Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna
Í flokki vefkerfa er stafræn réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farve...
-
Frétt
/Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri á Vesturlandi
Dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóra á Norðurlandi vestra í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl næstkomandi. Gunnar Örn var frá árinu 2015 yfirmaður ákærusv...
-
Frétt
/Reglur um vottorð utan Schengen taka gildi 26. mars
Dómsmálaráðuneytið hefur birt breytingar á reglugerð um för yfir landamæri. Gildistaka breytinganna er 26. mars næstkomandi. Reglugerðin kveður á um takmarkanir ónauðsynlegra ferðalaga yfir landamæri ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65), sem stendur yfir dagana 15. til 26. mars. Fundurinn og viðburðir honum tengdir fa...
-
Frétt
/Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum
Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...
-
Frétt
/Styttri málsmeðferð og breyting á atvinnuréttindum
Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga á Alþingi í dag. Á meðal þeirra álitaefna sem frumvarpinu er ætlað að taka á eru atrið...
-
Frétt
/Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...
-
Frétt
/Vægi samfélagsþjónustu aukið
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar um fullnustu refsinga. Með fumvarpinu eru lagðar til tímabundnar breytingar á ákvæðum laganna um samfélagsþjónustu og reynslulausn í því skyn...
-
Frétt
/Fullnægjandi bólusetningarvottorð utan Schengen verða gild
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt tillaga dómsmálaráðherra um breytingu á ákvæðum reglugerðar um för yfir landamæri nr. 866/2017. Almennt bann við tilefnislausum ferðum 3. ríkis borgar...
-
Frétt
/Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku
Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...
-
Frétt
/Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...
-
Frétt
/Ný framtíðarsýn fyrir sýslumenn
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Sýslumenn: Framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri. Með skýrslunni er mótuð framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt fr...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Fósturlandsins Freyja - grein í Morgunblaðinu í mars 2021 Landhelgisgæslan er ein af grunnstoðum öryggis þ...
-
Ræður og greinar
Fósturlandsins Freyja - grein í Morgunblaðinu í mars 2021
Landhelgisgæslan er ein af grunnstoðum öryggis þjóðarinnar og hlutverk hennar verður seint ofmetið. Á það erum við stöðugt minnt þegar náttúruöflin láta til sín taka. Við höfum ætíð búið við ógn af vö...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýlegu skipi í stað varðskipsins Týs
Nýlega kom í ljós alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Landhelgisgæslan á ekki nauðsynlega varahluti, smíði þeirra er tímafrek og ekki yrði um varanlega viðgerð að ræða. Reynt var að fá varahluti úr...
-
Frétt
/Breytingar á hegningarlögum í samráðsgátt
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum er varða barnaníðsefni, atriði sem hafa áhrif á refsihæð, hatursorðæðu og mismunun sökum fötlunar eru komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt ver...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN