Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Lögreglumönnum fjölgar um rúmlega 50
Í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar um eflingu löggæslunnar skilaði þverpólitísk þingmannanefnd innanríkisráðherra tillögu að forgangsröðun varðandi 500 milljóna króna viðbótarframlag sl. þriðju...
-
Frétt
/Þingmannanefnd um eflingu löggæslu skilar innanríkisráðherra tillögum sínum
Nefnd þingmanna úr öllum flokkum hefur afhent innanríkisráðherra tillögur sínar um skiptingu 500 milljóna króna fjárveitingar til að efla löggæsluna í landinu. Ráðherra hefur nú tillögurnar til skoðun...
-
Frétt
/Vegna frétta um kæru hælisleitenda á hendur innanríkisráðuneyti
Vegna frétta um kæru lögmanna hælisleitenda á hendur innanríkisráðuneyti vegna meints leka trúnaðargagna vill ráðuneytið ítreka eftirfarandi:Athugun ráðuneytisins og rekstrarfélags stjórnarráðsins sta...
-
Fundargerðir
13. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 13. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðueytið 08. janúar kl. 14.30 -16.15 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Hannes G. Sigurðsson (HGS, SA), G...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/01/08/13.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Lagabreyting um frestun nauðungarsölu í gildi á morgun
Breyting á lögum um nauðungarsölu um frestun nauðungarsölu tekur gildi á morgun 31. desember. Með breytingunni er kveðið á um að sýslumaður skuli verða við ósk gerðarþola um að fresta fram yfir 1. sep...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til setningar, vegna leyfis skipaðs dómara. Miðað er við að sett verði í embættið frá og með 17. febrúar 2014 ...
-
Frétt
/Samið við Reykjavíkurborg um þjónustu við hælisleitendur
Útlendingastofnun hefur fyrir hönd innanríkisráðuneytisins samið við Reykjavíkurborg um þjónustu við hælisleitendur og tekur samningurinn gildi í janúar næstkomandi. Samningurinn er liður í hlutverki ...
-
Frétt
/Frumvarp um frestun á nauðungarsölum lagt fram
Innanríkisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölu og mun frumvarpið fá flýtimeðferð á Alþingi. Frumvarpið mun gefa heimilum sem eru í alvarlegum fjárhagsvan...
-
Frétt
/Aukinn hlutur kvenna í forystusætum er nauðsynlegur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra stóðu gær fyrir fundi í samstarfi við nýskipaða framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar ...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum. Unnt er að gera athugasemdir við drögin og skulu þær berast ráðuneytinu eigi síðar ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ræddi um öryggi almennings á fundi Varðbergs
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti á dögunum erindi á fundi Varðbergs um öryggi almennings og nýjar áskoranir í öryggis og varnarmálum. Í erindi sínu ræddi ráðherra um öryggi borgar...
-
Frétt
/Frumvarp um frestun nauðungarsölu samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að vísa til Alþingis frumvarpi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingu á lögum um nauðungarsölu. Frumvarpið er liður í þeim aðgerðum ...
-
Frétt
/Auglýsing um hækkun áfrýjunarfjárhæðar
Innanríkisráðuneytið auglýsir hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála. Áfrýjunarfjárhæð samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. 6. gr. laga nr. 38 19. aprí...
-
Frétt
/Innanríkisráðuneytið gerir þjónustusamning við Íslenska ættleiðingu
Innanríkisráðuneytið og Íslensk ættleiðing hafa gert með sér þjónustusamning sem gilda á út árið 2014. Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing, sem hefur löggildingu innanríkisráðherra til að a...
-
Fundargerðir
12. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 12. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðueytið 04. desember kl. 14.30 -16.00 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Benedikt Valsson (BV,Samband ísle...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2013/12/04/12.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Alþjóðleg verðlaun fyrir árangur Íslands á sviði kynjajafnréttis
„Ég vonast til að Ísland geti lagt af mörkum í samstarfi þjóðanna og tekið virkan þátt í því mikilvæga sameiginlega verkefni að bæta stöðu kvenna og stuðla að jafnrétti kynjanna, hvar sem er í heiminu...
-
Frétt
/Alþjóðleg jafnréttisverðlaun til Íslands
Ísland hlaut í gær alþjóðleg jafnréttisverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í jafnréttismálum á ráðstefnunni Women in Parliaments sem haldin var í Brussel. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismála...
-
Frétt
/Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Innanríkisráðuneytið minnir á auglýsingu ráðuneytisins frá 23. október síðastliðnum varðandi kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem sest hafa að erlendis. Þeir halda kosningarrétti sínum í átta ár f...
-
Frétt
/Nýr upplýsingavefur aðgerðahóps um launajafnrétti
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar um launajafnrétti hefur opnað upplýsingavef um helstu verkefni sem hópurinn vinnur að og framvindu þeirra. Á upplýsingavefnum er fjallað um tilurð aðge...
-
Frétt
/Erindi frá Mannréttindadómstól Evrópu vegna máls Geirs H. Haarde
Innanríkisráðuneytinu hefur borist erindi Mannréttindadómstóls Evrópu þess efnis að kæra Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu sé til meðferðar hjá dómstólnum.Í erindinu er fjallað um kæru Geirs H. Haa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN