Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
25. janúar 2022 /Skýrsla um brotthvarf úr framhaldsskólum
Út er komin skýrslan Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum, en hún er unnin af Kolbeinin H. Stefánssyni félagsfræðingi og Helga Eiríki Eyjólfssyni sérfræðingi í men...
-
30. desember 2021 /Skýrsla um öryggi lendingarstaða
Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða felur í sér heildstætt mat á mikilvægi lendingarstaða á Íslandi út frá öryggishlutverki þeirra í víðum skilningi. Verkefnið var skilgreint í flugstefn...
-
-
15. desember 2021 /Skýrsla úttektarnefndar um reynsluna af starfi nefnda Seðlabanka Íslands
Skýrsla úttektarnefndar um reynsluna af starfi nefnda Seðlabanka Íslands
-
25. nóvember 2021 /Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Iceland's Ninth Periodic Report on the CEDAW
-
24. nóvember 2021 /Rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað. Skýrsla frá vinnustofu með tillögum til heilbrigðisráðherra
Skýrsla með niðurstöðum vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
-
21. nóvember 2021 /Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021
Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021
-
15. nóvember 2021 /Skýrsla S&P um Ísland
S&P Global Ratings birti í dag skýrslu um Ísland. Skýrslan felur ekki í sér breytingar á lánshæfismati. S&P Global Ratings - Iceland (15/11/2021)
-
28. október 2021 /On the Path to Climate Neutrality
Skýrsla Íslands til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna um leiðina í átt að kolefnishlutleysi. On the Path to Climate Neutrality - Iceland's Long-Term Low Emissions Development Strategy
-
13. október 2021 /Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
-
12. október 2021 /Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (pdf) Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og me...
-
08. október 2021 /Þjóðarleikvangur fyrir frjálsíþóttir - skýrsla starfshóps
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað skýrslu sinni til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Hópurinn kemst að þeirri niðurstöðu að ef þjóðarleikvangur í knattspyrnu verð...
-
05. október 2021 /Áhrif fyrirtækja ríkis og sveitarfélaga á samkeppni
Mat ANR var að skýrsla Hagfræðistofnunar svaraði ekki að öllu leyti þeim þáttum sem fólust í beiðni Alþingis um skýrslu ráðherra. Skýrslan stendur hins vegar sem sjálfstæð úttekt. Málið var áfram til ...
-
01. október 2021 /Ástand hafsins við Ísland
Ástand hafsins við Ísland - mælingar, vöktun og upplýsingagjöf varðandi mengun og aðra umhverfisógn Ástand hafsins við Ísland
-
30. september 2021 /Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á Íslandi - 1. stöðuskýrsla til heilbrigðisráðherra
Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á Íslandi - 1. stöðuskýrsla til heilbrigðisráðherra
-
29. september 2021 /Aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu til ársins 2030
Aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu til ársins 2030
-
28. september 2021 /Menntastefna til 2030: Fyrsta aðgerðaáætlun
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars 2021. Að baki henni var umfangsmikið samráð og...
-
27. september 2021 /Þriðja skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Komin er út skýrsla Íslands í tilefni af þriðju allsherjarúttekt mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er farið yfir það hvernig ...
-
24. september 2021 /Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu
Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu í 18 liðum – hefur verið gefin út, en með henni eru lagðar línur í menningarmálum til ársins 2030. Áætlunin er í samræmi við gildandi menningarstefn...
-
24. september 2021 /Minni matarsóun - Aðgerðaáætlun gegn matarsóun
Minni matarsóun - Aðgerðaáætlun gegn matarsóun
-
24. september 2021 /Iceland's Sovereign Sustainable Financing Framework
Iceland's Sovereign Sustainable Financing Framework (Fullvalda Ísland - Umgjörð sjálfbærrar fjármögnunar)
-
23. september 2021 /Stjórn fiskveiða 2021/2022 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru tekin saman helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2021/2022, sem falla undir málefnasvið sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Útgáfan er ætl...
-
21. september 2021 /Aðgerðaáætlun fyrir sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025
Aðgerðaáætlun fyrir sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025
-
17. september 2021 /Stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum 2021
Stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum 2021
-
17. september 2021 /Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í september 2019 starfshóp um eflingu samskipta Íslands og Póllands. Afraksturinn er kynntur í skýrslunni Vinátta og vaxtarbroddar...
-
15. september 2021 /Skýrsla stýrihóps um málefni fanga
Skýrsla stýrihóps um málefni fanga Þann 29. maí 2020 skipuðu félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra sameiginlega stýrihóp um málefni fanga en hlutverk hópsins var að móta heildstæða me...
-
15. september 2021 /Samgöngur og jafnrétti - stöðugreining
Gefin hefur verið út stöðugreining um samgöngur og jafnrétti en höfundar eru Ásta Þorleifsdóttir og Sigrún Birna Sigurðardóttir. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður um kynbundinn mun á notkun og...
-
15. september 2021 /Umbótaáætlun 2020-2023
Umbótaáætlun 2020-2023 vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætlun 2020-2023
-
14. september 2021 /Ræktun og framleiðsla úr orkujurtum
Starfshópur um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum hefur gefið út skýrslu. Verkefni hópsins var að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ræktun orkujurta á Íslandi til framleiðslu á lífdí...
-
10. september 2021 /Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum Drög að stefnu Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
10. september 2021 /Viðauki við eigandastefnu ríkisins - Isavia ohf.
Viðauki við eigandastefnu ríkisins - Isavia ohf.
-
10. september 2021 /Almenn eigandastefna ríkisins fyrir félög í eigu ríkisins
Almenn eigandastefna ríkisins fyrir félög í eigu ríkisins
-
08. september 2021 /Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í mars 2021 starfshóp til að kortleggja tvíhliða samskipti Íslands og Færeyja og gera tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkef...
-
08. september 2021 /Verndun votlendis
Aðgerðaáætlun um verndun votlendis sem unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Verndun votlendis
-
08. september 2021 /Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
-
07. september 2021 /Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma
Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma og framhald til ársins 2025 Greinargerð heilbrigðisráðuneytisins, útgefin í janúar 2021. Samantekt Stefna heilbrigðisyfirvalda er að fólk búi he...
-
07. september 2021 /Skýrsla um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðun...
-
07. september 2021 /Svæðisbundið hlutverk Akureyrar
Starfshópi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem falið var það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni hefur skilað ský...
-
04. september 2021 /Skýrsla um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
Skýrsla um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
-
03. september 2021 /Dynjandisþjóðgarður
Skýrsla starfshóps Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Dynjandisþjóðgarður
-
02. september 2021 /Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020
Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020
-
02. september 2021 /Skýrsla um árangursmat umferðaröryggisaðgerða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um árangursmat umferðaröryggisaðgerða. Í skýrslunni kemur fram að slysakostnaður í umferð á Íslandi á hvern ekinn km hafi lækkað um 3...
-
01. september 2021 /Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
-
31. ágúst 2021 /Störf án staðsetningar - staða og framtíðarhorfur
Störf án staðsetningar - staða og framtíðarhorfur (PDF) Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar, gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuney...
-
-
29. ágúst 2021 /Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis
Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis
-
23. ágúst 2021 /Styrking leikskólastigsins - skýrsla starfshóps
Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra. Hópurinn leggur fram fjölþættar tillögur um hvernig efla megi skólastarf á leikskólastigi, m.a. um endurskoðun á...
-
19. ágúst 2021 /Samræmd skipting stjórnsýslunnar
Skýrsla starfshóps um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar
-
-
09. ágúst 2021 /Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla
Út er komin skýrslan Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla en hún inniheldur helstu niðurstöður samstarfsverkefnis ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og 13 sveitarfélaga um fjármögnu...
-
30. júlí 2021 /Grænbók um fjarskipti - Stöðumat og valkostir
Grænbók um fjarskipti - Stöðumat og valkostir
-
14. júlí 2021 /Börn og samgöngur - samantekt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu barna og ungmenna í samgöngum í samræmi við sérstaka áherslu um efnið í samgönguáætlun 2020-2034. Skýrslan er unnin í samvinnu vi...
-
12. júlí 2021 /Vegvísir um rannsóknarinnviði 2021
Nú er kominn út fyrsti íslenski vegvísirinn um rannsóknarinnviði en þar eru tilgreindir viðamiklir innviðir og innviðakjarnar sem uppfylla kröfur um að styðja við gæði í rannsóknum á Íslandi og samræm...
-
12. júlí 2021 /Fjárveitingar til háskóla, skýrsla starfshóps
Skýrsla þessi inniheldur niðurstöður starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra sem falið var að fjalla um Grænbók um fjárveitingar til háskóla og leggja fram tillögur um hvernig fjárveitingar stjórn...
-
08. júlí 2021 /Ársskýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 2020
Ársskýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fyrir árið 2020 er komin út. Markmiðið með skýrslunni er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna. Í skýrslunum er sérstaklega fjallað um ...
-
-
30. júní 2021 /Virðing og reisn. Samþætt heilbrigðis- og félagsþjónusta fyrir eldra fólk
Virðing og reisn. Samþætt heilbrigðis- og félagsþjónusta fyrir eldra fólk Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða, unnið fyrir heilbrigðisráðuneytið í júní 2021.
-
30. júní 2021 /Áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur. Í skýrslunni eru reifuð helstu áhrif vaxandi loftslagsbreytinga á samgöngukerfið og viðbrögð við ...
-
30. júní 2021 /Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020.
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuve...
-
30. júní 2021 /Græn skref í sjávarútvegi - Skýrsla starfshóps
Græn skref í sjávarútvegi - Skýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra Starfshópurinn var skipaður af fjármála- og efnahagsráðherra í tengslum við aðgerð B.1 í aðgerðaáætlun Íslands í loft...
-
30. júní 2021 /Menntastefna 2030: Skýrsla OECD um innleiðingu menntastefnu
Á vormánuðum 2020 hófst samstarf mennta- og menningarmálaráðuneytis og Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í tengslum við mótun og innleiðingu nýrrar menntastefnu. Stofnunin hefur gefið út skýr...
-
25. júní 2021 /Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi
Minjastofnun Íslands vann tillögu að menningararfsstefnu sem kallast Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi. Tillagan var unnin í samræmi við ákvæði laga um menningarminjar. Stefnan er li...
-
25. júní 2021 /Stefnumörkun um safnastarf
Stefnumörkun um safnastarf var unnin í samstarfi safnaráðs og höfuðsafnanna þriggja; Listasafns Íslands, Þjóðminjasafns Íslands og Náttúruminjasafns Íslands. Stefnan varpar ljósi á bæði hlutverk...
-
23. júní 2021 /Fýsileiki þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Í skýrslunni er fjallað um þær forsendur sem liggja að baki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi, gerð grein fyrir helstu tegundum rafeldsneytis og metin fýsileiki framleiðslunnar auk valkost...
-
16. júní 2021 /Knowledge for a sustainable Arctic - ASM3 report
Lokaskýrsla alþjóðlegs fundar vísindamálaráðherra sem fram fór í Tókíó í maí 2021 ber yfirskriftina Knowledge for a sustainable Arctic. Þetta var þriðji fundurinn af þessu tagi (e. Arctic Science...
-
15. júní 2021 /Framtíðarskipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. - Skýrsla starfshóps
Framtíðarskipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. Skýrsla starfshóps
-
15. júní 2021 /Tillögur aðgerðahóps gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Tillögur aðgerðahóps gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
-
14. júní 2021 /Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu árin 2022 – 2026
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu árin 2022 – 2026
-
09. júní 2021 /Langvinnir verkir: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
Langvinnir verkir: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
-
07. júní 2021 /Frístundaheimili – leikur og nám á forsendum barna (þemahefti)
Leiðarljós íslenskra frístundaheimila er að bjóða börnum upp á þátttöku í fjölbreyttu frístunda- og tómstundastarfi með það að markmiði að efla sjálfstraust og félagsfærni þeirra. Gefin hafa verið út ...
-
31. maí 2021 /Fókus á börn og ungt fólk - Fyrsta áfangaskýrsla stýrihóps sem vaktar óbein áhrif COVID-19 á geðheilsu
Fókus á börn og ungt fólk - Fyrsta áfangaskýrsla stýrihóps sem vaktar óbein áhrif COVID-19 á geðheilsu
-
28. maí 2021 /Skýrsla stýrihóps um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir
Skýrsla stýrihóps um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir
-
26. maí 2021 /Langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum
Langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum.
-
25. maí 2021 /Þjóðarópera - uppspretta nýsköpunar úr jarðvegi hefðar: Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu
Skýrsla þessi inniheldur meirihluta- og minnihlutaálit nefndar sem skipuð var til þess að meta kosti og galla stofnunar þjóðaróperu í kjölfar setningar nýrra sviðslistalaga. Ekki var samstaða í nefnd...
-
19. maí 2021 /Afkoma sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana
Afkoma sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana
-
14. maí 2021 /Norðurljós: Skýrsla starfshóps um efnahagstækifæri á norðurslóðum
Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum hefur afhent utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skýrsluna Norðurljós, sem hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að ver...
-
14. maí 2021 /Ísland ljóstengt. Samfélagsleg áhrif af verkefninu 2016-2021
- Skýrsla um samfélagsleg áhrif af verkefninu Ísland ljóstengt 2016-2021
-
11. maí 2021 /Ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna (JPO) - Innri rýni á þátttöku Íslands 2005-2015
Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið gefin út, auk samantektar. Markmiðið var m.a. að afla lærdóms sem hægt væri a...
-
11. maí 2021 /Verkfærakista um heimsmarkmiðin fyrir sveitarfélög
Verkfærakista um heimsmarkmiðin fyrir sveitarfélög
-
06. maí 2021 /Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2021
Árlega skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2021 er flutt Alþingi 6. maí. Er þetta í annað sinn sem ráðherra fllytur Alþingi sérstaka skýrslu um framkv...
-
05. maí 2021 /Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um utanríkis- og alþjóðamál 2021
Árleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um utanríkis- og alþjóðamál verður flutt Alþingi 6. maí. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þei...
-
-
29. apríl 2021 /Hringrásarhagkerfið
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er. Hringrásarhagkerfið
-
27. apríl 2021 /Úrræði vegna faraldurs. 3. skýrsla starfshóps: Nýting heimila og fyrirtækja
Úrræði vegna faraldurs. 3. skýrsla starfshóps: Nýting heimila og fyrirtækja
-
23. apríl 2021 /Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila - skýrsla verkefnastjórnar
-
-
-
14. apríl 2021 /Sjálfbær innkaup: Aðgerðaáætlun 2021-2024
Sjálfbær innkaup: Aðgerðaáætlun 2021-2024
-
31. mars 2021 /Vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur
Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu með greiningu á stöðu vinnu- og skólasóknarsvæða og almenningssamgangna. Við vinnslu greinargerðarinnar var m.a. lögð áhersla á að draga fram áherslur sóknará...
-
26. mars 2021 /Úttekt gæðaráðs íslenskra háskóla: lögreglunám við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Samantekt úttektar: Summary - Commissioned Review of the Police Science...
-
26. mars 2021 /Launabil og jöfnuður - greinargerðir fyrir Þjóðhagsráð
Markmið þessarar umfjöllunar er að styrkja þekkingargrunn fyrir umræðu um launabil og jöfnuð á Íslandi og samanburð við önnur lönd. Hér er ekki ætlunin að taka afstöðu til efnisins heldur frekar fjall...
-
25. mars 2021 /Líknarþjónusta. Fimm ára aðgerðaáætlun 2021 til 2025
Líknarþjónusta. Fimm ára aðgerðaáætlun 2021 til 2025
-
15. mars 2021 /Kortlagning kynjasjónarmiða - Stöðuskýrsla 2021
Í stöðuskýrslunni, sem nú kemur út í annað sinn, má finna greiningu á stöðu kynjanna á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar tekur til. Öll ráðuneyti hafa unnið jafnréttisma...
-
10. mars 2021 /Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk.
Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk (nóvember 2020)
-
09. mars 2021 /Nám og líðan framhaldsskólanema á tímum COVID-19
Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema sem lögð var fyrir veturinn 2020. Könnunin var unnin af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) í samvinnu við mennta-og menningar...
-
28. febrúar 2021 /Öryggi 5G-kerfa Skýrsla starfshóps sem falið var mat á þörf breytinga á regluverki vegna öryggis 5G-kerfa á Íslandi
Öryggi 5G-kerfa Skýrsla starfshóps sem falið var mat á þörf breytinga á regluverki vegna öryggis 5G-kerfa á Íslandi
-
26. febrúar 2021 /Skýrsla þjóðaröryggisráðs um mat á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum
Í samræmi við það hlutverk þjóðaröryggisráðs að meta ástand og horfur í þjóðaröryggismálum samþykkti ráðið í maí árið 2018 að skipa stýrihóp til að gera tillögu að slíku mati sem lægi stefnumótun og á...
-
24. febrúar 2021 /Ljósleiðaramál og útboð ljósleiðaraþráða
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skipaði í fyrra fimm manna starfshóp, undir forystu Haraldar Benediktssonar alþingismanns, um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða...
-
19. febrúar 2021 /Dómstólar og stjórnsýslunefndir
Kostir og gallar við þá stjórnkerfisbreytingu að leggja niður kærunefndir og fela dómstólum verkefni þeirra. Dómstólar og stjórnsýslunefndir
-
-
10. febrúar 2021 /Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (íslensk útgafa) Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (ensk útgafa)
-
04. febrúar 2021 /Heilsufar og heilbrigðisþjónusta – Kynja og jafnréttissjónarmið
Heilsufar og heilbrigðisþjónusta – Kynja og jafnréttissjónarmið
-
01. febrúar 2021 /Aukin verðmætasköpun við slátrun sauðfjár á Íslandi
Aukin verðmætasköpun við slátrun sauðfjár á Íslandi
-
-
21. janúar 2021 /Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum
Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands. Í skýrslu nefndarinnar, sem ber titilinn Samstarf Grænlands og Íslands á ...
-
15. janúar 2021 /Sóttvarnir og efnahagsbati: Lokaskýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
Sóttvarnir og efnahagsbati: Lokaskýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
-
13. janúar 2021 /Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum 2019-2030
Stefnan var unnin í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og íþróttanefndar ríkisins og er virk þátttaka og aðgengi allra að íþróttastarfi áframhaldandi leiðarstef í íþróttastefnu stjórnval...
-
08. janúar 2021 /Úrræði vegna faraldurs: Aðgerðir vegna atvinnuástands, fólk í viðkvæmri stöðu og gagnvart sveitarfélögum
Úrræði vegna faraldurs: Aðgerðir vegna atvinnuástands, fólk í viðkvæmri stöðu og gagnvart sveitarfélögum
-
07. janúar 2021 /Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra
Barneignaþjónusta. Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps til ráðherra
-
06. janúar 2021 /Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands
Skýrslan Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands er komin út. Skýrslan er afar yfirgripsmikil og tekur til allra hliða utanríkisviðskipta. Fjallað er um áhrif heimsfaraldursins á íslenskan útflut...
-
04. janúar 2021 /Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka: Hvaða hópar leita aðstoðar?
Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka: Hvaða hópar leita aðstoðar?
-
01. janúar 2021 /Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms - greinargerð verkefnisstjórnar
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði verkefnisstjórn um fagháskólanám hinn 11. febrúar 2019. Hlutverk verkefnisstjórnarinnar var að fylgja eftir framgangi tilraunaverkefna um fagháskólanám sem nu...
-
20. desember 2020 /Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Í viðauka sem fylgir skýrslunni er ...
-
15. desember 2020 /Tillögur til úrbóta á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd
Dómsmálaráðuneytið hefur birt skýrsluna: Samantekt um stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi – Tillögur til úrbóta. Samantektin var gerð að frumkvæði dómsmálaráðuneytisins og lýtur að lagau...
-
03. desember 2020 /Verðkönnun á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum desember 2019 – september 2020
Verðkönnun á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum desember 2019 – september 2020
-
03. desember 2020 /Tækifæri ungs fólks með þroskahömlun og skyldar raskanir að loknu námi á starfsbraut - tillögur starfshóps
Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla skilaði skýrslu sinni og tillögum til mennta- og menningarmálaráðherra.&nbs...
-
-
12. nóvember 2020 /Norræn utanríkis- og öryggismál 2020
Á fundi sínum í Stokkhólmi þann 30. október 2019 ákváðu utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar að fela Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, að skrifa óháða skýrslu þa...
-
11. nóvember 2020 /Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu
Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu
-
10. nóvember 2020 /Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum
Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum
-
06. nóvember 2020 /Iceland's National Plan
Landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Iceland's National Plan
-
06. nóvember 2020 /Úrræði vegna faraldurs: Nýting heimila og fyrirtækja
Heimili og fyrirtæki hafa til þessa fengið 38,2 ma.kr. í beinan stuðning vegna heimsfaraldurs kórónuveiru að því er fram kemur í skýrslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um nýtingu efnahagsúrræða ve...
-
03. nóvember 2020 /Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu vegna COVID-19
Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19 sem settur var á laggirnar í apríl 2020 liggur nú fyrir. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi upplýsingamiðlunar og lýðheilsu, nýtt ...
-
-
26. október 2020 /Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...
-
22. október 2020 /Skýrsla um undanþágur frá samkeppnisreglum er varða samstarf milli búvöruframleiðenda í ljósi EES-/ESB-réttar
Skýrsla um undanþágur frá samkeppnisreglum er varða samstarf milli búvöruframleiðenda í ljósi EES-/ESB-réttar
-
13. október 2020 /Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga
Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga Forest Reference Level 2021-2025: Iceland
-
24. september 2020 /Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 hefur skilað 5. stöðuskýrsla sinni. Í þessari fimmtu stöðuskýrslu verður einkum fjallað um stöðu og þjónustu við innflytjendur.&nbs...
-
23. september 2020 /Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir
Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir fjallar um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til þess að af...
-
22. september 2020 /Stjórnsýslulögin 25 ára
Ritið Stjórnsýslulögin 25 ára er gefið út í tilefni af því að hinn 1. janúar 2019 var aldarfjórðungur liðinn frá gildistöku stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Fólu lögin í sér mikla réttarbót fyrir almennin...
-
15. september 2020 /Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna - pdf á ensku
-
15. september 2020 /Skýrsla um efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna
Gagnlegt væri að útskýra markmið sóttvarnaaðgerða betur og auka fyrirsjáanleika um þær eftir því sem við verður komið, segir í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg áhrif val...
-
11. september 2020 /Valkostagreining AFL arkitekta vegna Laugardalsvallar
AFL arkitektar unnu valkostagreiningu vegna uppbyggingar Laugardalsvallar fyrir Þjóðarleikvang ehf. á árinu 2020. Í skýrslu AFL arkitekta er farið yfir mismunandi kosti við uppbyggingu vallarins. Val...
-
08. september 2020 /Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum
Í Aðgerðaáætlun í plastmálefnum sem kom út 8. september 2020 eru 18 aðgerðir sem ætlað er að draga úr plastmengun. Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum
-
01. september 2020 /Stjórn fiskveiða 2020/2021 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2020/2021. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
28. ágúst 2020 /Iceland's Strategy on LULUCF
Iceland's Strategy on LULUCF. Submitted in accordance with Art. 13(2)(a) of Regulation 2018/841, as adapted by the EEA Joint Committee Decision 269/2019 of 25 October 2019. Iceland's Strategy on LULUC...
-
17. ágúst 2020 /Mönnun hjúkrunarfræðinga
Mönnun hjúkrunarfræðinga (skýrsla með tillögum starfshóps) Glærukynning með helstu niðurstöðum
-
17. ágúst 2020 /Mönnun hjúkrunarfræðinga - skýrsla með tillögum starfshóps
Mönnun hjúkrunarfræðinga - skýrsla með tillögum starfshóps
-
11. ágúst 2020 /Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins
Niðurstöður könnunar á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins. Könnunin, var framkvæmd í desember 2019 og janúar 2020 og byggð á sama grunni og fyrri kannanir sem framkvæmdar voru ...
-
10. ágúst 2020 /Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2021 til 2025
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2021 til 2025
-
21. júlí 2020 /Saman á útivelli – Framkvæmd utanríkisstefnu Íslands í kjölfar COVID-19
Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar var falið að móta tillögur að því hvernig utanríkisþjónustan geti betur stutt við atvinn...
-
25. júní 2020 /Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum — Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030
Ný aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Með aðgerðunum er áætlað að losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands muni hafa dregist saman um ríflega eina milljón tonna CO2-ígilda á...
-
19. júní 2020 /Réttarstaða brotaþola - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola
Hildur Fjólu Antonsdóttur, réttarfélagsfræðingur, er höfundur skýrslu um stöðu brotaþola á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd og gera tillögur um úrbætur. Skýrslan var unnin fyrir stýrihóp fors...
-
18. júní 2020 /Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi
Út er komin skýrsla um stöðu náms- og starfsráðsgjafar í grunnskólum hér á landi sem byggir á niðurstöðum rannsóknar sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðun...
-
05. júní 2020 /Tillögur starfshóps til fjölgunar útskrifaðra hjúkrunarfræðinga
Tillögur til fjölgunar útskrifaðra hjúkrunarfræðinga
-
-
27. maí 2020 /Kynferðisleg friðhelgi, umfjöllun um réttarvernd og ábendingar til úrbóta.
Greinargerð Maríu Rúnar Bjarnadóttur um stafrænt kynferðisofbeldi var unnin fyrir stýrihóp forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í greinargerðinni k...
-
26. maí 2020 /Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum
Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum
-
25. maí 2020 /Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID19 á landamærum
Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID19 á landamærum Skýrsla verkefnisstjórnar sem heilbrigðisráðherra skipaði til að undirbúa framkvæmd vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþe...
-
22. maí 2020 /Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
Svör íslenska ríkisins við skýrslu um vitjun Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT) til Íslands frá 17. til 24. maí 2019 Viðbrögð stjórnvalda vi...
-
22. maí 2020 /Skýrsla pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
Skýrsla pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
-
20. maí 2020 /Sérfræðinám lækna og framtíðarmönnun – Skýrsla starfshóps
Sérfræðinám lækna og framtíðarmönnun – Skýrsla starfshóps
-
20. maí 2020 /Aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna - Tillögur verkefnisstjórnar
Aðgerðaáætlunin felur í sér 27 aðgerðir sem stjórnvöld munu vinna að á komandi misserum. Hún er unnin af verkefnisstjórn sem forsætisráðherra skipaði í júlí 2019 og byggir á ýtarlegri greiningu á þeim...
-
14. maí 2020 /Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga (varðar þvingaða meðferð og þörf á reglum)
Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga
-
07. maí 2020 /Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um utanríkis- og alþjóðamál 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 7. maí 2020. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Ís...
-
30. apríl 2020 /Útflutningur á óunnum fiski í gámum
Umfjöllun um álitaefni unnið fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti af Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri. Útflutningur á óunnum fiski í gámum
-
24. apríl 2020 /Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu
Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu
-
24. apríl 2020 /Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði
Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði Skýrsla nefndar á vegum forsætisráðherra um mælikvarða sem varða hagsæld og lífsgæði. Mælikvarðarnir taka mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, þeir b...
-
14. apríl 2020 /Aðgerðaáætlun um þjónustu við einstaklinga með heilabilun
Aðgerðaáætlun um þjónustu við einstaklinga með heilabilun Skýrsla Jóns Snædal öldrunarlæknis sem aðgerðaáætlunin byggir á
-
08. apríl 2020 /Möguleikar og áskoranir við aukið magn seyru við bætta fráveituhreinsun
Skýrsla Eflu verkfræðistofuum möguleika og áskoranir við aukið magn seyru við bætta fráveituhreinsun, sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Möguleikar og áskoranir við aukið magn seyru...
-
08. apríl 2020 /Fyrirkomulag stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda
Skýrsla með tillögum vinnuhóps að fyrirkomulagi stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda. Hópinn skipuðu fulltrúar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsrá...
-
08. apríl 2020 /Náttúruvernd og byggðaþróun: Áhrif verndarsvæða á grannbyggðir.
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið með greiningu á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða. Náttúruvernd og byggðaþróu...
-
02. apríl 2020 /Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli
Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri (frétt dags. 30.03.20)
-
16. mars 2020 /Lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum. Í þeim eru ...
-
05. mars 2020 /Tillögur starfshóps um menntun og viðbótarmenntun sem leitt geta til fjölgunar útskrifaðra sjúkraliða
Tillögur starfshóps um menntun og viðbótarmenntun sem leitt geta til fjölgunar útskrifaðra sjúkraliða
-
29. febrúar 2020 /Endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda. Skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um atvinnu- og byggðakvóta
Endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda. Skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um atvinnu- og byggðakvóta
-
29. febrúar 2020 /Mat á áreiðanleika endurvigtunar, umfangi og ástæðum frávika og hugsanlegum úrbótum
Mat á áreiðanleika endurvigtunar, umfangi og ástæðum frávika og hugsanlegum úrbótum
-
28. febrúar 2020 /Menntastefna 2030 – drög í opið samráð
Markmið stjórnvalda með mótun menntastefnu til ársins 2030 er að veita framúrskarandi menntun með áherslu á þekkingu, vellíðan, þrautseigju og árangur í umhverfi þar sem allir skipta máli og allir get...
-
28. febrúar 2020 /Skýrsla átakshóps og áætlun um 540 innviðaframkvæmdir fram til 2030
Ríkisstjórnin skipaði átakshóp um úrbætur í innviðum í kjölfar fárviðrisins sem gekk yfir í desember 2019. Hópurinn leitaði til sveitarfélaga, innviðafyrirtækja og stofnana til að fá sýn þeirra um nau...
-
27. febrúar 2020 /Krabbameinsskimanir - Tillögur verkefnisstjórnar um framkvæmd tillagna og ákvarðana landlæknis og heilbrigðisráðherra
Krabbameinsskimanir - Tillögur verkefnisstjórnar um framkvæmd tillagna og ákvarðana landlæknis og heilbrigðisráðherra
-
20. febrúar 2020 /Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þó að atvinnuþátttaka kvenna sé með því mesta sem þekkist í Evrópu sé kynbundin verkaskipting enn einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað, við umönnun og innan ...
-
20. febrúar 2020 /Skýrsla starfshóps um umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna
Skýrsla starfshóps um umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna
-
17. febrúar 2020 /Ísland í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Um áramótin lauk átján mánaða langri setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, þeirri fyrstu sem kjörins fulltrúa. Fullyrða má að kosning Íslands 13. júlí 2018 hafi markað tímamót enda er se...
-
11. febrúar 2020 /Landbúnaður og náttúra - LOGN
Skýrsla sem Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið um viðhorf bænda til náttúruverndar auk greiningar á samlegðaráhrifum landbúnaðar og náttúruverndar og u...
-
06. febrúar 2020 /Brúarskóli: Mat á starfsemi og árangri
Mennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera frumkvæðisúttekt á starfsemi Brúarskóla. Brúarskóli er tímabundið skólaúrræði sem hefur það að markmiði að gera nemendur hæfari til að stunda nám í alme...
-
05. febrúar 2020 /Framtíðarstefna um samræmt námsmat - tillögur starfshóps
Starfshópur hefur skilað tillögum um markmið, hlutverk, framkvæmd og fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa til mennta- og menningarmálaráðherra. Í tillögunum felst umtalsverð stefnubreyting frá núveran...
-
31. janúar 2020 /Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...
-
-
17. janúar 2020 /Menntun fyrir alla – horft fram á veginn: skýrsla starfshóps
Á haustmánuðum 2018 voru haldnir 23 fræðslu- og umræðufundir um allt land um menntun fyrir alla, sem lið í mótun nýrrar menntastefnu. Um 1800 þátttakendur mættu á fundina og sköpuðust þar gagnlegar um...
-
16. janúar 2020 /Innleiðing geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólum á Íslandi - skýrsla starfshóps
Innleiðing geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólum á Íslandi - skýrsla starfshóps
-
14. janúar 2020 /Skýrsla um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir
Skýrsla Páls Hreinssonar um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir Ríkisstjórnin samþykkti í nóvember 2018 að fela Páli Hreinssyni að gera úttekt á starfsemi sjálfstæðra stjórnsýslunefnda í tilefni af 25 ára ...
-
14. janúar 2020 /Orkuskipti skipa - Möguleikar á orkuskiptum á sjó: skýrsla Eflu
Skýrsla verkfræðistofunnar Eflu þar sem skoðaðir eru möguleikar á Íslandi vegna orkuskipta á sjó, bæði fyrir innlent og erlent eldsneyti. Orkuskipti skipa - Möguleikar á orkuskiptum á sjó
-
13. janúar 2020 /Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...
-
06. janúar 2020 /Keðjuábyrgð - leiðbeiningar
Með ákvæði um keðjuábyrgð, 88. gr. a. í lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 er aðalverktaka gert skylt að tryggja og bera ábyrgð á að allir starfsmenn, hvort sem um ræðir starfsmenn hans, undirverk...
-
02. janúar 2020 /Könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins
Könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins Framkvæmd af félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í september 2019.
-
16. desember 2019 /Úttekt á skattalegu umhverfi til að styrkja þróun og nýsköpun
Úttekt á skattalegu umhverfi til að styrkja þróun og nýsköpun
-
11. desember 2019 /Kynjasamþætting - Verkfærakista
Kynjasamþætting - Verkfærakista Í þessari handbók eru upplýsingar um kynjasamþættingu með sérstakri áherslu á kynjaða fjárlagagerð. Hér er að finna nokkur verkfæri sem hægt er að nota til þess að meta...
-
03. desember 2019 /Hálendisþjóðgarður - skýrsla nefndar
Skýrsla nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands sem afhent var umhverfis- og auðlindaráðherra 3. desember 2019. Í skýrslunni er lagt til að Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði sem er...
-
02. desember 2019 /Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps Stutt skýrsla sem birtir einungis tillögur starfsh...
-
26. nóvember 2019 /Skýrsla starfshóps um kynningarmiðstöðvar listgreina - Miðstöð menningarmála
Undanfarin ár hefur verið kannað hvaða leiðir væru færar til að efla samstarf kynningarmiðstöðva listgreina og annars þess sem undir málaflokkinn heyrir s.s. umsýslu sjóða og menningarkynningar erlend...
-
31. október 2019 /Frumkvæðisúttekt á námi táknmálstalandi nemenda
Niðurstöður frumkvæðisúttektar á námi táknmálstalandi nemenda í Hlíðaskóla í Reykjavík þar sem markmiðið var að fá raunsanna mynd af gæðum og framkvæmd á grunnskólanámi nemenda með táknmál að móðurmál...
-
31. október 2019 /Lyfjaleifar í íslensku umhverfi
Samantekt Matís um lyfjaleifar í íslensku umhverfi, losun út í umhverfið og væntanlegt magn og áhættu. Lyfjaleifar í íslensku umhverfi
-
31. október 2019 /Örplast í hafinu við Ísland - Helstu uppsprettur, magn og farvegir í umhverfinu
Samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettur örplasts á Íslandi og farvegi þess til sjávar. Örplast í hafinu við Ísland - Helstu uppsprettur, magn og farvegir í umhverfinu
-
25. október 2019 /Íslenskt samfélag 2035–2040 Þróun atvinnulífs,umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta
Framtíðarnefnd forsætisráðherra skilaði í október 2019 skýrslu: Íslenskt samfélag 2035–2040 Þróun atvinnulífs,umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta Samhliða var gefin út samantekt úr skýrslunni á...
-
24. október 2019 /Viðmið til að draga úr fordómafulltri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum
Niðurstöður starfshóps Viðmið til að draga úr fordómafulltri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum
-
11. október 2019 /Samanburður á löggjöf nokkurra nágrannaþjóða um mat á umhverfisáhrifum
Rannsóknin til undirbúnings heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum. Þau lönd sem skýrslan fjallar um auk Íslands eru Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð og Skotland en löggjöf þeirra landa ...
-
11. október 2019 /EES-skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis
Sérstök skýrsla um EES-samninginn er nú gefin Alþingi í fyrsta sinn en fram til þessa hefur slík upplýsingagjöf fallið undir skýrslu utanríkisráðherra um utanríkismál. Í skýrslunni er leitast við að g...
-
07. október 2019 /Stefna utanríkisráðuneytisins í málefnum borgaraþjónustu 2019-2024
Stefna utanríkisráðuneytisins í málefnum borgaraþjónustu 2019-2014
-
-
03. október 2019 /Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN