Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. Unnt er að koma að athugasemdum við drögin og skulu þær sendar ráðuneytinu á netfang...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um rannsókn efnahagsbrota lögð fram á Alþingi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði í dag fram á Alþingi skýrslu nefndar um skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotum sem skilað var til innanríkisráðherra fyrir ár...
-
Frétt
/Óttarr Proppé skipaður formaður þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Óttarr Proppé, þingmann Bjartrar framtíðar, formann þverpólitísks þingmannahóps til að meta hvort og þá með hvaða hætti þörf sé á heildarend...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2014...
-
Frétt
/Jafnréttisviðurkenning 2014: Óskað eftir tilnefningum
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Frétt
/Bréfi ríkissaksóknara svarað
Innanríkisráðuneytið svaraði í dag, eins og til stóð og tilkynnt hafði verið um, bréfi ríkissaksóknara vegna kæru lögmanns hælisleitanda um birtingu trúnaðargagna. Ekki er heimilt að birta bréfið á ve...
-
Frétt
/Samið við Reykjanesbæ um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur
Útlendingastofnun hefur samið við Reykjanesbæ, fyrir hönd innanríkisráðuneytisins, um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur. Gildir sá samningur út árið með heimild til framlengingar um ár.Í samni...
-
Frétt
/Lögreglumönnum fjölgar um rúmlega 50
Í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar um eflingu löggæslunnar skilaði þverpólitísk þingmannanefnd innanríkisráðherra tillögu að forgangsröðun varðandi 500 milljóna króna viðbótarframlag sl. þriðju...
-
Frétt
/Þingmannanefnd um eflingu löggæslu skilar innanríkisráðherra tillögum sínum
Nefnd þingmanna úr öllum flokkum hefur afhent innanríkisráðherra tillögur sínar um skiptingu 500 milljóna króna fjárveitingar til að efla löggæsluna í landinu. Ráðherra hefur nú tillögurnar til skoðun...
-
Frétt
/Vegna frétta um kæru hælisleitenda á hendur innanríkisráðuneyti
Vegna frétta um kæru lögmanna hælisleitenda á hendur innanríkisráðuneyti vegna meints leka trúnaðargagna vill ráðuneytið ítreka eftirfarandi:Athugun ráðuneytisins og rekstrarfélags stjórnarráðsins sta...
-
Fundargerðir
13. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 13. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðueytið 08. janúar kl. 14.30 -16.15 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Hannes G. Sigurðsson (HGS, SA), G...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/01/08/13.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Lagabreyting um frestun nauðungarsölu í gildi á morgun
Breyting á lögum um nauðungarsölu um frestun nauðungarsölu tekur gildi á morgun 31. desember. Með breytingunni er kveðið á um að sýslumaður skuli verða við ósk gerðarþola um að fresta fram yfir 1. sep...
-
Auglýsingar
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til setningar, vegna leyfis skipaðs dómara. Miðað er við að sett verði í embættið frá og með 17. febrúar 2014 ...
-
Frétt
/Samið við Reykjavíkurborg um þjónustu við hælisleitendur
Útlendingastofnun hefur fyrir hönd innanríkisráðuneytisins samið við Reykjavíkurborg um þjónustu við hælisleitendur og tekur samningurinn gildi í janúar næstkomandi. Samningurinn er liður í hlutverki ...
-
Frétt
/Frumvarp um frestun á nauðungarsölum lagt fram
Innanríkisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölu og mun frumvarpið fá flýtimeðferð á Alþingi. Frumvarpið mun gefa heimilum sem eru í alvarlegum fjárhagsvan...
-
Frétt
/Aukinn hlutur kvenna í forystusætum er nauðsynlegur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra stóðu gær fyrir fundi í samstarfi við nýskipaða framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar ...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum. Unnt er að gera athugasemdir við drögin og skulu þær berast ráðuneytinu eigi síðar ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ræddi um öryggi almennings á fundi Varðbergs
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti á dögunum erindi á fundi Varðbergs um öryggi almennings og nýjar áskoranir í öryggis og varnarmálum. Í erindi sínu ræddi ráðherra um öryggi borgar...
-
Frétt
/Frumvarp um frestun nauðungarsölu samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að vísa til Alþingis frumvarpi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingu á lögum um nauðungarsölu. Frumvarpið er liður í þeim aðgerðum ...
-
Frétt
/Auglýsing um hækkun áfrýjunarfjárhæðar
Innanríkisráðuneytið auglýsir hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála. Áfrýjunarfjárhæð samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. 6. gr. laga nr. 38 19. aprí...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN