Úrskurðir og álit
-
07. október 2021 /Mál nr. 351/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi dró sig úr umsóknarferli ákveðins starfs.
-
07. október 2021 /Mál nr. 312/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
06. október 2021 /Mál nr. 357/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
06. október 2021 /Mál nr. 318/2021 - Úrskuður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
06. október 2021 /Mál nr. 296/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
06. október 2021 /Mál nr. 224/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
06. október 2021 /Mál nr. 169/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að fyrirliggjandi upplýsingar og gögn gæfu tilefni til að synja kæranda um greiðslur aftur í tímann.
-
06. október 2021 /Mál nr. 94/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
06. október 2021 /Mál nr. 303/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
06. október 2021 /Mál nr. 298/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
30. september 2021 /Mál nr. 320/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta þar sem tekjur heimilismanna voru hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir og staðfest ákvörðun stofnunarinnar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði. Einnig staðfest synjun stofnunarinnar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
30. september 2021 /Mál nr. 280/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Reykjavíkurborg bar að taka mið af aðstæðum kæranda.
-
30. september 2021 /Mál nr. 245/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfestar ákvarðanir Kópavogsbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð annars vegar vegna fjármuna á bankareikningi og hins vegar þar sem hann lagði ekki fram staðfestingu á virkri atvinnuleit. Einni ákvörðun vísað frá þar sem henni var ekki áfrýjað til velferðarráðs Kópavogsbæjar.
-
29. september 2021 /Mál nr. 242/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 228/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur.
-
29. september 2021 /Mál nr. 203/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
29. september 2021 /Mál nr. 185/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 62/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
29. september 2021 /Mál nr. 155/2021 - Úrskurður
Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Einnig staðfest ákvörðun um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
29. september 2021 /Mál nr. 238/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. september 2021 /Mál nr. 231/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
23. september 2021 /Mál nr. 371/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í atvinnuviðtal og hafnaði starfi.
-
23. september 2021 /Mál nr. 350/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Stofnuninni bar að óska sjálf eftir vottorði frá vinnuveitanda kæranda.
-
23. september 2021 /Mál nr. 347/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.
-
23. september 2021 /Mál nr. 342/2021 - Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var ekki með dagvistun fyrir börn sín.
-
23. september 2021 /Mál nr. 308/2021 - Úrskurður
Styrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi uppfyllti ekki skilyrði til greiðslu 100.000 kr. styrks úr Atvinnuleysistryggingasjóði þar sem hann hafði ekki fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur hinn 1. maí 2021.
-
23. september 2021 /Mál nr. 297/2021 - Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann staðfesti ekki atvinnuleit. Athugasemd gerð við að kæranda hafi ekki verið tilkynnt um afskráningu af atvinnuleysisskrá.
-
-
23. september 2021 /Mál nr. 66/2021 - Úrskurður
Valdheimildir stjórnar húsfélags. Rafræn birting húsfélagsgagna.
-
-
-
23. september 2021 /Mál nr. 58/2021 - Úrskurður
Leigusala heimilt að halda eftir hluta tryggingarfjár vegna leigu og viðgerða.
-
-
-
23. september 2021 /Mál nr. 52/2021 - Álit
Tvíbýli: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður. Ákvörðunartaka.
-
23. september 2021 /Mál nr. 49/2021 - Álit
Tímabundinn leigusamningur: Atvinnuhúsnæði. Hlutdeild í sameiginlegum kostnaði.
-
23. september 2021 /Mál nr. 39/2021 - Úrskurður
Frístundahúsamál: Framlengingu lóðarleigusamnings hafnað.
-
23. september 2021 /Mál nr. 21/2021 - Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingarfé vegna leigu og skemmda.
-
22. september 2021 /Mál nr. 104/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. september 2021 /Mál nr. 103/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
22. september 2021 /Mál nr. 96/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% örorkumat vegna slyss og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
22. september 2021 /Mál nr. 80/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
22. september 2021 /Mál nr. 79/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. september 2021 /Mál nr. 65/2021 - Úrskurður
Slysatryggingar/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
16. september 2021 /Mál nr. 430/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Frávísun. Kærandi átti ekki aðild að kærumálinu.
-
16. september 2021 /Mál nr. 301/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um heimild fyrir því að leigja út íbúð sem fjármögnuð var að hluta til með hlutdeildarláni. Skilyrði um tveggja ára búsetu ekki uppfyllt né skilyrði fyrir undanþágu frá þeirri reglu.
-
16. september 2021 /Mál nr. 294/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Styrkur. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk vegna sérstakra erfiðleika. Kærandi hafði ekki þegið fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu í sex mánuði eða lengur.
-
16. september 2021 /Mál nr. 278/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
15. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytis 13/2021
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli. Ákvörðun Vinnumálastofnunar felld úr gildi.
-
15. september 2021 /Mál nr. 239/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um ellilífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði 17. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 1. mgr. 57. gr. EB reglugerðar nr. 883/2004, um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti eitt ár áður en umsókn var lögð fram.
-
15. september 2021 /Mál nr. 266/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. september 2021 /Mál nr. 484/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019.
-
15. september 2021 /Mál nr. 390/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um milligöngu meðlagsgreiðslna. Engin heimild er í lögum til þess að greiða meðlag lengra en 12 mánuði aftur í tímann.
-
15. september 2021 /Mál nr. 56/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kæranda um að lífeyrissjóðstekjur hans njóti sama frítekjumarks og atvinnutekjur við útreikning ellilífeyris. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga og 47. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. september 2021 /Mál nr. 151/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 1. mgr. 57. gr. EB reglugerðar nr. 883/2004, um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti eitt ár áður en umsókn var lögð fram.
-
15. september 2021 /Mál nr. 146/2021 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingarstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku örorkumats. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.
-
15. september 2021 /Mál nr. 164/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um hækkun á ellilífeyrisgreiðslum kæranda.
-
15. september 2021 /Mál nr. 165/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um hækkun á ellilífeyrisgreiðslum kæranda.
-
15. september 2021 /Mál nr. 193/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á greiðslu ellilífeyris til kæranda.
-
15. september 2021 /Mál nr. 396/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda með vísan a- og c-liða 1. mgr. 12. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.
-
15. september 2021 /Mál nr. 354/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda með vísan b-liðar 6. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.
-
13. september 2021 /Mál nr. 542/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja kröfu kæranda um viðbótargreiðslu vegna NPA samnings. Ákvæði reglna sveitarfélagsins um fjárhæðir fyrir hverja vinnustund leiðir til þess að kæranda er gert ókleift að uppfylla lögbundnar skyldur sínar sem umsýsluaðili samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 38/2018.
-
09. september 2021 /Mál nr. 316/2021 - Úrskurður
Ótekið orlof. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um skráningu orlofsdaga kæranda.
-
09. september 2021 /Mál nr. 336/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
09. september 2021 /Mál nr. 330/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði atvinnuviðtali.
-
09. september 2021 /Mál nr. 319/2021 - Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi uppfyllti ekki skilyrði ráðningarstyrks þar sem hann hafði ekki fullnýtt rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á tímabilinu 1. október 2020 til 31. desember 2021. Sú regla ekki í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
-
08. september 2021 /Mál nr. 244/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
08. september 2021 /Mál nr. 240/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
08. september 2021 /Mál nr. 233/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
08. september 2021 /Mál nr. 221/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
08. september 2021 /Mál nr. 260/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
08. september 2021 /Mál nr. 201/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
08. september 2021 /Mál nr. 195/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
08. september 2021 /Mál nr. 191/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og örorkustyrk.
-
03. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 5/2021
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
03. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 4/2021
Umsókn um atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
03. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 3/2021
Umsókn um atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
03. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 2/2021
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á starfsfólki.
-
03. september 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 001/2021
Umsókn um atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
02. september 2021 /Mál nr. 277/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Kærandi átti fjármuni inn á bankabók.
-
02. september 2021 /Mál nr. 269/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Hafnarfjarðarbæjar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu húsaleigu. Tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Synjun sveitarfélagsins á beiðni kæranda um niðurfellingu á húsaleigu ekki tæk til efnismeðferðar þar sem ekki er um stjórnvaldsákvörðun að ræða.
-
02. september 2021 /Mál nr. 265/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Mosfellsbæjar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Kærandi hafði ekki þegið fjárhagsaðstoð í sex mánuði eða lengur.
-
02. september 2021 /Mál nr. 264/2021 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Heimilisþrif. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi ekki metin í þörf fyrir þjónustuna.
-
02. september 2021 /Mál nr. 198/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um greiðslu fyrir 40 tíma á mánuði vegna aðstoðarverkstjórnar. Ekki lagt mat á eða haft samráð við kæranda um hversu marga tíma á mánuði hún þurfi á að halda til þess að geta sinnt verkstjórnarhlutverki sínu
-
01. september 2021 /Mál nr. 577/2020 - Endurupptekið mál - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands og fallist á að skilyrði fyrir styrk til kaupa á þríhjóli séu uppfyllt.
-
01. september 2021 /Mál nr. 139/2021 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Fallist er á að skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkulífeyris.
-
01. september 2021 /Mál nr. 190/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. september 2021 /Mál nr. 172/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. september 2021 /Mál nr. 150/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri.
-
01. september 2021 /Mál nr. 141/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd
-
01. september 2021 /Mál nr. 125/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
01. september 2021 /Mál nr. 133/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
-
31. ágúst 2021 /Mál nr. 47/2021 - Álit
Ótímabundinn leigusamningur. Hækkun leigu samkvæmt byggingarvísitölu.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 299/2021 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 281/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á námskeið.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 252/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 276/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað námskeið
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 263/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 249/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt vinna. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði vegna ótilkynntrar vinnu. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 192/2021 - Úrskurður
Bótatímabil og ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi hafi fullnýtt bótatímabil sitt. Einnig staðfest sú ákvörðun stofnunarinnar að kærandi uppfyllti ekki skilyrði ráðningarstyrks þar sem hún var ekki tryggð samkvæmt lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar eftir að bótatímabili lauk.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 167/2021 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 138/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 128/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 102/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 26/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 22/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 206/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda
-
26. ágúst 2021 /Mál nr. 108/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 685/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 682/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 255/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 117/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði a-liðar 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti þrjú ár áður en umsókn var lögð fram.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 61/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 21/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðslu bóta samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 180/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á greiðslum vegna frestunar á töku ellilífeyris.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 149/2021 - Úrskurður
Aðgangur að upplýsingum. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem rituðu synjunarbréf um heimilisuppbót og fundargerð hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Þeim hluta málsins er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Þeim hluta kæru sem varðar upplýsingar um nafn og menntun starfsmanns sem ritaði synjunarbréf, nöfn og menntun starfsmanna sem svöruðu erindum úr pósthólfinu „Endurhæfing TR“ og nöfn og menntun starfsmanna sem svöruðu öðrum erindum, er vísað frá.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 118/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði a-liðar 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti þrjú ár áður en umsókn var lögð fram.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 105/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkustyrk og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á aukakostnaði kæranda vegna veikinda hennar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 38. gr. laga um almannatryggingar og 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 69/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að fyrirliggjandi upplýsingar og gögn gæfu tilefni til að synja kæranda um greiðslur aftur í tímann.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 288/2021 - Úrskurður
Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja milligöngu um greiðslur barnalífeyris vegna náms. Samkvæmt orðlagi 3. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð er ekki heimilt að greiða barnalífeyri vegna náms eftir að einstaklingur nær 20 ára aldri.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 67/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta . Ekki fallist á að fjármagnstekjur tilkomnar vegna sölu á hlutabréfum sem kærandi fékk í arf, skerði ekki tekjutengd bótaréttindi, sbr. 7. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
25. ágúst 2021 /Mál nr. 15/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á bótum samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 272/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 250/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði a-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 243/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 236/2021 - Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kæranda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 217/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um samþykki fyrir því að íbúðir uppfylltu skilyrði um veitingu hlutdeildarlána. Ekki um að ræða eldri íbúðir í húsnæði sem hefur hlotið gagngerar endurbætur í skilningi 5. mgr. 29. gr. a laga nr. 44/1998 um húsnæðismál.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 208/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 199/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að vísa frá áfrýjun kæranda til fjölskylduráðs þar sem lögboðinn áfrýjunarfrestur var liðinn.
-
19. ágúst 2021 /Mál nr. 159/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt húsnæðisúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
09. ágúst 2021 /Úrskurður félagsmálaráðuneytis 10/2021
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli, Frávísun.
-
29. júlí 2021 /Mál nr. 24/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
23. júlí 2021 /Mál nr. 110/2021 - Úrskurður
Fyrning. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að leiðrétta búsetuhlutfall kæranda frá 1. júní 2014. Tryggingastofnun bar ekki skylda til að leiðrétta örorkulífeyrisgreiðslur til kæranda lengra aftur í tímann en fjögur ár frá áliti umboðsmanns Alþingis.
-
21. júlí 2021 /Mál nr. 676/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 232/2021 - Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta fyrir tiltekið tímabil. Ekki um að ræða afturvirkar greiðslur þar sem kærandi hafði sannanlega lagt inn umsókn um atvinnuleysisbætur.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 253/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 202/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Frávísun. Ákvörðun þjónustumiðstöðvar ekki skotið til áfrýjunarnefndar velferðarráðs.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 251/2021 - Úrskurður
Ósamrýmanlegar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á greiðslum atvinnuleysisbóta fyrir það tímabil sem orlofsgreiðslur áttu við um.
-
08. júlí 2021 /Mál nr. 241/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslu á grundvelli laga nr. 24/2020. Laun í sóttkvíarmánuði voru hærri en laun í undanfarandi almanaksmánuði.
-
07. júlí 2021 /Mál nr. 274/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
07. júlí 2021 /Mál nr. 216/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
07. júlí 2021 /Mál nr. 179/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
07. júlí 2021 /Mál nr. 83/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir, örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um framlengingu greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að að skilyrði um greiðslu endurhæfingarlífeyris umfram 18 mánuði samkvæmt 2. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð sé ekki uppfyllt í tilviki kæranda. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd.
-
07. júlí 2021 /Mál nr. 6/2021 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á vinnufærni kæranda.
-
-
-
-
29. júní 2021 /Mál nr. 27/2021-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Ráðstöfun tryggingarfjár vegna leigu.
-
-
-
-
24. júní 2021 /Mál nr. 222/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um flutning á milli almenns félagslegs leiguhúsnæðis. Ekki veigamiklar ástæður fyrir flutningi.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 200/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi ákvörðun Suðurnesjabæjar um að samþykkja umsókn kæranda um NPA með fyrirvara um fjárveitingu frá ríkissjóði. Ákvæði 5. gr. reglugerðar nr. 1250/2018 um NPA á sér ekki lagastoð.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 88/2021 - Úrskurður
Húsnæðissjálfseignarstofnun. Frávísun. Ákvörðun um hækkun húsaleigu ekki stjórnvaldsákvörðun
-
23. júní 2021 /Mál nr. 421/2020 - Úrskurður
Örorkubætur. Synjun Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur staðfest. Úrskurðarnefndin taldi ekki tilefni til að gera athugasemd við þá niðurstöðu Tryggingastofnunar að kærandi uppfyllti ekki búsetuskilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris.
-
23. júní 2021 /Mál nr. 73/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
23. júní 2021 /Mál nr. 27/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og örorkustyrk. Kærandi uppfyllir hvorki skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli né skilyrði til greiðslu örorkustyrks.
-
23. júní 2021 /Mál nr. 135/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur.
-
23. júní 2021 /Mál nr. 122/2021- Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
23. júní 2021 /Mál nr. 121/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 680/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 663/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 623/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 581/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 565/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 475/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 230/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar í samræmi við reiknireglu 6. gr. laganna.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 220/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 207/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.
-
18. júní 2021 /Mál nr. 184/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt vinna. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði og innheimta ofgreiddar bætur.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 115/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 114/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 101/2021 - Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði um að hafa varanlegt búsetuleyfi eða að hafa verið búsettur hér landi í að minnsta kosti tvö ár.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 99/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki fallist á að heimilt væri að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri á þeim grundvelli að búsetuskilyrði væru ekki uppfyllt í ljósi þeirra gagna sem lágu fyrir í málinu.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 81/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um greiðslu bráðabirgðameðlags. Skilyrði greiðslna ekki uppfyllt þar sem að börn kæranda eru feðruð.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 76/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
16. júní 2021 /Mál nr. 75/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
-
14. júní 2021 /Mál nr. 22/2021-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Riftun leigjanda. Tryggingarfé.
-
-
-
-
-
10. júní 2021 /Mál nr. 212/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Garðabæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.