Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir
Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Ei...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar 10. júlí 2020. Umsóknar...
-
Frétt
/Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 2. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum - grein í Morgunblaðinu í nóvember 2020 Stafræn tækni hefur u...
-
Ræður og greinar
Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum - grein í Morgunblaðinu í nóvember 2020
Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins, bæði að efni og formi. Þetta felur í sér gríðarleg tækifæri til framfara, en einnig möguleika til þess að festa í sessi skaðlega hegðun og háttsemi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/11/02/Kynferdisleg-fridhelgi-a-stafraenum-timum/
-
Frétt
/Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ísland af gráum lista - grein í Morgunblaðinu í október 2020 Ísland er ekki lengur á „gráum lista“ FAT...
-
Ræður og greinar
Ísland af gráum lista - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Ísland er ekki lengur á „gráum lista“ FATF (Financial Action Task Force) yfir þau ríki sem sæta auknu eftirliti vegna ófullnægjandi varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Það eru ánægjule...
-
Frétt
/Ísland af "gráum" lista FATF
Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að nafn Íslands yrði fjarlægt af lista samtakanna yfir ríki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/23/Island-af-graum-lista-FATF/
-
Frétt
/Breytingar á barnalögum endurspegla fjölbreytileika
Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum sem snúa að því að í barnalög verði bætt nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa...
-
Frétt
/Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...
-
Frétt
/Skipt búseta barna á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum þar sem lagt er til að foreldrar, sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu b...
-
Frétt
/SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...
-
Frétt
/Umsáturseinelti í almenn hegningarlög
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Vernd gegn umsátri - grein í Morgunblaðinu í október 2020 Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg m...
-
Ræður og greinar
Vernd gegn umsátri - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg mál þar sem einstaklingar hafa verið beittir ofbeldi, sætt ofsóknum eða hótunum og í framhaldi óskað eftir nálgunarbanni á þann sem ofbeldinu beitir. Um sum ...
-
Frétt
/26 sækja um fjögur embætti héraðsdómara
Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...
-
Frétt
/Reglugerð um skotelda á samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um meðferð skotelda hefur verið sett inn á Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem kostur gefst á að koma með ábendingar um efni hennar. Hinn 14. janúar sl., skilaði sta...
-
Frétt
/Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
Frétt
/Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN