Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Öflugir dómstólar - grein í Morgunblaðinu í desember 2020 Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikin...
-
Ræður og greinar
Öflugir dómstólar - grein í Morgunblaðinu í desember 2020
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikinn þegar endanleg niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) var kynnt í Landsréttarmálinu í síðustu viku. Meðal annars var kvartað yfir því að málinu hefð...
-
Frétt
/Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...
-
Frétt
/Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...
-
Frétt
/Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...
-
Frétt
/Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.
Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...
-
Frétt
/Lög á deilu flugvirkja
Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Yfirlýsingin er svohljóðandi: "La...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/27/Log-a-deilu-flugvirkja/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ábyrgð og aðgerðir - grein í Fréttablaðinu í nóvember 2020 Nú stendur yfir alþjóðlegt sextán daga ...
-
Ræður og greinar
Ábyrgð og aðgerðir - grein í Fréttablaðinu í nóvember 2020
Nú stendur yfir alþjóðlegt sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Gærdagurinn markaði upphaf átaksins sem ætlað er að hvetja til umræðu og vitundarvakningar um að samfélagið allt standi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/11/26/Abyrgd-og-adgerdir/
-
Frétt
/Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum
Mælaborð um aðgerðir í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins, sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...
-
Frétt
/Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Tvær útskýringar, einn sannleikur - grein í Morgunblaðinu í Töluverður munur var á skýringu Ríkis...
-
Ræður og greinar
Tvær útskýringar, einn sannleikur - grein í Morgunblaðinu í
Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað Ísland varðar. G...
-
Frétt
/Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Dómsmálaráðuneytið og Jafnvægisvogin hafa skrifað undir viljayfirlýsingu/samstarfsyfirlýsingu um að dómsmálaráðuneytið muni næstu fimm ár vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar sem eru meðal annars að...
-
Frétt
/Eftirfylgnisskýrsla GRECO og staða varðandi löggæslu
Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hafa sent dómsmálaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu eftirfylgnisskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Útte...
-
Frétt
/Skipað í tvö embætti lögreglustjóra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...
-
Frétt
/Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...
-
Frétt
/Aukið framboð rafrænnar þjónustu hjá sýslumönnum
Enn fjölgar kostum rafrænnar þjónustu við almenning hjá sýslumannsembættum. Nú er hægt að sækja ýmis málsgögn vegna fjölskyldumála gegnum island.is. Sýslumannsembættin hafa ráðist í fjölbreyttar aðger...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN