Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ísland af gráum lista - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Ísland er ekki lengur á „gráum lista“ FATF (Financial Action Task Force) yfir þau ríki sem sæta auknu eftirliti vegna ófullnægjandi varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Það eru ánægjule...
-
Frétt
/Ísland af "gráum" lista FATF
Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að nafn Íslands yrði fjarlægt af lista samtakanna yfir ríki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/23/Island-af-graum-lista-FATF/
-
Frétt
/Breytingar á barnalögum endurspegla fjölbreytileika
Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum sem snúa að því að í barnalög verði bætt nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa...
-
Frétt
/Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...
-
Frétt
/Skipt búseta barna á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum þar sem lagt er til að foreldrar, sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu b...
-
Frétt
/SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...
-
Frétt
/Umsáturseinelti í almenn hegningarlög
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Vernd gegn umsátri - grein í Morgunblaðinu í október 2020 Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg m...
-
Ræður og greinar
Vernd gegn umsátri - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg mál þar sem einstaklingar hafa verið beittir ofbeldi, sætt ofsóknum eða hótunum og í framhaldi óskað eftir nálgunarbanni á þann sem ofbeldinu beitir. Um sum ...
-
Frétt
/26 sækja um fjögur embætti héraðsdómara
Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...
-
Frétt
/Reglugerð um skotelda á samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um meðferð skotelda hefur verið sett inn á Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem kostur gefst á að koma með ábendingar um efni hennar. Hinn 14. janúar sl., skilaði sta...
-
Frétt
/Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
Frétt
/Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...
-
Frétt
/Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista
Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins
Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...
-
Frétt
/Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Stórsókn í stafrænni þjónustu - grein í Morgunblaðinu í október 2020 Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þes...
-
Ræður og greinar
Stórsókn í stafrænni þjónustu - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að takast á við gífurlegt efnahagslegt áfall af völdum Covid-19-faraldursins. Á þessu ári hafa tekjur hins opinbera dregist saman um vel á an...
-
Frétt
/Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna
Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
01. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp forsætisráðherra á afmælisfundi fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu rá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN