Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 20. nóvember 2020. Umsóknarfrestur v...
-
Frétt
/Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019
Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...
-
Frétt
/Hönnunarsprettur í Réttarvörslugátt
Síðustu daga fór fram svokallaður hönnunarsprettur fyrir ákærur í sakamálum sem er hluti verkefnisins Réttarvörslugátt. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýs...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn til og með 1. mars nk. Í frumvarpinu eru lagðar til breytin...
-
Frétt
/Frumvarp um kynferðislega friðhelgi orðið að lögum
Frumvarp dósmálaráðherra um breytingar á almennum hegningarlögum sem varða kynferðislega friðhelgi var samþykkt á Alþingi í dag. Tilefni lagasetningarinnar er aukið stafrænt kynferðisofbeldi í íslens...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um smásölu smærri brugghúsa
Dómsmálaráðherra mælti fyrir breytingu á áfengislögum á Alþingi í gær. Breytingar á lögunum fela í sér að smærri brugghúsum verði gert kleift að selja áfent öl í smálsölu á framleiðslustað að tilteknu...
-
Frétt
/Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...
-
Frétt
/Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks
Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbin...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu
Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði björgunar, leita...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10. febrúar 2021 01-Rit og skýrslur Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (ísle...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10.02.2021 Dómsmálaráðuneytið Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (íslensk út...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (íslensk útgafa) Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (ensk útgafa)
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Lítil en mikilvæg skref - grein í Morgunblaðinu í febrúar 2021 Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var ...
-
Ræður og greinar
Lítil en mikilvæg skref - grein í Morgunblaðinu í febrúar 2021
Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm 70 ár. Sjálfsagt myndu fáir vilja banna hann á ný í dag og þrengja þannig að valfrelsi einstaklinga. Þa...
-
Frétt
/Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...
-
Frétt
/Fyrsta rafræna þinglýsingin
Í gær var fyrsta rafræna þinglýsingin framkvæmd og fólst hún í sjálfvirkri aflýsingu veðskjals í gegnum tölvukerfi banka. Frá því að lög um rafrænar þinglýsingar voru samþykkt í árslok 2018 hef...
-
Frétt
/Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm
Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...
-
Frétt
/Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...
-
Frétt
/Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti
Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN