starfsendurhæfingar og mats á starfsgetu Tillögur faghóps um mótun og innleiðingu starfsgetumats
-
25. febrúar 2019 /Endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum
Skýrsla sérfræðingahóps um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum var kynnt 25. febrúar 2019. Í skýrslunni má finna umfangsmikla greiningu á tekjuskattskerfinu, m.a. um þróun kerfisi...
-
19. febrúar 2019 /Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið
Dómsmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu sína um Schengen-samstarfið. Skýrsluna má nálgast hér að neðan. Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen samstarfið
-
18. febrúar 2019 /Minnisblað Hafrannsóknastofnunar um hvalveiðar
Í kjölfar útkomu skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem kom út 16. janúar, óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir áliti Hafrannsóknastofnunar á þeim vistfræðilegu for...
-
15. febrúar 2019 /Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, feb. 2019
Í samræmi við 44. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann) hefur íslenska ríkið tekið saman þessa skýrslu um framkvæmd barnasáttmálans og tveggja valfrjálsra bókana við s...
-
15. febrúar 2019 /Barnaskýrsla um framkvæmd barnasáttmálans, feb. 2019
Barnaskýrsla um framkvæmd Barnasáttmálans.pdf Barnaskýrsla um framkvæmd Barnasáttmálans - ensk.pdf
-
01. febrúar 2019 /Skýrsla um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga
Launatölfræði á Íslandi er skýrsla nefndar um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga. Forsætisráðherra skipaði nefndina í kjölfar fundar stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launat...
-
31. janúar 2019 /Skýrsla starfshóps um úthlutun tollkvóta
Tillögur starfshóps um úthlutun tollkvóta landbúnaðarvara Starfshópur um úthlutun tollkvóta landbúnaðarvara hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í skýrslunni leggur mei...
-
29. janúar 2019 /Aðgerðaáætlun um Árósasamninginn 2018-2021
Aðgerðaáætlunin er sett fram til að fylgja eftir landsskýrslum Íslands vegna Árósasamningsins sem og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Aðgerðaáætlun um Árósasamninginn 2018-2021
-
18. janúar 2019 /Orkuskipti í íslenskum höfnum - skýrsla
Skýrsla um orkuskipti í íslenskum höfnum Eitt af þeim verkefnum sem stjórnvöld vinna að í tengslum við aðgerðir í loftslagsmálum eru orkuskipti í haftengdri starfsemi og er stefnt að því að hlut...
-
16. janúar 2019 /Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og greinargerða Hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala
Skýrsla hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða Greinargerð hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala og vægi þeirra í lífríki sjávar Kristján Þór Júlíusson sjáv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN